17.02.2020. Landgræðslan óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarstörf við rannsóknir.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sumarstörfin felast í gagnasöfnun í felti, sýnatöku gróðurs og jarðvegs o.fl. sem er hluti af vistfræðirannsóknum stofnunarinnar. Starfinu fylgja talsverð ferðalög víða um land og getur fjarvera frá starfsstöð verið löng og samfelld. Gert er ráð fyrir mikilli útivinnu, helgarvinnu og löngum vinnudögum.
Hæfnikröfur
– Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið a.m.k. fyrsta ári í háskólanámi á sviði náttúruvísinda.
– Stundvísi, ábyrgð og þjónustulund eru skilyrði.
– Hæfni til að vinna í hópi og undir álagi er skilyrði.
– Bílpróf er æskilegt.
– Reynsla af útivist er kostur, sem og bakgrunnur í plöntugreiningum og reynsla af vinnu á rannsóknastofu.
Landgræðslan
Starfsstöðvar
Starfsmenn
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Umsóknir
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659