11.05.2020. Hlaðvarpið-Tryggvi Felixson
Rætt við formann Landverndar í hlaðvarpi Landgræðslunnar
Í nýjum hlaðvarsþætti Landgræðslunnar er rætt við Tryggva Felixson, formann stjórnar Landverndar sem eru elstu og stærstu náttúruverndarsamtök landins. Landvernd lítur svo á að náttúru- og umhverfisvernd, sem og endurreisn spilltra náttúrugæða, séu forsenda efnahagslegrar og samfélagslegrar velferðar til lengri tíma litið.
Hlaðvarpsþáttur Landgræðslunnar er í spilaranum hér undir en einnig er hægt að nálgast hann á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Landgræðslan
Starfsstöðvar
Starfsmenn
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Leiðbeiningar
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659