17.02.2020. Málþing í Gunnarsholti 27. febrúar kl. 13.
Fimmtudaginn 27. febrúar verður efnt til málþings í Gunnarsholti.
Yfirskrift málþingsins er Landbúnaður og umhverfi á Suðurlandi. Nýir tímar, nýjar áskoranir og ný tækifæri.
Málþingið er haldið af Rótarýklúbbi Rangæinga og Landgræðslunnar. Málþinginu lýkur kl. 16:45.
13:00 Ísólfur Gylfi Pálmason. forseti Rótarýklúbbs Rangæinga. Setning málþings.
13:10 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra ávarpar málþingið en síðan taka til máls:
13:25 Guðrún Tryggvadóttir, formaður Bændasamtaka Íslands – Landbúnaður á tímum loftslagsbreytinga
13:40 Borgar Páll Bragason, fagstjóri nytjaplantna
13:55 Stefán Gíslason, framkvæmdastjóri UMÍS – Syndaaflausnir í kolefnisbúskap
14:10 Ólafur Arnalds, prófessor við LbhÍ – Kolefni, moldin og landnýting
14:25 Bryndís Marteinsdóttir, verkefnisstjóri hjá Landgræðslunni – Grólind
14:40 Ólafur Eggertsson, bóndi – Bændur kolefnisjafni sinn rekstur
14:45 Kaffihlé
15:15 Magnús H. Jóhannsson, sviðsstjóri hjá Landgræðslunni – Lífræn efni í landbúnaði
15:30 Finnbogi Magnússon, bútæknifræðingur, – Breyttar heyverkunaraðferðir
15:45 Sæmundur Sveinsson, fagstjóri í erfðafræði hjá Matís, – Kornræktin, framtíðarmöguleikar
16:00 Guðríður Helgadóttir, starfsmenntanámsstjóri hjá LbhÍ, – Garðyrkjan, framtíðarmöguleikar.
16:15 Umræður
16:45 Fundarslit-Árni Bragason, landgræðslustjóri.
Streymt verður frá fundinum í gegnum facebooksíðu Landgræðslunnar. Fundarstjórar: Sveinn Runólfsson og Drífa Hjartardóttir
Landgræðslan
Starfsstöðvar
Starfsmenn
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Umsóknir
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659