Ráðstefna um kolefnisbindingu

| Fréttir | No Comments

16.11.2017 / Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu verður haldin í Bændahöllinni í Reykjavík þriðjudaginn 5. desember. Meðal annarra heldur írski sérfræðingurinn Eugene Hendrick erindi um aðgerðir sem Írar hafa ráðist…

Mountaineers of Iceland vilja leggja sitt af mörkum til að draga úr hlýnun andrúmslofsins

| Fréttir | No Comments

6.11.2017 / Í sumar gerðu sveitarfélagið Bláskógabyggð og Mountaineers of Iceland, með sér samning um uppgræðslu lands í Hólalandi  sem er jörð í eigu hins fyrrnefnda. Hólaland er í Árnessýslu,…

Landsmenn hvattir til að safna fræi á Degi íslenskrar náttúru

| Fréttir | No Comments

12.9.2017 / Dagur íslenskrar náttúru er á laugardag, 16. september. Dagurinn verður almennur fræsöfnunardagur og landsmenn eru hvattir til að safna fræi af trjám, einkum birki, og stuðla þannig að…

Tillögur Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar vegna aðgerða til að mæta vanda sauðfjárræktarinnar

| Fréttir | No Comments

6.9.2017 / Fyrir skömmu rituðu þeir Árni Bragason, landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, bréf til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, landbúnaðarráðherra um yfirvofandi samdrátt í sauðfjárframleiðslu og mögulega aðkomu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar…

Landgræðsla ríkisins og Katla jarðvangur undirrituðu samkomulag

| Fréttir | No Comments

16.8.2107 / Landgræðsla ríkisins og Katla jarðvangur undirrituðu fyrr í vikunni samkomulag með það að markmiði að auka, samhæfa og treysta samstarf stofnananna um sameiginleg verkefni. Tilgangur samstarfsyfirlýsingarinnar er að…

Endurheimt votlendis við Urriðavatn

| Fréttir | No Comments

24.7.2017 / Fyrir skömmu var undirritaður samningur á milli Garðabæjar, Toyota á Íslandi ehf, Urriðaholts ehf, Landgræðslu ríkisins og Byggingarfélags Gylfa og Gunnars hf um endurheimt votlendis við Urriðavatn í…

Kolefnisbinding og uppgræðsla

| Fréttir | No Comments

Árið 2013 gerðu Landgræðslan og Landsvirkjun með sér samning um aðgerðir til kolefnisbindingar með uppgræðslu lands í Koti á Rangárvöllum. Samningssvæðið var síðan stækkað árið 2015 og nú er unnið…

Framkvæmdir í Dimmuborgum

| Fréttir | No Comments

Eins og á öðrum vinsælum áningarstöðum hér á landi hefur orðið algjör sprenging í komu ferðamanna í Dimmuborgir í Mývatnssveit. Í ár er talið að allt að 400 þúsund manns…

Nýtt fréttablað ASCENT verkefnisins

| Fréttir | No Comments

18.6.2017 / Landgræðsla ríkisins er þátttakandi í þriggja ára fjölþjóðlegu samstarfsverkefni, ásamt aðilum frá Írlandi, Norður Írlandi, Noregi og Finnlandi, undir leiðsögn Skota, sem kallast ASCENT og hófst síðastliðið haust….

Meistararitgerð um melgresi

| Fréttir | No Comments

1.6.2017 / Þriðjudaginn 30. maí varði Guðrún Stefánsdóttir meistararitgerð sína í landgræðslufræðum frá Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um framvindu og uppbyggingu vistkerfa á melgresissvæðum. Melgresi er lykiltegund…

Átján þættir um landgræðslumál á ÍNN

| Fréttir | No Comments

30.5.2017 / Í upphafi árs hófst gerð sjónvarpsþátta á vegum Landgræðslunnar. Þættirnir voru sýndir á sjónvarpsstöðinni ÍNN og alls hafa verið búnir til 18 þættir en í þeim hefur verið…

Sagnagarður, fræðslu- og kynningarsetur Landgræðslunnar, verður opinn í sumar

| Fréttir | No Comments

15.5.2017 / Sagnagarður, fræðslu- og kynningarsetur Landgræðslunnar í Gunnarsholti, verður opinn í sumar. Aðgangur er ókeypis – þó með þeirri undantekningu að greiða þarf gjald ef óskað er leiðsagnar. Í Sagnagarði…

