Ritaskrá, erindi og námsframvinda

Skýrslur

Andrés Arnalds (2015). Umhverfisáhrif ferðaþjónustunnar. Myndræn hugleiðing um ástand lands og úrbætur. Fara þarf með gát – faglegra vinnubragða er þörf. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Anne Bau, Garðar Þorfinnsson, Magnús H. Jóhannsson & Sigþrúður Jónsdóttir (2015). Aukin nýting á lífrænum úrgangi til landgræðslu. Áfangaskýrsla frá verkefnisnefndinni „Lífrænn áburður til uppgræðslu“. Lr 2015/11. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Arna Björk Þorsteinsdóttir & Magnús H. Jóhannsson (2015). Útbreiðsla alaskalúpínu og skógarkerfils í Mosfellsbæ. Lr 2015/12. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Bjarni Maronsson (2015). Gæðastýring í hrossarækt, landnýting. Ársskýrsla 2014. Lr. 2015/03. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Daði Lange Friðriksson (2015). Þeistareykjavegur nyrðri og virkjunarsvæði. Uppgræðsluaðgerðir 2014 og áætlaðar aðgerðir 2015. Lr 2015/02. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Daði Lange Friðriksson, Magnús Þór Einarsson & Sunna Áskelsdóttir (2015). Uppgræðsla með Landsneti 2015. Framkvæmdir 2015, áætlun 2016. Lr 2015/30. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Daði Lange Friðriksson & Sveinn Runólfsson (2015). Minningarlundur á Ássandi um Hjálmar R. Bárðarson og Else S. Bárðarson. Framkvæmdir 2014 og áætlun 2015. Lr 2015/05. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Daði Lange Friðriksson & Sveinn Runólfsson (2015). Minningarlundur á Ássandi um Hjálmar R. Bárðarson og Else S. Bárðarson. Framkvæmdir 2015. Lr 2015/19. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Arna Björk Þorsteinsdóttir, Guðný H. Indriðadóttir, Gústav M. Ásbjörnsson & Magnús Þór Einarsson (2015). Kot og Steinkross á Rangárvöllum. Lr 2015/14. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Elín Fjóla Þórarinsdóttir & Daði Lange Friðriksson (2015). Þeistareykir – Hólasandsgirðing. Úttekt á gróðurfari og jarðvegsrofi. Lr 2015/16. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Jóhann Þórsson & Ágústa Helgadóttir (2015). Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns. Áfangaskýrsla 2015. Lr 2015/15. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Elín Fjóla Þórarinsdóttir og Sigurdís Sveinbjörnsdóttir (2015). Vatnsbæjargirðing. Úttekt á gróðurfari og jarðvegsrofi. Lr 2015/13. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Garðar Þorfinnsson (2015). Uppgræðsla í beitarhólfi Hafnfirðinga í Krýsuvík. Áfangaskýrsla 2015, áætlun 2016. Lr 2015/26. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Garðar Þorfinnsson (2015). Uppgræðsla vestan Hengils. Áfangaskýrsla 2015, áætlun 2016. Lr 2015/21. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Garðar Þorfinnsson, Magnús Þór Einarsson & Jóhann Þórsson (2015). Kot og Steinkross í Rangárvallasýslu. Uppgræðsluáætlun 2016-2020. Lr 2015/24. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Guðmundur Stefánsson (2015). Landbótasjóður 2014. Ársskýrsla 2014. Lr 2015/07. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Guðmundur Stefánsson & Garðar Þorfinnsson (2015). Uppgræðslur 2014. Lr 2015/08. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Guðmundur Stefánsson & Sunna Áskelsdóttir (2015). Bændur græða landið. Ársskýrsla 2014. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Gústav M. Ásbjörnsson (2015). Gæðastýring í sauðfjárframleiðslu. Landnýtingarþáttur 2014. Lr 2015/10. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Gústav M. Ásbjörnsson (2015). Mótvægisaðgerðir vegna Sporðöldulóns. Aðgerðir 2015. Lr 2015/27. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Gústav M. Ásbjörnsson (2015). Uppgræðsla námusvæða á Búðarhálsi 2015. Lr 2015/29. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Gústav M. Ásbjörnsson (2015). Uppgræðsla vegna Landeyjahafnar 2015. Lr 2015/31. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Gústav M. Ásbjörnsson, Áskell Þórisson, Guðný H. Indriðadóttir, Jóhann Þórsson, Magnús Þ. Einarsson & Þorsteinn Kristinsson (2015). Nýting dróna til upplýsingaöflunar í landgræðslu. Lr 2015/25. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Gústav M. Ásbjörnsson, Guðný H. Indriðadóttir & Garðar Þorfinnsson (2015). Kortlagning á Tunguheiði 2015. Lr 2015/28. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Gústav M. Ásbjörnsson, Sveinn Runólfsson, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigurjón Einarsson & Guðmundur Stefánsson (2015). Viðbragðsáætlun – Afleiðingar Skaftárhlaups 2015. Lr 2015/18. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Jóna Björk Jónsdóttir (2015). Ferðamenn og íslensk náttúra- staða og horfur í sjálfbærri ferðaþjónustu. Lr 2015/32. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Reynir Þorsteinsson (2015). Viðhald fokgirðinga á bökkum Hálslóns 2015. Lr 2015/17. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Rúnar Ingi Hjartarson (2015). Gróðurstyrking í Húsey. Framkvæmdir og árangur 2015. Tillaga að áætlun 2016. Lr 2015/23. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Rúnar Ingi Hjartarson (2015). Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum, Fljótsdalsheiði. Framkvæmdir og árangur 2015. Lr 2015/20. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Rúnar Ingi Hjartarson (2015). Landbótasjóður Norður-Héraðs. Ársskýrsla 2014. Landbótasjóður Norður-Héraðs, Egilsstaðir.

