land.is
þekkingarbrunnur

GróLind

Heim » Viðfangsefni » Sjálfbær landnýting » GróLind » Þekkingarbrunnur
GróLind-Þekkingarbrunnur

Í gegnum árin hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar um áhrif mismunandi þátta á íslensk vistkerfi og þar með gróður- og jarðvegsauðlindir landsins.

 

Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi

1985. Rannsóknir á uppgræðslu, ástandi og beitarþoli gróðurs á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1984. Skýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins til Landsvirkjunar.

1986. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði og beitartilraun á Auðkúluheiði. Áfangaskýrsla 1985. Skýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins til Landsvirkjunar.

Andrés Arnalds. 1978. Uppskera í beitartilraununum. Ráðunautafundur 4:329-342.

Andrés Arnalds. 1981. Áhrif beitarþunga á uppskeru, gróðurnýtingu og arðsemi sauðfjárbeitar. Ráðunautafundur 4:21-27.

Andrés Arnalds og Ólafur Guðmundsson. 1976. Utilization and Conservation of Grassland. Progress report 1975. Fjölrit RALA 50:19-40.

Anna Sigríður Valdimarsdóttir og Sigurður H. Magnússon. 2013. Gróður í Viðey í Þjórsá: áhrif beitarfriðunar. Náttúrufræðingurinn 83:49-60.

Ása L. Aradóttir, Ingvi Þorsteinsson og Kristjana Guðmundsdóttir. 1987. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1986 til Landsvirkjunar. Fjölrit RALA 123:2-29.

Áslaug Helgadóttir, Grétar Einarsson, Ingvi Þorsteinsson, Kristjana Guðmundsdóttir og Þorsteinn Tómasson. 1983. Uppgræðslutilraunir á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1982. Fjölrit RALA 95.

Björn Þorsteinsson og Anna Guðrún Þórhallsdóttir. 2003. Gróðurfarsbreytingar í kjölfar beitarfriðunar í Húsafellsskógi. Ráðunautafundur 26:201-203.

Björn Þorsteinsson og Anna Guðrún Þórhallsdóttir. 2014. Long-term monitoring of vegetation succession after grazing exclusion in an Icelandic birch forest. Bls. 46-48 í Erla Olsen, ritstj. Sustainable grazing in subarctic environments with regard to vegetation and soil processes. Gramar Research, Þórshöfn, Færeyjar.

Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson. 2014. Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla til Landsvirkjunar. Náttúrufræðistofnun Íslands.

Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon. 1992. Rannsóknir á gróðri og plöntuvali sauðfjár í beitartilraun á Auðkúluheiði. Fjölrit RALA 159:1-79.

Brooke Parry Hecht, Kristiina A. Vogt, Þröstur Eysteinsson og Daniel J. Vogt. 2007. Changes in air and soil temperatures in three Icelandic birch forests with different land-use histories. Icelandic Agricultural Science 20:49-60.

Bryndís Marteinsdóttir, Isabel C. Barrio og Ingibjörg Svala Jónsdóttir 2017. “Assessing the ecological impacts of extensive sheep grazing in Iceland.” Icelandic Agricultural Sciences 30: 55-72.

Edwin Carl Liebig. 2016. The Impacts of Sheep Grazing on Bryophyte Communities in Iceland. Ritgerð til meistaraprófs í líffræði við Háskóla Íslands. Reykjavík.

Friðrik Pálmason. 1982. Beitarálag metið með mælingum á gróðri. Íslenskar Landbúnaðarrannsóknir 14:47-54.

Halldór Þorgeirsson, Ólafur Arnalds og Grétar Einarsson. 1982. Uppgræðslutilraunir á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1981. Fjölrit RALA 83.

Haukur Ragnarsson og Steindór Steindórsson. 1963. Gróðurrannsóknir í Hallormsstaðaskóg. Ársrit skógræktarfélags Íslands:32-59.

Ingibjörg Svala Jónsdóttir. 1984. Áhrif beitar á gróður Auðkúluheiðar (Effects of grazing on the vegetation of Auðkúluheiði heathlands. In Icelandic with English summary). Náttúrufræðingurinn 53:19-40.

Ingibjörg Svala Jónsdóttir. 1991. Effects of grazing on tiller size and population dynamics in a clonal sedge (Carex bigelowii). Oikos 62:177-188.