160 milljónir í átak í landvörslu í sumar

| Fréttir | No Comments

15.5.2017 / Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að ráðast í átak í landvörslu í sumar. Verður 160 milljónum veitt aukalega til landvörslu á stöðum í náttúru Íslands…

Hekla

Vistkerfi og öskufall

| Fréttir | No Comments

8.5.2017 / Út er komin lokaskýrsla verkefnisins „GróGos – Mat á hættu á síðkominni dreifingu gosefna“. Það er hluti af heildarhættumati vegna eldgosa á Íslandi (GOSVÁ). Verkefnið er styrkt af…

Vefnámskeið – Landgræðsla til sjálfbærrar þróunar með aðkomu viðskiptalífsins

| Fréttir | No Comments

7.5.2017 / Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna hefur, ásamt samstarfsaðilum, þróað netnámskeið um þau tækifæri sem landgræðsla skapar til að stuðla að sjálfbærri þróun. Námskeiðið nefnist Landscape Restoration for Sustainable Development:…

Öxlum ábyrgð – Hvað get ég gert? Málþing um ábyrga ferðamennsku

| Fréttir | No Comments

30.4.2017 / Ferðafélag Íslands, í tilefni af 90 ára afmæli sínu, og Landgræðslan boða til málþings um hlutverk útivistarfélaga og ferðaþjónustunnar í að vernda og tryggja aðgengi að náttúrunni. Málþingið…

Nýjar greinar komnar út í Icelandic Agricultural Sciences

| Fréttir | No Comments

19.4.2017 / Þrjár fyrstu greinarnar í hefti 30/2017 af alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences voru að koma út. Þessar þrjár mjög áhugaverðu greinar fjalla um ólík efni og hægt er…

Opið hús í Sagnagarði á sumardaginn fyrsta

| Fréttir | No Comments

18.4.2007 / Á sumardaginn fyrsta verður opið hús frá kl. 13 – 17 í Sagnagarði í Gunnarsholti. Markmið Landgræðslunnar eru verndun gróðurs og jarðvegs og bætt landgæði. En hvernig verður…

Landgræðslan óskar eftir að ráða verkefnisstjóra og héraðsfulltrúa

| Fréttir | No Comments

4.4.2017 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða verkefnisstjóra með starfsstöð í Gunnarsholti til að stýra nýju umfangsmiklu verkefni um mat og vöktun á gróðurauðlindum landsins. Einnig leitar Landgræðslan eftir…

Nýr hópur í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

| Fréttir | No Comments

28.3.2017 / Um miðjan mars hóf nýr hópur nám í árlegu 6-mánaða námi í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Að Landgræðsluskólanum standa Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðsla ríkisins,…

Auglýst eftir umsóknum um styrki til endurheimtar votlendis

| Fréttir | No Comments

23.3.2017 / Landgræðsla ríkisins fer með umsjón framkvæmdar endurheimtar votlendis í samræmi við sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum. Markmið er að styðja við og hvetja til endurheimtar landrænna votlendisvistkerfa. Hlutverk Landgræðslunnar…

Áætlun um mat á gróðurauðlindum

| Fréttir | No Comments

14.3.2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Bændasamtök Íslands, Landgræðsla ríkisins og Landssamtök sauðfjárbænda, hafa gert með sér samkomulag til 10 ára um um mat á gróðurauðlindum. Markmið verkefnisins er tvíþætt. Annars…

Tvær nýjar skýrslur

| Fréttir | No Comments

13.3.2017 / Nýlega kom út ársskýrsla fyrir Verkefnið Bændur græða landið. BGL er samstarfsverkefni Lr og bænda um stöðvun rofs og uppgræðslu lands og áburði og fræi. Lr styrkir bændur…

Drög að frumvarpi um landgræðslu til umsagnar

| Fréttir | No Comments

7.3.2017 / Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um landgræðslu. Um er að ræða heildarendurskoðun á lögunum en lög um landgræðslu eru frá árinu…

