Hagagæði ársskýrsla 2019

19.02.2020. Hagagæði ársskýrsla 2019 Árið 2019 var þriðja starfsár Hagagæða, samstarfsverkefnis Landgræðslunnar og Félags Hrossabænda um landnýtingu og úttektir hrossahaga. Landgræðslan hefur umsjón með Hagagæðum og annast úttektir lands. Verkefnið snýst um að...

Málþing í Gunnarsholti 27. febrúar kl. 13

17.02.2020. Málþing í Gunnarsholti 27. febrúar kl. 13.  Fimmtudaginn 27. febrúar verður efnt til málþings í Gunnarsholti. Yfirskrift málþingsins er Landbúnaður og umhverfi á Suðurlandi. Nýir tímar, nýjar áskoranir og ný tækifæri. Málþingið er haldið af Rótarýklúbbi...

Landgræðsluáætlun – drög að lýsingu

07.02.2020. Landgræðsluáætlun – drög að lýsingu.  Verkefnisstjórn um gerð landgræðsluáætlunar, sem skipuð var af umhverfis- og auðlindaráðherra í júní 2019, hefur tekið saman drög að lýsingu þar sem gerð er grein fyrir þeim áherslum sem fyrirhugað er að hafa við...