27.02.2020. Auglýst er eftir samstarfi við landeigendur um endurheimt votlendis. Landgræðslan auglýsir eftir samstarfi við landeigendur sem hafa áhuga á endurheimt votlendis. Við framkvæmd leggur Landgræðslan áherslu á eftirfarandi: • Endurheimt votlendisvistkerfa •...
27.01.2020. Vegna veðurs hefur verið ákveðið að hætta við málþing sem átti að vera í Gunnarsholti í dag Landgræðslan og Rotarýklúbbur Rangæinga. Starfsstöðvar Starfsfólk Um okkur Rafrænir reikningar Skýrslur Leiðbeiningar Landupplýsingar Landbótasjóður...
22.02.2020. Nægjusemi er ein af forsendum þess að ná tökum á loftslagsvandanum. Gestur í hlaðvarpi Landgræðslunnar að þessu sinni er Guðrún Schmidt fræðslufulltrúi Landgræðslunnar. Guðrún ræðir um loftslagsmál frá ýmsum hliðum og segir að Íslendingar megi gjarnan...
22.02.2020. Loftslagsvænn landbúnaður. Framundan eru námskeið í Loftslagsvænum landbúnaði um allt land. Staðsetningar námskeiðanna hafa verið valdar út frá skráningum í gegnum heimasíðu RML, rml.is. Ennþá er hægt að skrá sig á námskeiðin. Þau verða haldin á...
20.02.2020. Auglýst er eftir samstarfi við landeigendur um endurheimt votlendis. Landgræðslan auglýsir eftir samstarfi við landeigendur sem hafa áhuga á endurheimt votlendis. Við framkvæmd leggur Landgræðslan áherslu á eftirfarandi: • Endurheimt votlendisvistkerfa •...