Landgræðslustjóri í viðtali við RÚV: Mörg hundruð þúsund hektarar lands sem hreinlega hrópa á aðgerðir

| Fréttir | No Comments

22.02.17 / Árni Bragason, landgræðslustjóri segir stór svæði hrópa á aðgerðir. Það sé vel hægt að gera fjórfalt betur en nú er gert og ýmis vannýtt tækifæri, til dæmis í…

Veruleg tækifæri til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

| Fréttir | No Comments

13.2.2017 / Hagfræðistofnun Háskóla Íslands (HHÍ) hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðuneytinu greiningarskýrslu um möguleika Íslands til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka bindingu kolefnis úr andrúmslofti. HHÍ kynnti helstu…

Vísindasamfélagið sameinast um stofnun Auðnu

| Fréttir | No Comments

6.2.2017 / Allir háskólar landsins ásamt opinberum rannsóknastofnunum og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, stóðu þann 27. janúar að stofnun „Auðnu“ – undirbúningsfélags um stofnun sameiginlegrar tækniyfirfærsluskrifstofu– eða tækniveitu – fyrir Ísland….

Lífrænn úrgangur til landgræðslu – Tækifæri

| Fréttir | No Comments

1.2.2017 / Nýlega kom út skýrslan Lífrænn úrgangur til landgræðslu – Tækifæri. Lífrænn úrgangur hefur verið notaður til uppgræðslu víða um land þar sem það hefur þótt henta m.t.t. kostnaðar…

Héraðsfulltrúi óskast til starfa

| Fréttir | No Comments

4.1.2017 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða héraðsfulltrúa með aðalstarfssvæði í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum með aðsetur á Húsavík. Hann þarf að hafa sveigjanleika og vera tilbúinn til að taka…

Starf sviðsstjóra Landverndarsviðs

| Fréttir | No Comments

4.1.2017 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða sviðsstjóra Landverndarsviðs. Starfsstöð sviðsstjóra er í Gunnarsholti. Landgræðsla ríkisins er þekkingar- og þjónustustofnun. Markmið hennar eru verndun gróðurs og jarðvegs og bætt…

Höfðingleg gjöf til Landgræðslunnar

| Fréttir | No Comments

2.1.2017 / Á liðnu ári lést Ragnar Haraldsson, sjómaður. Í erfðaskrá sinni ánafnaði hann Landgræðslu ríkisins umtalsverðri fjárhæð eða um 15 milljónum króna. Ragnar útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hvanneyri en…

Auglýst eftir umsóknum um styrki vegna landbrots

| Fréttir | No Comments

15.12.2016 / Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk skv. lögum um varnir gegn landbroti að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi, landkostum eða mannvirkjum…

Hrossarækt: Fjörutíu bú stóðust úttekt vegna vistvænnar landnýtingar

| Fréttir | No Comments

14.12.16 / Einn af mörgum þáttum í starfi Landgræðslu ríkisins er eftirlit með landnýtingu hrossabænda. Kerfisbundið eftirlit er þó einungis á þeim hrossabúum, sem eru virk í landnýtingarþætti gæðastýringar í…

Lokafundur ERMOND verkefnisins

| Fréttir | No Comments

12.12.2016 / Verkefnið ERMOND hófst í byrjun árs 2014 og lýkur nú um áramótin. Markmið þess er að stuðla að því að endurheimt vistkerfa sé í auknum mæli beitt til…

Landgræðsluverðlaunin veitt í 26. skipti

| Fréttir | No Comments

1.12.2016 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2016 afhent í Sagnagarði í Gunnarsholti. Þetta var í 26. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum…

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði

| Fréttir | No Comments

1.12.16 / Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til bænda, sveitarfélaga, félagasamtaka og annarra umráðahafa lands. Umsóknarfrestur…

Samstarfsverkefni Norðurlanda um forgangsröðun í vistheimt

| Fréttir | No Comments

23.11.2016 / Mikilvægi vistheimtar (endurheimtar vistkerfa) hefur farið vaxandi á undanförnum áratugum um allan heim vegna aukins álags á vistkerfi og hnignunar þeirra. Þá hafa alþjóðlegir samningar í umhverfismálum einnig…