Sigurjón Einarsson (2015). Landbrot á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana. Úttekt 2015. Lr 2015/22. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti.

Sigurjón Einarsson (2015). Varnir gegn landbroti, ársskýrsla 2014. Lr 2015/04. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Sigurjón Einarsson & Guðmundur Stefánsson (2015). Aðgerðir til varnar Skjálftavatni. Lr. 2015/06. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Sigþrúður Jónsdóttir & Arna Björk Þorsteinsdóttir (2015). Skógeyjarsvæðið í Hornafirði mat á ástandi gróðurs sumarið 2014. Framhaldsskýrsla frá LR 2014/04. Lr 2015/01. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt.

Snorrason, A., Þórsson, J., Guðmundsson, J., Andrésson, K., Kolka, P.V., Einarsson, S. & Hellsing, V.Ú L. 2015. Emissions of greenhouse gases in Iceland from 1990 to 2013. National Inventory Report 2015. Submitted under the United Nations Framework Convention on Climate Change. Environmental Agency of Iceland, Reykjavik.

 

Útgefið efni

Arnalds, Andrés (2015). Revegetation and landcare in Iceland. The Geographer. The newsletter of the Royal Scottish Geographical Society, Summer issue 2015, 20.

Hagen, D., Lindhagen, A., Päivinen, J., Svavarsdóttir, K., Tennokene, M., Klokk, T. & Aarønæs, M.S. (2015). The Nordic Aichi restoration project. How can the Nordic countries implement the CBD‐target on restoration of 15% of degraded ecosystems within 2020? TemaNord 2015:515. Nordisk Ministerråd, Copenhagen , 76 p.
http://norden.diva-portal.org/smash/record.jsf?pid=diva2%3A806026&dswid=-5661.

Halldorsson, G., Sigurdsson, B.D., Finér, L., Gudmundsson, J., Kätterer, T., Singh, B.R., Vesterdal, L. & Arnalds, A. (ritstj.) (2015). Soil carbon sequestration – for climate, food security and ecosystem services. Nordic Council of Ministers, Copenhagen. 16 bls..

