25.03.2020. GróLindarfundi frestað
Ekkert verður af opnum kynningarfundi GróLindar sem átti í Salnum í Kópavogi í dag. Nýr fundur verður auglýstur þegar fundabanni hefur verið aflétt og lífið í landinu komið í réttar skorður.
Á þessum fundi var ætlunin að kynna stöðumat á ástandi lands og kortlagningu beitilanda sauðfjár á Íslandi.

Landgræðslan
Starfsstöðvar
Starfsmenn
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Umsóknir
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659