Heimsliðið í jarðvegs-flokkunarfræði (WRB) í heimsókn

07.06.2022 Dr. Ólafur Arnalds kom með heimsliðið í jarðvegs-flokkunarfræði (WRB) í heimsókn í Sagnagarð í dag. Hópurinn er á ferð um Ísland sem lið í áframhaldandi þróun á flokkun á íslenskum jarðvegi.

Starf þeirra mun gagnast fjölmörgum þáttum í starfi Landgræðslunnar og tengist það vinnu við kolefnisverkefnin og Grólind og við að meta vistgetu landsins.

heimsliðið í jarðvegs-flokkunarfræði (WRB) í heimsókn

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content