Ingvi Þorsteinsson. 1961. Sauðfé og gróður. Tíminn 13:8-9.

Ingvi Þorsteinsson. 1971. Gróðurvernd. Rit Landverndar 2.

Ingvi Þorsteinsson. 1973. Gróður og landnýting. Rit Landverndar 3. Bls. 26-37.

Ingvi Þorsteinsson. 1984. Uppgræðslutilraunir á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði og beitartilraun á Auðkúluheiði , Áfangaskýrsla 1983. Fjölrit RALA 105.

Ingvi Þorsteinsson. 1991. Uppgræðsla á Auðkúluheiði og Eyvindarstaðaheiði 1981 – 1989. Fjölrit RALA 151.

Ingvi Þorsteinsson og Björn Sigurbjörnsson. 1961. Áburðartilraunir á Biskupstungnaafrétti. Bls. 28-46.

Ingvi Þorsteinsson, Halldór Þorgeirsson og Kristjana Guðmundsdóttir. 1989. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1988 til Landsvirkjunar. Fjölrit RALA 135.

Ingvi Þorsteinsson, Ólafur Arnalds og Ása L. Aradóttir. 1984. Rannsóknir á ástandi og beitarþoli gróðurlenda á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði 1983.

Ingvi Þorsteinsson og Ólafur Gíslason. 1978. Gróðurfar í beitartilraunum. Ráðunautafundur 1:343-352.

Ingvi Þorsteinsson og Guðmundur Guðjónsson. 1981. Áhrif beitar á gróðurfar. Ráðunautafundur 4:28-52.

Ingvi Þorsteinsson, Sigurður H. Magnússon og Kristjana Guðmundsdóttir. 1988. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1987 til Landsvirkjunar. Fjölrit RALA 129.

Isabel C. Barrio, David S. Hik, Johan Thorsson, Kristín Svavarsdóttir, Bryndís Marteinsdóttir og Ingibjörg Svala Jónsdóttir 2018. “The sheep in wolf’s clothing? Recognizing threats for land degradation in Iceland using state‐and‐transition models.” Land degradation & development 29 (6): bls 1714-1725.

Kristjana Einarsdóttir. 2006. Tíðnidreifing blómplantna í Hornstrandafriðlandi eftir mislanga friðun frá búfjárbeit. Nýsköpunarsjóðsverkefni. Náttúrustofa Vestfjarða.

Martin A. Mörsdorf. 2015. Effects of local and regional drivers on plant diversity within tundra landscapes. Ritgerð til doktorsprófs í líffræði við Háskóla Íslands. Reykjavík.

Ólafur Arnalds, Ása L. Aradóttir og Ingvi Þorsteinsson. 1987. The Nature and Restoration of Denuded Areas in Iceland. Arctic and Alpine Research 19:518-518.

Ólafur Arnalds, Ása L. Aradóttir og Kristín Svavarsdóttir. 2010. Gróðurrannsóknir vegna hættu á áfoki frá Hálslóni. Rit LbhÍ 27.

Ólafur Arnalds og Friðrik Pálmason. 1986. Jarðvegur í landgræðsltilraunum á virkjanasvæði Blöndu. Fjölrit RALA 118.

Ólafur Guðmundsson og Andrés Arnalds. 1978. Utilization and Conservation of Grassland. Progress report 1977. Fjölrit RALA 38.

Ólafur Guðmundsson og Andrés Arnalds. 1979. Utilization and Conservation of Grassland. Progress report 1978. Fjölrit RALA 50.

Ólafur Guðmundsson og Andrés Arnalds. 1980. Landnýtingatilraunir 1979. Fjölrit RALA 63.

Rósa Magnúsdóttir og Valgeir Bjarnason. 1981. Landnýtingartilraunir 1980. Fjölrit RALA 79.

Sigurður H. Magnússon. 2008. Áhrif beitar á lítt grónu landi og gildi beitarstýringar. Bls. 150-158.

Sigurður H. Magnússon og Kristín Svavarsdóttir. 2007. Áhrif beitarfriðunar á framvindu gróðurs og jarðvegs á lítt grónu landi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 49.

Sturla Friðriksson. 1960. Uppgræðsla og ræktun afréttarlanda. Árbók Landbúnaðarins 11:201-218.

Sturla Friðriksson. 1969. Uppgræðslutilraun á Mosfellsheiði. Íslenskar Landbúnaðarrannsóknir 1.