Isakov, A., and J. Thorsson. 2015. Assessment of the land condition in the Kyrgyz Republic with respect to grazing and a possible development of a quoting system on the local governmental level. Deutsche Gesellschaft für Internationale Zusammenarbeit (GIZ) GmbH, Bishkek, Kyrgyzstan.48 bls.

Pétursdóttir, Th. & Finger, D. (2015). The dynamic and ever-changing volcanic nature of Iceland – An outdoor laboratory for education on natural processes and the human impacts on them [ágrip]. European Geosciences Union General Assembly 2015. Vienna, Austria.

Petursdottir, Th. & Oskarsson, H. (2015). Building on partnerships and strong stakeholder involvement to tackle land degradiation.  Í: Griffiths, J. (ritstj.), Living Land (bls. 40-43). UNCCD & Tudor Rose, Bretland.

Thorsson, J. & Petursdóttir, Th. (2015). Restoring ecosystem functions and services by overcoming soil threats – The case of Mt. Hekla area in Iceland [ágrip]. European Geosciences Union General Assembly 2015. Vienna, Austria.


Ritrýnt efni

Ágústsdóttir, Anna María (2015). Ecosystem approach for natural hazard mitigation of volcanic tephra in Iceland: building resilience and sustainability. Natural Hazards, 78, 1669-1691.

Ágústsdóttir, Anna María, Runólfsson, Sveinn & Pétursdóttir, Þórunn (2015). Icelandic Soil Conservation in the European Context: Laws, Policies and Approaches. Í: Fullen M.A., Famodimu J., Karyotis T., Noulas C., Panagopoulos A., Rubio J. L., Gabriels D. (ritstj.), Innovative strategies and policies for soil conservation, Advances in GeoEcology vol. 44 (bls. 91-99). Catena verlag, Reiskirchen.

Tanner, L.H., Nivison, M., Arnalds, O. & Svavarsdóttir, K. (2015). Soil carbon accumulation and CO2 flux in experimental restoration plots, Southern Iceland: Comparing soil treatment strategies. Applied and Environmental Soil Science 2015, grein nr. 205846, 10 bls. http://dx.doi.org/10.1155/2015/205846


Erindi

Andrés Arnalds (26. febrúar 2015). Stígar og slóðar – Efla þarf fagmennsku. Erindi flutt á málþinginu Fararheill eða feigðarflan – öryggi ferðamanna og náttúruvernd, Gunnarsholt.

Andrés Arnalds (3.mars 2015). Stígum varlega til jarðar. Erindi flutt við Háskólann á Akureyri, Akureyri.

Andrés Arnalds (4. mars 2015). Stígum varlega til jarðar. Erindi flutt í Háskólanum á Hólum, Hólar í Hjaltadal.

Andrés Arnalds (12. mars 2015). Stígum varlega til jarðar. Erindi flutt fyrir Lionsklúbb Mosfellsbæjar, Mosfellsbær.

Andrés Arnalds (25. apríl 2015). Auðnin er auðlind. Erindi flutt á ör-málþingi Kötluseturs, Á sandi byggir…!, Vík í Mýrdal.

Andrés Arnalds (6. maí 2015). Stígum varlega til jarðar. Erindi flutt fyrir Öldungadeild Læknafélags Íslands, Reykjavík.

Andrés Arnalds (20. maí 2015). Stígum varlega til jarðar. Erindi flutt á hádegisfyrirlestri á vegum Landverndar, Þjóðminjasafn Íslands, Reykjavík.

Andrés Arnalds (10. september 2015). Hvað get ég gert – Hlutverk ferðaþjónustunnar í verndun náttúruauðlinda. Erindi flutt á umræðufundi Ferðamálastofu, Íslandsstofu og Samtökum ferðaþjónustunnar um leiðir til að efla umhverfislæsi í tengslum við kynningar- og upplýsingaefni fyrir erlenda markaði, Grand Hótel, Reykjavík.

Andrés Arnalds (11. september 2015). Tourism in Iceland – Overcooking the golden goose. Erindi flutt fyrir nemendur Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, Reykjavík.

Andrés Arnalds (10. nóvember 2015). Hver á að gæta hagsmuna landsins. Erindi flutt á umhverfisþingi Skálholtsskóla og Skálholtsstað „Af jörðu ertu kominn …“, Skálholt.

Anna María Ágústsdóttir (22. maí 2015). Post-eruptive transport of volcanic material. Erindi flutt á vinnufundi norræna samstarfsnetsins Ermond 18.-22. maí 2015, Gunnarsholt.

Ágústa Helgadóttir (7. nóvember 2015). Áhrif jarðvarmavirkjana á gróður. Erindi flutt á málþingi um jarðvarmavirkjanir, áhrif á nærumhverfi, Skjólbrekka, Mývatnssveit.

Elín Fjóla Þórarinsdóttir (15. október 2015). Ástand gróðurs og jarðvegs í Eldhrauni. Erindi flutt á ársfundi Kirkjubæjarstofu, Kirkjubæjarklaustur.

Jóhann Þórsson (4. mars 2015) Uppgræðsla lands. Erindi flutt á opnum fundi Landsvirkjunar í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins: Hver er ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum?, Gamla bíó Reykjavík.

Jóhann Þórsson (8. apríl 2015). Örfyrirlestur um mold og jarðvegseyðingu. Erindi flutt á hádegisverðarfundi um jarðvegsvernd og ár jarðvegs, Kaffi Loki, Reykjavík.

Jóhann Þórsson & Þórunn Pétursdóttir (16. apríl 2015). Restoring ecosystem functions and services by overcoming soil threats – the case of Mt. Hekla area in Iceland. Fyrirlestur á European Geosciences Union (EGU), Vínarborg.

Jóhann Þórsson (18. júní 2015). Alþjóðleg verkefni og samstarf. Erindi flutt fyrir hóp sendiherra erlendra ríkja á Íslandi, Gunnarsholt.

Jóhann Þórsson, Þórunn Pétursdóttir & David Finger (1. september 2015). The Rangarvellir metadatabase. Erindi flutt á vinnufundi hjá COST ES1306: Connecting European Connectivity Research 1.-3. september 2015, Gunnarsholt.

Kristín Svavarsdóttir (27. apríl 2015). Þverfaglegar rannsóknir í íslensku vísindasamfélagi – vistheimtarfræði (restoration ecology). Kynning, umræða og umræðustjóri um þverfaglegar rannsóknir á Rannsóknarþingi 2015, Grand hótel, Reykjavík.

Kristín Svavarsdóttir, Ása L. Aradóttir & Jóhann Thorsson (25. ágúst 2015). Challenges of restoring severely degraded landscapes. Erindi flutt á alþjóðlegri ráðstefnu SER í Manchester 23.-27. ágúst 2015.

Magnús H. Jóhannsson (20. mars 2015). Lífrænn úrgangur í starfi Landgræðslunnar. Fyrirlestur á ráðstefnu um lífrænan úrgang „Sóum minna – nýtum meira“, Gunnarsholt.

Rúnar Ingi Hjartarson (17. mars 2015). Landgræðsla – vistheimt. Landbótasjóður N-Héraðs. Erindi flutt fyrir almenning og áhugafólk um starfsemi sjóðsins. Skjöldólfsstaðir á Jökuldal.

Rúnar Ingi Hjartarson (12. maí 2015). Landbótasjóður Norður-héraðs LBNH. Erindi flutt fyrir stjórnendur Alcoa og sjóðsstjórn Alcoa Foundation. Fljótsdalsstöð, Fljótsdal.

