14. apríl, 2020

Frétt um endurheimt votlendis hjá mbl.is.

14.04.2020. Frétt um endurheimt votlendis hjá mbl.is

Land­græðslan og Vot­lend­is­sjóður­inn end­ur­heimtu rúm­lega 150 hekt­ara vot­lend­is á síðasta ári. Er það í fyrsta sinn sem end­ur­heimt er meiri en það land sem ræst er fram.

Við rann­sókn­ir Land­græðslunn­ar kem­ur skýrt í ljós hversu mik­ill breyti­leiki er í los­un gróður­húsaloft­teg­unda frá landi eða allt frá sára­litlu og upp í 180 tonn af hekt­ara. Meðaltalið er ná­lægt alþjóðleg­um viðmiðum.

Árni Braga­son land­græðslu­stjóri seg­ir að svo virðist sem skiln­ing­ur land­eig­enda á því að rétt sé að ráðast í end­ur­heimt vot­lend­is sé að gera verk­efnið tor­tryggi­legt en það sé að breyt­ast. Eitt af vanda­mál­un­um er hversu breyti­leg los­un lands er. Land­græðslan hef­ur unnið að mæl­ing­um á nokkr­um svæðum síðastliðin tvö ár, bæði sum­ar og vet­ur.

Morgunblaðið 8.4.2020 / Helgi Bjarnason, blaðamaður skrifaði greinina.

 

Landgræðslan

Starfsstöðvar

Starfsmenn

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Umsóknir

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Landsverkefnið „Söfnum og sáum“ kallar eftir fræjum. Framboð birkifræs hefur verið takmarkað í ár að undanskyldri Vesturbyggð.

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.