Störf í boði

Sumarstörf 2020

Á vef Vinnumálastofnunar getur námsfólk, 18 ára og eldra, sótt um nokkur sumarstörf hjá Landgræðslunni.

Um eru að ræða störf við rannsóknir á birki, aðstoð við landgræðsluverkefni og aðstoð í eldhúsi, þrif og eyðingu lúpínu svo eitthvað sé nefnt. Landgræðslan tekur þátt í átaksverkefni ríkisstjórnarinnar um sumarstörf fyrir námsmenn.

Sótt er um á vef Vinnumálastofnunar. Á liðnum vikum hafa Landgræðslunni borist fjölmargar óskir um sumarstörf. Þau störf sem hér eru í boði eru áhugaverð og er námsmönnum bent á að skoða störfin og lýsingar á þeim á vef Vinnumálastofnunar. Við hvert starf er hlekkur.

Tveir aðstoðarmenn við rannsóknir

Tveir aðstoðarmenn við rannsóknir. Reykjavík og Gunnarsholt. Um er að ræða rannsóknir á sjálfgræðslu

Aðstoðarmaður

Aðstoðarmaður. Héraðssetur á Hvanneyri. Aðstoð við störf hérðasfulltrúa við landgræðsluverkefni.

Fimm aðstoðarmenn í Gunnarsholti

Fimm aðstoðarmenn í Gunnarsholti. Viðhald húsnæðis, málningavinna, upphreinsum á girðingum, eyðing lúpínu, garðsláttur o.fl.

Aðstoðarmaður í Gunnarsholti

Aðstoðarmaður í Gunnarsholti. Aðstoð í eldhúsi, þrif, eyðing lúpínu, garðsláttur og fleira.

Aðstoðarmaður á héraðssetur á Húsavík

Aðstoðarmaður á héraðssetur á Húsavík. Aðstoð við störf héraðsfulltrúa við landgræðsluverkefni.

Landgræðslan

Starfsstöðvar

Starfsmenn

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659