25. mars, 2020

Röð námskeiða hjá FAO

25.03.2020. Rafræn fræðsla tengd landgræðslu, vistheimt og sjálfbærri landnotkun o.fl

FAO, Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna býður upp á rafræna fræðslu um ýmis málefni tengd landgræðslu, vistheimt og sjálfbærri landnotkun og tengsl við heimsmarkmið um sjálfbæra þróun.

Við mælum t.d. með námskeiðinu Sjálfbær landnotkun og endurheimt landgæða eða Sustainable land management and land restoration:

 

Röð af námskeiðum eru fáanleg á netinu og eru þau endurgjaldslaus. Að lokinni skráningu hjá raf-fræðslusetri FAO er mögulegt að skrá sig í valin námskeið.

Hvernig virkar þetta: Einfalt og skemmtilegt. Það felur í sér gagnvirkar kennslustundir sem kynna þátttakendum margvísleg tæki og aðferðir sem eru í boði fyrir skipulagningu, framkvæmd og eftirlit með sjálfbærri umsjón lands.

Fjalla líka um tengsl við heimsmarkmið t.d. 15.3 – Líf á landi og hlutleysi landhnignunar.

 

Notendur skrá sig inn hjá raf-fræðslusetri FAO og fá þá ókeypis aðgang. Í hverju námskeiði er um að ræða pakka af skjölum sem er halað niður á tölvu notenda og svo er flett í gegn, þegar þér hentar, stundum spurningar sem notandi velur svarið og fær þá rétt eða rangt fyrir svarið.

Námskeið henta öllum sem hafa áhuga, stjórnmálafólki, sérfræðingum, ráðgjöfum, bændum og nemendum.

Landgræðslan

Starfsstöðvar

Starfsmenn

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Umsóknir

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Landsverkefnið „Söfnum og sáum“ kallar eftir fræjum. Framboð birkifræs hefur verið takmarkað í ár að undanskyldri Vesturbyggð.

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.