Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur skilað lokadrögum til UAR
01.09.2021. Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur lokið yfirferð yfir innsendar umsagnir við drög áætlunarinnar og formlega skilað lokadrögum Landgræðsluáætlunar af sér til Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.