Loftslagsvænn landbúnaður. Auglýst er eftir nýjum þátttakendum í nautgriparækt
29.06.2021. Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslags málum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu.