19.02.2020. Hagagæði ársskýrsla 2019
Árið 2019 var þriðja starfsár Hagagæða, samstarfsverkefnis Landgræðslunnar og Félags Hrossabænda um landnýtingu og úttektir hrossahaga.
Landgræðslan hefur umsjón með Hagagæðum og annast úttektir lands. Verkefnið snýst um að hrossabændur og aðrir sem halda hross geti fengið formlega staðfest að landnýting þeirra sé sjálfbær, enda standist notkun beitarlandsins sett viðmið. Þegar úttektir eru gerðar á beitarlandi þátttakenda er stuðst við ákveðnar vinnureglur og viðmið. Árið 2019 stóðust 49 hrossabú úttektarkröfur ,Hagagæða.
Landgræðslan
Starfsstöðvar
Starfsmenn
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Umsóknir
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659