Ársfundur Landgræðslunnar

Ársfundur Landgræðslunnar verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík, Sigtúni 38, fimmtudaginn 11. apríl kl. 14:00 – 16:00. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig með því að senda tölvubréf með staðfestingu á netfangið eddalinn@land.is eigi síðar en 8....

Nýr hópur af nemum við Landgræðsluskólann

28.3.2019 / Nýr hópur nema hefur hafið nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, en skólinn er hýstur af Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við Landgræðsluna. Í ár eru nemarnir alls 21, þar af 10 karlar og 11 konur sem koma frá 10 löndum í Afríku og...

Næsti fundur GróLindar verður í Brautarholti

Árið 2017 hófst samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Landgræðslunnar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að vakta og meta ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Verkefnið fékk nafnið GróLind og er markmið þess að gera...

Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sþ

Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sameinuðu þjóðunum næsta áratuginn, þar sem samþykkt var á allsherjarþingi Sþ í byrjun mars að lýsa yfir að 2021 – 2030 yrði áratugur tileinkaður endurheimt vistkerfa. Vistkerfi hnigna Hnignun vistkerfa hafs og lands hefur...