Afar fróðleg grein um mófugla í Icelandic Agricultural Sciences

| Fréttir | No Comments

23.11.2016 / Ný grein var að koma út í hefti 29/2016 af vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences og hægt er að nálgast hana hér. Greinin nefnist Avian abundance and communities in areas revegetated…

Hugað að skógrækt í landgræðslu

| Fréttir | No Comments

14.11.2016 / Land­græðsla rík­is­ins og Skóg­rækt­in eru að skoða nokk­ur göm­ul land­græðslu­svæði í Þing­eyj­ar­sýslu með það í huga að hefja þar skóg­rækt. Þröst­ur Ey­steins­son skóg­rækt­ar­stjóri seg­ir að mögu­leik­ar kunni að vera…

Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson

| Fréttir | No Comments

14.11.2016 / Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu. Til úthlutunar verða 4,2…

Lífmassaframleiðsla úr einærri lúpínu

| Fréttir | No Comments

10.11.2016 / Landgræðslan tekur þátt í nýju sam-evrópsku þróunarverkefni um lífmassa-framleiðslu og aðra úrvinnslu einærrar lúpínu (Lupinus mutabilis Sweet), en það hófst formlega í byrjun október. Evrópusambandið hefur veitt fimm…

Aukinn lofthiti mun hafa gríðarleg áhrif á uppgræðslu landsins

| Fréttir | No Comments

4.11.16 / „Eitt af því sem mig langar að gera sem landgræðslustjóri er að auka vitund fólks á fæðuöryggi og á því að við verðum að fara að búa okkur…

Sveitarfélagið Ölfus, Landgræðslan og Skógræktin gera samning um Þorláksskóga

| Fréttir | No Comments

26.10.2016 / Í dag var undirritaður samningur um Þorláksskóga. Samningurinn er á milli Sveitarfélagsins Ölfuss, Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Uppgræðsla á þessu svæði er ein af forsendum byggðar í Þorlákshöfn. Mikið…

Rætt um uppgræðslu hjá Þorlákshöfn

| Fréttir | No Comments

12.10.2016 / Að undanförnu hefur verið rætt um uppgræðslu landsvæðis sem gengur undir nafninu Þorláksskógar og er í nágrenni Þorlákshafnar eins og nafnið bendir til. Í því sambandi hefur verið…

Samstarfssamningur um Hekluskóga undirritaður

| Fréttir | No Comments

5.10.2016 / Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri skrifuðu í dag undir fimm ára samning um áframhaldandi endurheimt Hekluskóga.  Árleg fjárveiting til verkefnisins er…

Nemendur Stórutjarnaskóla í hlutverki vísindamanna

| Fréttir | No Comments

20.09.16 / Hvaða hlutverki gegnir jarðvegur? Af hverju skiptir máli að endurheimta jarðveg og gróður á örfoka landi? Hvernig getum við gert það? Og hvaða aðferð gefur bestan árangur á…

Landgræðsluskólinn útskrifar ellefu sérfræðinga

| Fréttir | No Comments

15.09.16 / Í gær útskrifuðust ellefu sérfræðingar úr sex mánaða námi við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, fimm konur og sex karlar. Nemendurnir komu að þessu sinni frá Gana, Kirgistan, Lesótó,…

Verkefnisstjóri – Verndun gróðurs og jarðvegs á gönguleiðum og ferðamannastöðum

| Fréttir | No Comments

15.09.16 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða verkefnisstjóra vegna verkefna sem tengjast gróður- og jarðvegsvernd á fjölsóttum útivistar og ferðamannastöðum. Í því felst m.a. að stýra þátttöku Íslands í…

Að undirbúa jarðveginn

| Fréttir | No Comments

5.9.2016 / Síðastliðið haust lauk Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi Landgræðslunnar, meistaranámi við háskólann í Rostock í Þýskalandi. Í meistaraverkefni sínu þróaði hún verkefni um jarðvegsvernd og sjálfbærni fyrir íslenska grunnskóla sem…

Mosfellsbær heiðrar starfsmann Landgræðslunnar

| Fréttir | No Comments

29.8.2016 / Á bæjarhátíð Mosfellsbæjar „Í túninu heima“ hlaut Andrés Arnalds, starfsmaður Landgræðslunnar um árabil,  viðurkenningu umhverfisnefndar  fyrir störf sín á sviði umhverfismála. Hátíðin var haldin um nýliðna helgi.  Af…

Alþjóðleg ráðstefna um búfjárbeit

| Fréttir | No Comments

11.08.2016 / Beitarmál hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Það er því mikill fengur í alþjóðlegri ráðstefnu um búfjárbeit sem verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík dagana 12.-15….