Rúnar Ingi Hjartarson (4. júní 2015). Landgræðsla – vistheimt. Til hvers og fyrir hvern. Erindi flutt fyrir starfsfólk Landsvirkjunar. Fljótsdalsstöð, Fljótsdal.

Sigþrúður Jónsdóttir (21. apríl 2015). Mat á ástandi gróðurs á Skógeyjarsvæðinu sumarið 2014. Fyrirlestur fluttur á fundi með landeigendum Skógeyjar, Nesjum, Hornafirði.

Sigþrúður Jónsdóttir (6. nóvember 2015). Tengsl átgetu og þrifa sauðfjár við ástand gróðurs og beitarálag. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni 2015, Askja, Reykjavík.

Þórunn Pétursdóttir & Finger, D. (13. apríl 2015). The dynamic and everchanging volcanic nature of Iceland – An outdoor laboratory for education on natural processes and the human impacts on them. Fyrirlestur á European Geosciences Union (EGU), Vínarborg.

Þórunn Pétursdóttir (20. apríl 2015). National Strategies for Land Rehabilitation. Erindi flutt á Global Soil Week, Berlín. http://globalsoilweek.org/pillar-i/1-8-dialogue-session-land-rehabilitation-for-food-security-part-i

Þórunn Pétursdóttir & Zucca, C. (2. maí 2015). Rerstoration of severely degraded rangelands. Erindi haldið á ráðstefnu um beitarmál, COST verkefnið ES 1104, Þessaloniki, Grikkland.

Þórunn Pétursdóttir (18. júní 2015). Þekkingarsetrið í Gunnarsholti. Erindi flutt fyrir hóp sendiherra erlendra ríkja á Íslandi, Gunnarsholt.

Þórunn Pétursdóttir (6. júlí 2015). Ecosystem restoration – soil, water and society. Námsfyrirlestur fyrir nemendur í SIT verkefninu, Þekkingarsetri Vestfjarða, Reykjavík.

Þórunn Pétursdóttir (20. ágúst 2015). Building partnerships in ecosystem restoration projects. Fyrirlestur fluttur á vinnufundi um áhrif loftslagsbreytinga á borgarumhverfi, Stofnun Sæmundar fróða, Reykjavík.

Þórunn Pétursdóttir (7. október 2015). Ecosystem restoration – soil, water and society. Námsfyrirlestur fyrir nemendur í CELL verkefninu, Sesseljuhús, Sólheimar í Grímsnesi.

Þórunn Pétursdóttir (23. október 2015). Kynning á fundi Evrópska samstarfsnetsins um jarðvegsvernd (ENSA), Ispra, Ítalía.

Þórunn Pétursdóttir (10. nóvember 2015). Anno Domini. Erindi flutt á umhverfisþingi Skálholtsskóla og Skálholtsstað „Af jörðu ertu kominn …“, Skálholt.

Þórunn Pétursdóttir (25. nóvember 2015). Jarðvegsvernd gegn loftlagsbreytingum. Erindi flutt á morgunverðarfundi um jarðvegsvernd og ár jarðvegs, Nauthóli, Reykjavík.

 

Veggspjöld

Bryndís Marteinsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir & Kristín Svavarsdóttir (2015). Lítil sauðfjárbeit á lítt grónu landi – hefur hún áhrif á sjálfgræðslu lands? Veggspjald á Líffræðiráðstefnunni 5.-7. nóvember 2015, Askja, Reykjavík 2015.

Helgadóttir, Ágústa, Svavarsdóttir, Kristín, Guicharnaud, Rannveig & Jónsdóttir, Ingibjörg Svala (2015). Moss layer in Icelandic subractic tundra has impact on soil temperature – acts as an insulator and reduces fluctuations. Veggspjald á ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands á Hótel Stykkishólmi, 23.-24. mars 2015, Stykkishólmur.

