Námskeið fyrir vélaverktaka um endurheimt votlendis

Námskeið fyrir vélaverktaka um endurheimt votlendisLandgræðslan býður áhugasömum vélaverktökum á námskeið þar sem farið er yfir vernd og endurheimt votlendis og þær aðferðir sem notaðar eru við framkvæmdir. Gott samstarf verktaka og fulltrúa Landgræðslunnar er lykilatriði í árangursríkri endurheimt. Rýnihópur vélaverktaka með reynslu af endurheimt votlendis kom að gerð námskeiðsins og sammældist um að námskeiðið væri afar gagnlegt og hefðu sjálfir vilja sitja það áður en þeir hófu sína vinnu við endurheimt.Undanfarin ár hefur Landgræðslan kynnt sér betur og þróað aðferðir við endurheimt mýra og árið 2019 kom út leiðbeiningarit fyrir framkvæmdaraðila þar sem farið er yfir helstu aðferðir við lokun skurða.

Ritið má skoða hér

 

 

Námskeið fyrir vélaverktaka um endurheimt votlendis

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content