Votlendi gegnir mikilvægu hluverki

| Fréttir | No Comments

2.8.16 / „Sú reynsla sem fengist hefur af endurheimt votlendis hér á landi er almennt jákvæð, framkvæmdin er oft einföld, útkoman góð og hún endist vel,“ segir Sunna Áskelsdóttir, héraðsfulltrúi…

Endurheimt votlendis í landi Bessastaða hluti aðgerða í sóknaráætlun í loftslagsmálum

| Fréttir | No Comments

15.7.2016 / Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Árni Bragason, landgræðslustjóri, undirrituðu í dag samstarfssamning um endurheimt votlendis við Bessastaði. Um leið hófust þau…

Nefnd skoði grundvöll fyrir miðhálendisþjóðgarði

| Fréttir | No Comments

14.6.2016 / Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að setja á fót nefnd sem falið verður að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu. Nefndin á að draga saman helstu…

Ný kortasjá Landgræðslunnar

| Fréttir | No Comments

9.6.2016 / Ný kortasjá hefur verið opnuð á vefsíðu Landgræðslunnar. Kortasjáin sýnir helstu landgræðslusvæði þar sem uppgræðsla er stunduð og Landgræðslan kemur að á einn eða annan hátt. Einnig landgræðslugirðingar,…

Námskeið fyrir kennara: Jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi

| Fréttir | No Comments

31.05.2016 / Nýlega var haldið námskeið fyrir kennara undir yfirskriftinni jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi.  Að námskeiðinu stóðu Landgræðsla ríkisins og Menntavísindasvið Háskóla Íslands í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands…

Bændur græða landið: Miklar breytingar á Bæ á Höfðaströnd

| Fréttir | No Comments

30.5.16 / Um þessar mundir eru bændur víða um land að vinna á jörðum sínum við uppgræðsluverkefnið „Bændur græða landið“ (BGL). Margir hafa þegar lokið áburðargjöf á uppgræðslusvæðin. Mjög mikilvægt er…

Auglýst eftir umsóknum um styrki til endurheimtar votlendis

| Fréttir | No Comments

Í ársbyrjun 2016 fól umhverfisráðuneytið Landgræðslu ríkisins umsjón með framkvæmd endurheimtar votlendis í samræmi við sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum. Markmið er að styðja við og hvetja til endurheimtar landrænna votlendisvistkerfa….

Ný skýrsla: Seyra til uppgræðslu á Hrunamannaafrétti

| Fréttir | No Comments

Árið 2012 gerðu Hrunamannahreppur og Landgræðsla ríkisins með sér samning um tilraunaverkefni með notkun á seyru til uppgræðslu. Tilraunaverkefnið var framkvæmt innan landgræðslugirðingar fremst á Hrunamannaafrétti, þangað sem seyran var…

Athyglisverð grein í fréttabréfi alþjóðlegu jarðvegsverndarsamtakanna

| Fréttir | No Comments

Til að sporna gegn loftslagsbreytingum af manna völdum er ekki nóg að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Niðurbrot þeirra í lofthjúpnum er það hæg að ná þarf sem mestu af aðalsökudólginum,…

Náttúrufræðingurinn Roger Crofts ræðir um íslensk umhverfismál

| Fréttir | No Comments

Náttúrufræðingurinn Roger Crofts hefur í meira en þrjá áratugi átt afar farsælt samstarf við íslenska vísindamenn og opinberar stofnanir að umhverfis- og gróðurverndarmálum á Íslandi. Roger Crofts hefur skrifað fjölda…

Nýr landgræðslustjóri fær lyklavöldin

| Fréttir | No Comments

4.5.2016/ Í dag var efnt til  starfsmannafundar í Frægarði í Gunnarsholti og þar ávarpaði Árni Bragason, landgræðslustjóri, starfsmenn Landgræðslunnar. Eins og kunnugt er tók Árni við starfinu um nýliðin mánaðamót….

