Störf í boði

land.is 9 Heim 9 Um okkur 9 Störf í boði

Landgræðslan óskar eftir starfsfólki í sumarstörf við rannsóknir.

Um er að ræða tæplega 12 stöður sumaraðstoðarfólks við rannsóknir hjá Landgræðslunni. Störfin eru hluti af rannsóknum stofnunarinnar m.a. feltvinnu tengdum vöktun á ástandi lands og loftlagsbókhaldi Íslands. Starfinu geta fylgt talsverð ferðalög víða um land með langri og samfelldri fjarveru, gert er ráð fyrir mikilli útivinnu og löngum vinnudögum.

– Stundvísi, ábyrgð, og vandvirkni eru skilyrði. – Bílpróf er æskilegt. – Umsækjendur þurfa að hafa lokið a.m.k. fyrsta ári í háskóla á sviði náttúruvísinda eða skyldra greina, með fullnægjandi hætti. Hæfni til að vinna í hópi og undir álagi er skilyrði. Reynsla af útivist er kostur, sem og bakgrunnur í plöntugreiningum, jarðvegsfræði og reynsla af vinnu á rannsóknarstofu.

Umsóknarfrestur er til og með 15.02.2021

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content