Landgræðslan auglýsir nú eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Við forgangsröðun umsókna verður m.a. höfð hliðsjón af verðmæti þess lands eða mannvirkja sem landbrotið ógnar.
Hámarksfjárhæð styrks er kr. 4.000.000.
Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2024