1.4.2019 / Síðastliðinn laugardag var Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi Landgræðslunnar, með vinnustofu á ráðstefnunni „Vísindi í námi og leik“ sem var haldin á Akureyri á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og Málþings um náttúrufræðimenntun. Í...
Ársfundur Landgræðslunnar verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík, Sigtúni 38, fimmtudaginn 11. apríl kl. 14:00 – 16:00. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig með því að senda tölvubréf með staðfestingu á netfangið eddalinn@land.is eigi síðar en 8....
28.3.2019 / Nýr hópur nema hefur hafið nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, en skólinn er hýstur af Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við Landgræðsluna. Í ár eru nemarnir alls 21, þar af 10 karlar og 11 konur sem koma frá 10 löndum í Afríku og...
Árið 2017 hófst samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Landgræðslunnar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að vakta og meta ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Verkefnið fékk nafnið GróLind og er markmið þess að gera...
Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sameinuðu þjóðunum næsta áratuginn, þar sem samþykkt var á allsherjarþingi Sþ í byrjun mars að lýsa yfir að 2021 – 2030 yrði áratugur tileinkaður endurheimt vistkerfa. Vistkerfi hnigna Hnignun vistkerfa hafs og lands hefur...