18. júní, 2020

Kortavefsjá GróLindar

18.06.2020. Stöðumat-Beitarlönd-Kortavefsjá

Fyrr í dag voru fyrstu niðurstöður verkefnisins GróLindar kynntar og kortasjá verkefnisins opnuð. Með kortasjá GróLindar er gerð opinber kortlagning verkefnisins af beitarsvæðum landsins og stöðumat af ástandi auðlindanna. Hér má sjá Bryndísi Marteinsdóttur segja frá verkefninu. Nú er í fyrsta sinn hægt að sjá hvaða svæði á Íslandi eru nýtt til beitar og hvaða svæði hafa verið friðuð.

 

Landgræðslan

Starfsstöðvar

Starfsmenn

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.