Vel heppnuð landbúnaðarsýning yfirstaðin

18.10.2022

Landgræðslan tók þátt á nýyfirstaðinni Landbúnaðarsýningu sem haldin var í Laugardalshöll dagana 14.-16. október. Sýningin var síðast haldin árið 2018 svo eftirvæntingin var mikil og fjöldi fólks sem mætti á sýninguna olli svo sannarlega ekki vonbrigðum. 

Sérfræðingar Landgræðslunnar mönnuðu básinn kynntu helstu verkefni sem tengjast sjálfbærri landnýtingu, þurrlendis- og votlendisvistkerfum. Einnig voru skjáir þar sem nánari upplýsingar voru aðgengilegar. Hægt er að skoða efnið með því að smella á myndirnar hér að neðan.

Þurrlendi
Sjálfbær landnýting
Votlendi

Þurrlendi

Sjálfbær landnýting

Votlendi

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content