Auglýst eftir umsóknum fyrir „Bændur græða landið“
Verkefnið er samvinnuverkefni Landgræðslunnar og landeigenda um uppgræðslu heimalanda.
Tilgangur þess er að styrkja landeigendur til landgræðslu á jörðum sínum, stöðva rof, þekja land gróðri og gera það nothæft á ný til landbúnaðar eða annarra nota. Verkefnið hófst árið 1990, hefur verið árangursríkt og eru þátttakendur í heildina um 600.
Þátttakendur í verkefninu fá fjárhagslegan stuðning við uppgræðslu sinna heimalanda og ráðgjöf um hvernig best verði staðið að viðkomandi uppgræðsluverkefni
Starfsstöðvar
Starfsfólk
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Leiðbeiningar
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659