29. mars, 2019

Ársfundur Landgræðslunnar

Ársfundur Landgræðslunnar verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík, Sigtúni 38, fimmtudaginn 11. apríl kl. 14:00 – 16:00. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig með því að senda tölvubréf með staðfestingu á netfangið eddalinn@land.is eigi síðar en 8. apríl.

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Landsverkefnið „Söfnum og sáum“ kallar eftir fræjum. Framboð birkifræs hefur verið takmarkað í ár að undanskyldri Vesturbyggð.

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.