Mat á umhverfisáhrifum

Umhverfisáhrif

Landgræðslan er umsagnaraðili um mat á umhverfisáhrifum vegna fjölmargra fyrirhugaðra framkvæmda s.s. nýlagningu vega, virkjanaframkvæmda og fleiri framkvæmda þar sem mannvirkjagerð getur haft í för með sér jarðvegsrof og gróðureyðingu.

Landgræðslan hefur sett fram stefnu um mótvægisaðgerðir gegn gróðurrýrnun og gróðurfarslegar bætur fyrir landspjöll af völdum mannvirkjagerðar. Megininntakið er að sá sem spjöllunum veldur skal bæta fyrir þau með gerð nýrra gróðursvæða sem eru ekki síðri en þau gróðursvæði sem fara forgörðum við mannvirkjagerðina. Þá ber framkvæmdaraðila að sjá til þess að sár í landi séu grædd og ekki komi til frekari gróðureyðingar út frá því raski sem unnið hefur verið.

Landgræðslan

Starfsstöðvar

Starfsmenn

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659