14.04.2020. Frétt um endurheimt votlendis hjá mbl.is
Landgræðslan og Votlendissjóðurinn endurheimtu rúmlega 150 hektara votlendis á síðasta ári. Er það í fyrsta sinn sem endurheimt er meiri en það land sem ræst er fram.
Við rannsóknir Landgræðslunnar kemur skýrt í ljós hversu mikill breytileiki er í losun gróðurhúsalofttegunda frá landi eða allt frá sáralitlu og upp í 180 tonn af hektara. Meðaltalið er nálægt alþjóðlegum viðmiðum.
Árni Bragason landgræðslustjóri segir að svo virðist sem skilningur landeigenda á því að rétt sé að ráðast í endurheimt votlendis sé að gera verkefnið tortryggilegt en það sé að breytast. Eitt af vandamálunum er hversu breytileg losun lands er. Landgræðslan hefur unnið að mælingum á nokkrum svæðum síðastliðin tvö ár, bæði sumar og vetur.
Morgunblaðið 8.4.2020 / Helgi Bjarnason, blaðamaður skrifaði greinina.
Landgræðslan
Starfsstöðvar
Starfsmenn
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Umsóknir
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659