Beitarnýting

Bjarni P. Maronsson. 2002. Sauðfjárbúskapur og nýting beitilanda. Ráðunautafundur 25:204-209.

Björn H. Barkarson. 2002. Beitarnýting afrétta á miðhálendi Íslands. Háskóli Íslands, Reykjavík.

Björn H. Barkarson. 2003. Nýting afrétta á miðhálendi Íslands. Ráðunautafundur:67-73.

Ingvi Þorsteinsson. 1981. Rannsóknir-Landnýting. Íslenskar Landbúnaðarrannsóknir 12:149-151.

Ólafur R. Dýrmundsson. 1981. Skipulag beitarmála í landinu með hliðsjón af tiltækri þekkingu og reynslu. Ráðunautafundur:127-135.

Ólafur R. Dýrmundsson. 1981. Skipulagning beitarmála í landinu með hliðsjón af tiltækri þekkingu og reynslu. Freyr 77:331-336.

Ólafur R. Dýrmundsson. 1990. Gróðurvernd með hliðsjón af búfjárhaldi og beitarmálum. Freyr 86:215-226.

Sigþrúður Jónsdóttir (2010). Sauðfjárhagar: Leiðbeningar við mat á ástandi beitilanda. Reykjavík:
Landgræðsla ríkisins.

Þorfinnur Þórarinsson. 2003. Biskupstungnaafréttur – Eignarhald, nýting, uppgræðsla. Ráðunautafundur 26:74-76.

Beitarrannsóknir

Alyssa Sue Rockwell. 2016. Sheep as endozoochoric seed dispersers in areas of primary succession. Ritgerð til bakkalárprófs í líffræði við Háskóla Íslands. Reykjavík.

Andrés Arnalds. 1985. Sauðfjárbeit á íslenskum afréttum. 1. Áhrif beitarþunga á afurðir. Íslenskar Landbúnaðarrannsóknir 17.

Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon. 1990. Áhrif búfjárbeitar á gróður framræstar mýrar í Sölvholti í Flóa. Fjölrit RALA 147.

Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon. 1990. Studies in the grazing of a drained lowland fen in Iceland. Icelandic Agricultural Sciences 4:87-108.

Ingvi Þorsteinsson, Jón Loftsson og Ólafur Guðmundsson. 1983. Beitartilraun í Hallormsstaðaskógi. Ársrit skógræktarfélags Íslands:25-32.

Ingvi Þorsteinsson, Jón Loftsson og Ólafur Guðmundsson. 1984. Beitartilraunir í skóglendi. Ráðunautafundur 7:14-29.

Magnús Óskarsson. 1982. Beit á ræktað og óræktað mýrlendi. 78:683-689.

Martha Raynolds, Borgþór Magnússon, Sigmar Metúsalemsson og Sigurður H. Magnússon. 2015. Warming, sheep and volcanoes: Land cover changes in Iceland evident in satellite NDVI trends. Remote Sensing 7:9492-9506.

Plöntuval sauðfjár

Anna Guðrún Þórhallsdóttir. 1989. Beitarval og bætt nýting beitilands. Ráðunautafundur 12:34-40.

Anna Guðrún Þórhallsdóttir og Ingvi Þorsteinsson. 1993. Behaviour and plant selection. Icelandic Agricultural Sciences 7:59-77.

Ingvi Þorsteinsson. 1964. Plöntuval sauðfjár: rannsóknir á afréttalöndum. Freyr 60:194-201.

Ingvi Þorsteinsson og Gunnar Ólafsson. 1965. Plöntuval sauðfjár og meltanleiki beitarplantna. Freyr 10-11:157-163.

Flokkun lands

Jóhann Helgi Stefánsson, Kristín Hermannsdóttir og Snævarr Guðmundsson (2017. Ástandsmat á gróðurlendi í Endalausadal í Lóni 2015. Náttúrustofa Suðausturlands, maí 2017. 30 bls.

Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir. (2016). Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54.

Ólafur Arnalds og Ása L. Aradóttir (2015). Að lesa og lækna landið. Landvernd, Landgræðsla ríkisins og
Landbúnaðarháskóli Íslands.

Ólafur Arnalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Ásgeir Jónsson, Einar Grétarsson og Arnór Árnason. (1997). Jarðvegsrof á Íslandi: Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofnun Landbúnaðarins.