Landgræðslustjóri segir frá landgræðsluáætlun og fleira forvitnilegu í viðtali á Rás 1
Árni Bragason mætti fyrir skemmstu í viðtal í Samfélaginu á Rás 1 þar sem meðal annars fjallað var um nýja landgræðsluáætlun til næstu tíu ára. Margt annað forvitnilegt bar á góma s.s. kolefnishlutleysi, lúpínu, birki, vistgetu og nýjar áherslur i landgræðslu.

Árni Bragason landgræðslustjóri og Leifur Hauksson á Rás 1 fara yfir vítt svið landgræðslunnar í Samfélaginu á Rás 1. mynd/Sigurður Bogi Sævarsson

Starfsstöðvar
Starfsfólk
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Leiðbeiningar
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659