24. júlí, 2020

Endurheimt birkiskóga

24.07.2020. Endurheimt birkiskóga

Mikil fræsetning trjáa, þar á meðal birkis, nú sumar hefur vakið athygli margra. Aukin útbreiðsla birkis og endurheimt birkiskóga hefur lengi verið á dagskrá hjá stjórnvöldum og árið 2007 birti Umhverfisráðuneytið skýrslu þar sem lagðar eru fram tillögur um endurheimt og verndun birkiskóga, sjá nánar hér

Endurheimt birkiskóga felur í sér margvíslegan ávinning, þar á meðal eykur hún bindingu kolefnis. Í áætlunum um mótvægisaðgerðir gegn loftslagsbreytingum er því lögð áhersla á endurheimt birkiskóga. Nú í haust mun verða efnt til söfnunar og dreifingar á birkifræi með það að markmiði að stórefla útbreiðslu birkiskóga. Ríkuleg fræsetning birkis mun auðvelda það starf.

Landgræðslan

Starfsstöðvar

Starfsmenn

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Landsverkefnið „Söfnum og sáum“ kallar eftir fræjum. Framboð birkifræs hefur verið takmarkað í ár að undanskyldri Vesturbyggð.

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.