Kortlagning beitilanda á Ísland

21.2.2019 / Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að kortlagningu beitilanda  á Íslandi. Sérstök áhersla var lögð á að  draga fram  svæði sem eru nýtt til beitar.Þetta verkefni er hluti af GróLind, sem er samstarfsverkefni milli Landgræðslunnar, Landssamtaka...

LANDGRÆÐSLAN Í FIMMTA SÆTI AF RÚMLEGA 40 STOFNUNUM

15.2.2019 / Nýlega gerði fyrirtækið Maskína könnun á viðhorfi og þekkingu Íslendinga á Landgræðslunni. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er hópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Spurt var um rúmlega 40 stofnanir dagana 11. – 30....

Beitarhólf til leigu

Landgræðslan auglýsir til leigu tvö beitarhólf í nágrenni Gunnarsholti í Rangárþingi ytra. Leiguverð er samkvæmt gjaldskrá Landgræðslunnar. Umsóknir skal senda á netfangið reynir@land.is og er umsóknarfrestur til 7. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir...