Nú í september hefst átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ í fjórða skipti. Lítið virðist vera af fræi almennt en fólk er engu síður hvatt til þess að hafa augun hjá sér og tína því fá grömm eru mörg fræ!
Birkifræ haustið 2021
08.09.2021. Þegar fræ á birki hefur þroskast er hægt að hefja söfnun fræsins. Á sumum stöðum má gera ráð fyrir að birkireklar verði fullþroskaðir fyrir eða um miðjan september. Í fyrra safnaðist
Skaftárhreppur tekur Bonn-áskoruninni, hvetur til aukinnar útbreiðslu birkis og beitarfriðunar á völdum svæðum
26.07.2021. Vinnuhópur um endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps leggur til að sveitarfélagið beiti sér fyrir aukinni útbreiðslu birkis, varðveislu birkiskóga og