Námskeið fyrir kennara: Jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi

| Fréttir | No Comments

4.5.2016/ Námskeiðið er haldið í kjölfar þess að Sameinuðu Þjóðir lýstu árið 2015 Ár jarðvegs. Markmið námskeiðsins er að auka faglega þekkingu og færni grunnskólakennara á jarðvegsvernd, vistlæsi og sjálfbærni…

Árni Bragason skipaður í embætti landgræðslustjóra

| Fréttir | No Comments

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar, Nordgen í Svíþjóð. Valnefnd…

Gæðastýring í hrossarækt og landnýting. Sóknarfæri eða glatað tækifæri?

| Fréttir | No Comments

Þátttaka í landnýtingarþætti gæðastýringarinnar hefur verið nokkuð stöðug en ekki eins mikil og vænst var. Árið 2015 voru þátttökubúin 39 en voru flest 46 árið 2008. Ótvírætt hefur þetta samstarfsverkefni…

Landgræðslan fékk umhverfisverðlaun Ölfus

| Fréttir | No Comments

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra afhenti Landgræðslunni í gær,  sumardaginn fyrsta,  umhverfisverðlaun Ölfus við hátíðlega athöfn á Reykjum í Ölfusi í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands. Þetta var í 6. sinn sem Sveitarfélagið Ölfus…

Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld sveitarfélaga vegna flóða og óveðurs

| Fréttir | No Comments

Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að veita nokkrum sveitarfélögum og stofnunum fjárstyrk af óskiptum fjárheimildum ríkisins á árinu 2016 til að…

Landgræðslunni falin endurheimt votlendis

| Fréttir | No Comments

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað verkefni um endurheimt votlendis í samræmi við sóknaráætlun í loftslagsmálum. Landgræðslu ríkisins hefur verið falið að annast framkvæmdina í samræmi við…

Landgræðslustjóri á aðalfundi sauðfjárbænda: Gæðastýringin er á vissan hátt ykkar fjöregg

| Fréttir | No Comments

„Auðvitað vildi ég að við hefðum náð miklu lengra í átt til sjálfbærrar landnýtingar búfjár á öllu landinu. Stærsta hindrunin á þeirri vegferð tel ég vera að við tölum alls…

Svartifoss í Skaftafelli.

Setja á kraft í uppbyggingu á ferðamannastöðum

| Fréttir | No Comments

»Með nýju lögunum fáum við svigrúm til þess að setja meiri kraft í uppbyggingu og yfirsýn verður skýrari, segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra í samtali við Morgunblaðið í dag….

Ellefu nemar í Landgræðsluskóla SÞ

| Fréttir | No Comments

Tveir Lesótómenn, konur, eru meðal nemenda í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem hóf fyrir skömmu árlegt sex mánaða námskeið. Aldrei áður hefur fólk frá Lesótó verið meðal nemenda skólans. Lesótó…

Hefði viljað sjá meiri árangur í gróðurverndarmálum

| Fréttir | No Comments

Í viðtali í síðasta tölublaði Bændablaðsins er rætt við Svein Runólfsson, landgræðslustjóra. Þar segir Sveinn að alltof víða hafi eyðingin enn yfirhöndina. Hann nefnir í þessu sambandi stór landsvæði við…

Átta sækja um embætti landgræðslustjóra

| Fréttir | No Comments

Átta umsækjendur eru um embætti landgræðslustjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 5. mars síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor hjá Landbúnaðarháskóla Íslands Árni Bragason,…

Nemendur í umhverfis- og auðlindafræði í Háskóla Íslands í vettvangsferð

| Fréttir | No Comments

Nemendur í umhverfis- og auðlindafræði í Háskóla Íslands komu í vettvangsferð í Gunnarsholt þann 17. mars síðastliðinn, ásamt kennara sínum Mariana Tamayo lektor. Hópurinn fór fyrst í Sagnagarð þar sem…

