15. júní, 2020

Doktorsvörn Þórunnar Pétursdóttur í umhverfisfræðum

15.06.2020. Doktorsvörn Þórunnar Pétursdóttur í umhverfisfræðum

Þórunn Pétursdóttir ver doktorsritgerð sína á sviði umhverfisfræða, við Náttúru- og skógardeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin heitir Stýring á landnotkun og endurheimt vistkerfa. Langtíma árangur umhverfis- og landbúnaðarstefnu á sjálfbæra landnýtingu og endurheimt vistkerfa á Íslandi. [Governing land use and restoration. The long-term progress of environmental and agricultural policies on sustainable rangeland management and restoration in Iceland].

Vörnin fer fram 16. júní á Hvanneyri, í Borg á annari hæð í Ásgarði og hefst kl 15:00, en vegna aðstæðna verður henni einnig streymt beint í gegnum zoom fjarfundabúnað. Linkur inná vörnina er hér. Allir áhugasamir eru velkomnir að tengja sinn inn á hana og biðjum við þá sem vilja tengja sig að gera það í síðasta lagi k. 14:50. Jafnframt eru þeir beðnir að slökkva á eigin hljóðnemum á meðan fyrirlesturinn fer fram, en mega gjarnan kveikja á þeim þegar gefið verður færi á spurningum í lok varnarinnar.

Frétt frá www.lbhi.is

 

Landgræðslan

Starfsstöðvar

Starfsmenn

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Landsverkefnið „Söfnum og sáum“ kallar eftir fræjum. Framboð birkifræs hefur verið takmarkað í ár að undanskyldri Vesturbyggð.

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.