Fréttir frá Landgræðslunni

Hagagæði: 44 þátttakendur í Hagagæðum á fyrsta starfsári verkefnisins

| Fréttir | No Comments

5.12.2017 / Hagagæði er samstarfsverkefni Félags hrossabænda og Landgræðslu ríkisins, um landnýtingu og úttektir hrossahaga. Stofnað var til verkefnisins á yfirstandandi ári. Hagagæði eru að nokkru leyti framhald af landnýtingarþætti…

Mikil kolefnisbinding er möguleg á Íslandi

| Fréttir | No Comments

5.12.2017 / Hlýnun jarðar af mannavöldum er staðreynd. Ein meginorsök hennar er síaukin losun koltvísýrings í andrúmsloftið. Þetta er bráður vandi og mikilvægt að draga sem hraðast úr þessari losun…

Landgræðsluverðlaunin veitt bændum í Núpasveit og Þistilfirði

| Fréttir | No Comments

30.11.2017 / Landgræðsluverðlaunin 2017 voru afhent  á opnum fundi um landgræðslumál í Skúlagarði í Kelduhverfi fyrr í vikunni.  Verðlaunin voru veitt ábúendum  á Snartastöðum í Núpasveit og Laxárdal í Þistilfirði. …

110 ár frá samþykkt laga um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands

| Fréttir | No Comments

22.11.2017 / Á þessu ári eru 110 ár liðin síðan Alþingi Íslendinga samþykkti lög um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands. Það er almennur skilningur að þessi lagasetning hafi í…

Áhugaverðar síður á vefnum okkar!

Bændur græða landið

Verkefnið Bændur græða landið er samvinnuverkefni Landgræðslunnar og bænda um uppgræðslu heimalanda.

Varnir gegn landbroti

Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi.

Skipurit

Skipurit Landgræðslunnar ásamt krækjum.

Hagagæði

Verkefni um landnýtingu og úttektir hrossahaga.

Héraðsáætlanir

Héraðsáætlanir Landgræðslunnar eru samantekt á helstu rofsvæðum á landinu og forgangsröðun verkefna út frá aðstæðum á hverjum stað.

Skýrslur

Hér er hægt að nálgast ýmsar skýrslur Landgræðslunnar á auðveldan hátt!

Gæðastýring í sauðfjárrækt

Helstu gæðastýringar í sauðfjárrækt eru að bæta sauðfjárbúskap, renna styrkari stoðum undir afkomu sauðfjárbænda og tryggja markaðnum öruggari vörur.

Landgræðsluskóli Hsþ

Markmið skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarlöndum, sem glíma við jarðvegseyðingu, eyðimerkurmyndun og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga, í landgræðslu og sjálfbærri nýtingu lands.

Sagnagarður

Í Sagnagarði er sögu gróður- og jarðvegseyðingar á Íslandi gerð skil í máli og myndum.

Skoða allar videomyndir Landgræðslunnar>

Smelltu á merki YouTube til að sjá myndina í meiri gæðum. Merkið kemur upp í hægra horni þegar þú hefur smellt á myndina. Þetta gildir jafnt fyrir sýnishornin hér fyrir ofan og eins í aðalsafninu.