Helgadóttir, Ágústa, Svavarsdóttir, Kristín, Guicharnaud, Rannveig & Jónsdóttir, Ingibjörg Svala (2015). The role of mosses in subarctic tundra restoration. 6th world conference on Ecological restoration. Veggspjald á SER 23.-27. ágúst 2015, Manchester, England.

Helgadóttir, Ágústa, Svavarsdóttir, Kristín, Guicharnaud, Rannveig & Jónsdóttir, Ingibjörg Svala. (2015). The role of mosses in subarctic tundra restoration. Veggspjald á Líffræðiráðstefnuninni, 5.-7. Nóvember 2015, Askja, Reykjavík, Ísland.

Jóhann Þórsson (2015). Samspil beitar og umhverfis. Veggspjald á Líffræðiráðstefnunni 5.-7. nóvember 2015, Askja, Reykjavík 2015.

Kristín Svavarsdóttir, Ása L. Aradóttir, Menja von Schmalensee, Anne Bau & Róbert A. Stefánsson (2015). Er hægt að eyða lúpínu? Niðurstöður samanburðartilraunar í Stykkishólmi. Veggspjald á Líffræðiráðstefnunni 5.-7. nóvember 2015, Askja , Reykjavík.

Mankasingh, U., G. Gisladottir, J. Thorsson, and M. Palomaki. 2015. CO2 evolution in highland soils of different land cover types in Iceland [ágrip]. European Geosciences Union General Assembly 2015. Vienna, Austria.

Svavarsdóttir, Kristín & Þórsson, Jóhann (2015). Short-term vegetation response to sheep grazing exclusion as a restoration measure in heathland in NE Iceland. Veggspjald á ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands á Hótel Stykkishólmi, 23.-24. mars 2015, Stykkishólmur.

Svavarsdóttir, Kristín & Þórhallsdóttir, Þóra Ellen (2015). Proglacial vegetation succession in front of Skaftafellsjökull. Veggspjald á ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands á Hótel Stykkishólmi, 23.-24. mars

Svavarsdóttir, Kristín & Þórsson, Jóhann (2015). Short-term vegetation response to sheep grazing exclusion as a restoration measure in moss heathland in NE Iceland. Veggspjald á alþjóðlegri ráðstefnu SER 23.-27. ágúst 2015, Manchester, England.

 

Fréttaskot

Áskell Þórisson (2015, ágúst). Göngustígar í Dimmuborgum vinsælastir. Fréttaskot Landgræðslunnar nr. 8.

Bjarni Maronsson & Áskell Þórisson (2015, 10. febrúar). Gæðastýring í hrossarækt. Fréttskot Landgræðslunnar nr. 7.

Þórunn Pétursdóttir (2015, október). Bætt vatnsmiðlun og jarðvegsvernd í þéttbýli kemur okkur öllum til góða. Fréttaskot Landgræðslunnar nr. 10.

Jóhann Þórsson (2015, október). Tilgangurinn með landgræðslu. Fréttaskot Landgræðslunnar nr. 8.

 

Viðtöl og greinar í fjölmiðlum

Andrés Arnalds (29. janúar 2015). Landgræðsla og ferðamál. Útvarp Saga.

Andrés Arnalds (20. maí 2015). Stígum varlega til jarðar. Spegillinn á RÚV.

Andrés Arnalds (22. maí 2015). Lifum tímabil stórfelldra skemmda. Fréttablaðið, bls. 10.

Andrés Arnalds (27. maí 2015). Hefði viljað miklu hærri upphæð. DV, bls. 6.

Andrés Arnalds (3. júní 2015). Stefnir í mikla ofbeit ef kalt helst í veðri. Fréttablaðið, bls. 2.

Andrés Arnalds (6. júlí 2015). Ferðamálin. Mannlegi þátturinn á RÚV.

Andrés Arnalds (20. júlí 2015). Fé fari fyrir lítið ef hönnun er léleg. Hádegisfréttir RÚV.

Andrés Arnalds (3. ágúst 2015). Ísland auglýst sem landið þar sem allt má. Kvöldfréttir RÚV.