Frestur til að sækja um starf landgræðslustjóra er til og með 20. mars

| Fréttir | No Comments

Á dögunum auglýsti umhverfis- og auðlindaráðuneytið embætti landgræðslustjóra laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars nk. Valnefnd skipuð þremur einstaklingum mun meta hæfni og hæfi umsækjenda og…

Hægt að núlla út stóra losunarvalda

| Fréttir | No Comments

Ef framlag stjórnvalda og einstaklinga til landgræðslu og skógræktar yrði fjórfaldað frá því sem nú er, væri hægt að binda samsvarandi magn koltvísýrings í andrúmsloftinu árið 2030 og gert er…

Þjóðargjöfin 1974 – 1979: Greiddum við skuldina við landið?

| Fréttir | No Comments

Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags  verður haldinn laugardaginn 27. febrúar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu, Reykjavík. Fyrir dagskrá aðalfundar flytur Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri erindi undir heitinu „Þjóðargjöfin 1974 – 1979: greiddum við…

Náttúruvá í Rangárþingi

| Fréttir | No Comments

Rangárvallasýsla og nágrannasveitir hennar eru markaðar af aldalangri sögu náttúruhamfara. Á svæðinu eru einhver virkustu eldstöðvakerfi landsins og hraunflæði, öskufall og hamfarahlaup hafa mótað ásýnd landsins og byggðaþróun. Á málþinginu Náttúruvá…

Beitarþol er löngu úrelt hugtak

| Fréttir | No Comments

“Það er út í hött að reikna beitarþol á stórum og smáum gróðureyjum umluktum auðnum og landi með miklu jarðvegsrofi eins og á afréttum gosbeltisins, því þar gengur sauðfé ekki…

Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla – Uppfærsla landbótaáætlana

| Fréttir | No Comments

“Matvælastofnun vekur athygli bænda sem taka þátt í gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu á að frestur til að uppfæra landbótaáætlanir er til 1. mars nk. sbr. bráðabirgðaákvæði í reglugerð nr. 536/2015 um gæðastýrða…

Ráðstefna á Íslandi leggur til mikilvæga ráðgjöf fyrir stefnumörkun um kolefnisbindingu

| Fréttir | No Comments

10.2.16 / Árið 2013 var haldin hér á landi alþjóðleg ráðstefna um mikilvægi kolefnisbindingar í jarðvegi fyrir varnir gegn loftslagsbreytingum, fæðuöryggi, þjónustu vistkerfa og fleiri stoðir sjálfbærrar þróunar. Ráðstefnuna sóttu…

Nýtt BGL fréttabréf er komið út

| Fréttir | No Comments

5.2.2016 / “Samstarfsverkefnið Bændur græða landið er öflugt uppgræðsluverkefni sem byggir á samstarfi Landgræðslunnar við bændur og landeigendur um allt land. Það þarf vart að tíunda að árangurinn er víðast mjög…

Samstarfssamningur um nýtingu seyru til landgræðslu

| Fréttir | No Comments

28.1.16   Í gær var undirritaður samstarfssamningur Landgræðslunnar og nokkurra sveitarfélaga á Suðurlandi um nýtingu á seyru til landgræðslu. Sveitarfélögin sem koma að þessum samningi eru Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og…

Ráðstefna um búfjárbeit í september

| Fréttir | No Comments

Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um sjálfbæra þróun styrkir alþjóðlega ráðstefnu um búfjárbeit á Norðurlöndunum sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík 12.-15. september á vegum norræna genabankansNordGen í samstarfi við Landgræðslu…

Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti fyrir árið 2016

| Fréttir | No Comments

Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Um er að ræða styrki sem veittir eru til slíkra verkefna skv. lögum nr. 91/2002 um varnir gegn landbroti….

Athugun á samþættingu stofnana

| Fréttir | No Comments

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði fyrr á árinu starfshóp til að skoða leiðir til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu, með það að markmiði að…

Bændur styrktir til landgræðslu

| Fréttir | No Comments

Ríkissjóður hefur frá hruni veitt rúmar 600 milljónir króna í styrki til bænda til að græða upp eignarlönd þeirra. Samvinnuverkefni Landgræðslu ríkisins og bænda, Bændur græða landið, kostaði ríkissjóð um…