Umsókn-Endurheimt votlendis

land.is 9 Heim 9 Um okkur 9 Umsóknareyðublöð 9 Umsókn endurheimt votlendis
Ferli endurheimtar votlendis hjá Landgræðslunni í samstarfi við landeigendur
  1. Samningur er undirritaður.
  2. Landgræðslan kemur í heimsókn og kortleggur svæðið.
  3. Boruð er hola til þess að mæla vatnshæð fyrir og eftir framkvæmd.
  4. Ef landeigandi kýs þá getur hann tekið þátt í að fylgjast með vatnshæð og þróun lífríkis með því að taka myndir og senda Landgræðslunni.
  5. Landeigandi sækir um framkvæmdarleyfi hjá viðkomandi sveitarfélagi.
  6. Landeigandi finnur verktaka í verkið.
  7. Landgræðslufulltrúi leiðbeinir verktaka um hvernig skal að verki staðið.
  8. Landgræðslan kortleggur svæðið aftur eftir framkvæmd.
  9. Ári seinna tekur Landgræðslan út svæðið til að athuga hvort eitthvað þurfi að lagfæra.
  10. Gaman væri ef landeigendur héldu áfram að senda myndir af svæðinu.

Ekki er framkvæmt fyrr en eftir fuglavarptíma, þá í fyrsta lagi í ágúst.

Fill out my online form.

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content