Andrés Arnalds (3. ágúst 2015). Ísland auglýst sem landið þar sem allt má. Fréttir kl. 22 RÚV.

Andrés Arnalds (10. ágúst 2015). Viðtal í sjónvarpsþættinum Hvernig leikur loftslagshlýnunin Ísland? Þáttaröð um Umhverfismál, RÚV.

Ágústa Helgadóttir (27. júní 2015). 10 atriði sem þú vissir ekki um mosa. Stundin, 1(5), 64)

Þórunn Pétursdóttir (19. júní 2015). Erum við eins moldrík og við höldum? http://www.visir.is/erum-vid-eins-moldrik-eins-og-vid-holdum-/article/2015150619013

Þórunn Pétursdóttir (5. desember 2015). Hvað er það sem við ekki skiljum?: http://www.visir.is/hvad-er-thad-sem-vid-ekki-skiljum-/article/2015151209171

Þórunn Pétursdóttir (9. mars 2015). Hvenær er hún frjósömust?  http://www.visir.is/hvenaer-er-hun-frjosomust-/article/2015150309055

Þórunn Pétursdóttir (9. apríl 2015). Í orðastað hins heilaga lambalæris og þátt þess í landeyðingu. http://www.visir.is/i-ordastad-hins-heilaga-lambalaeris-og-thatt-thess-i-landeydingu/article/2015150409145

Þórunn Pétursdóttir (4. mars 2015). Moldin er mikilvæg. http://www.bbl.is/frettir/frettir/moldin-er-mikilvaeg/9057/

Jóhann Þórsson (16. desember 2015)  Ekki allt sem sýnist þegar horft er yfir uppgrætt land. Bændablaðið 21:1. http://www.bbl.is/frettir/frettir/ekki-allt-sem-synist-thegar-horft-er-yfir-uppgraett-land-/15087/

Jóhann Þórsson (19. febrúar 2015). Mældu mesta sandstorm á jörðinni uppi á Skógaheiði. Fréttablaðið 15:4. http://www.visir.is/maeldu-staersta-sandstorm-a-jordinni-uppi-a-skogaheidi/article/2015150218880#

Jóhann Þórsson (22. apríl 2015) Jarðvegur og jarðvegsrof. Viðtal í fréttaþættinum Speglinum, RUV.

Námsframvinda

Haustið 2015 lauk Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi Landgræðslunnar, meistaranámi við háskólann í Rostock í Þýskalandi. Í meistaraverkefni sínu þróaði hún verkefni um jarðvegsvernd og sjálfbærni fyrir íslenska grunnskóla sem stenst þær kröfur sem eru gerðar innan hugmyndafræði menntunar til sjálfbærni og sem fellur einnig vel að aðstæðum í íslenskum skólum, sérstaklega með tilliti til aðalnámskrár. Skólaverkefni Guðrúnar, „Að undirbúa jarðveginn – jarðvegur, sjálfbærni og ég“, samanstendur af hlutverkaleik, úrvinnslu með svokallaðri „fullyrðinga-aðferð“ og Gudrun_IMG_1792sýningu nemenda á niðurstöðum viðkomandi verkefnis. Það er hugsað fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla sem framhaldsverkefni í útikennslu-verkefnum eins og t.d. Vistheimtarverkefni Landverndar. Í verkefninu Að undirbúa jarðveginn er lögð áhersla á að nemendur rökræði spurninguna um réttlæti, þjálfi hæfni til lýðræðisþátttöku og samkenndar, til gagnrýninnar hugsunar og samskipta. Geta til aðgerða verður m.a. örvuð þegar nemendur eiga að huga að eigin hegðun og neyslu og að rökræða möguleika til lausnar.

Hér má lesa Agrip og útdrátt úr meistaraverkefni Guðrúnar Meistaraverkefni GSch og fræðast meira um verkefnið.

 

Viltu senda okkur ábendingu eða athugasemd?