Helstu verkefni:
Rannsóknir og þróunarstarf á sviði uppgræðslutækni, áburðarnotkunar, gróðurframvindu, fræræktar og gæðaeftirlits.
Menntun:
1997 Ph.D. í grasafræði við The Pennsylvania State University undir handleiðslu Dr. Andrew G. Stephenson. Heiti ritgerðar: The interrelationship between sporophytic and gametophytic vigor in a wild and cultivated Cucurbita pepo (Cucurbitaceae).
1989 B.S. í Líffræði frá Háskóla Íslands.
1984 Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi.
RITASKRÁ / PUBLICATIONS
Magnús H. Jóhannsson og Anne Bau 2006. Frjókornarannsóknir á víði: Aðferðafræði,
seltuþol og erfðabreytileiki. Í: Innlendar víðitegundir: Líffræði og notkunarmöguleikar í
landgræðslu. Landgræðsla ríkisins.
Stephenson, A.G., C.N. Hayes, M.H. Jóhannsson and J.A. Winsor 2001. The performance
of microgametophytes is affected by inbreeding depression and hybrid vigor in the
sporophytic generation. Sexual Plant Reproduction 14:77-83.
Jóhannsson, M.H. and A.G. Stephenson 1999. Variation in sporophytic and gametophytic
vigor in wild and cultivated varieties of Cucurbita pepo and their F1 and F2 generations.
Sexual Plant Reproduction 11:265-271.
Jóhannsson, M.H. and A.G. Stephenson 1998. Temperature selection during
microsporogenesis in Cucurbita pepo: Sporophytic performance and pollen performance
in-vitro and in-vivo. The International Journal of Plant Sciences 159(4):616-626.
Jóhannsson, M.H., M.J. Gates and A.G. Stephenson 1998. Inbreeding depression affects
pollen performance in Cucurbita texana. Journal of Evolutionary Biology 11:579-588.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Jóhann Þórsson, Svafa Sigurðardóttir, Kristín Svavarsdóttir
og Magnús Jóhannsson 1998. Röskun votlendis á Suðurlandi. Bls. 121-130 í: Íslensk
votlendi, verndun og nýting (ritstj. Jón S. Ólafsson). Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Jóhannsson, M.H. and A.G. Stephenson 1997. Effects of pollination intensity on the vigor
of the sporophytic and gametophytic generation of Cucurbita texana. Sexual Plant
Reproduction 10:236-240.
Jóhannsson, M.H. 1997. The interrelationship between sporophytic and gametophytic
vigor in a cultivated and wild Cucurbita pepo L. Ph.D. thesis. The Pennsylvania State
University, University Park, Pennsylvania, U.S.A.
Delph, L.F., M.H. Jóhannsson and A.G. Stephenson 1997. How environmental factors
affect pollen performance: Ecological and evolutionary perspectives. Ecology 78:1632-
1639.
Jóhannsson, M.H., J.A. Winsor and A.G. Stephenson 1994. Genetic and Environmental
effects on in-vitro pollen tube growth in Cucurbita. In: Pollen-Pistil interactions and pollen
tube growth, A.G. Stephenson and T-h. Kao eds. American Society of Plant Physiologists
Vol. 12. pp. 307-309.
Magnús H. Jóhannsson 1989. Framlag kornsúru (Polygonum viviparum) til kyn- og
kynlausrar æxlunar á tveimur ólíkum búsvæðum. Háskóli Íslands, Reykjavík.
Bókakaflar:
Magnús H. Jóhannsson 2006. Landgræðsla. Í: Skógarbók Grænni Skóga.
Landbúnaðarháskóli Íslands, ritstj. Guðmundur Halldórsson, bls.147-151.
Björn H. Barkarson og Magnús H. Jóhannsson 2009. Arctic landcare, bls. 55 – 63. Í:
Catacutan D, Neely C, Johnson M, Poussard H, Youl R. 2009.Landcare:Local action –
global progress. World Agroforestry Centre, Nairobi, Kenya.
Fræðaþing Landbúnaðarins:
Magnús H. Jóhannsson og Anne Bau 2009. Eyðing lúpínu með plöntueitri – þéttleiki
lúpínu. Fræðaþing landbúnaðarins 2009:402-406.
Magnús Þór Einarsson, Magnús H. Jóhannsson og Kristín Svavarsdóttir 2009. Eyðing
lúpínu með plöntueitri – áhrif á annan gróður. Fræðaþing landbúnaðarins 2009:393-396.
Ásta Eyþórsdóttir, Kristín Svavarsdóttir og Magnús H. Jóhannsson 2009. Eyðing lúpínu
með plöntueitri – áhrif á fræforða. Fræðaþing landbúnaðarins 2009:397-401.
Daði Lange Friðriksson og Magnús H. Jóhannsson 2007. Tilbúinn áburður til uppgræðslu –
hversu lítið er nóg? Fræðaþing landbúnaðarins 2007:583-586.
Arna Björk Þorsteinsdóttir, Björgvin Ö. Eggertsson, Böðvar Guðmundsson, Garðar
Þorfinsson, Hreinn Óskarsson, Magnús H. Jóhannsson og Ása L. Aradóttir 2006.
Hekluskógar – flokkun lands og tillögur um aðgerðir. Fræðaþing landbúnaðarins 2006:241-
244.
Magnús H. Jóhannsson 2006. Umfeðmingur, giljaflækja og baunagras á
uppgræðslusvæðum. Fræðaþing landbúnaðarins 2006:383-386.
Magnús H. Jóhannsson 2005. Frærækt beringspunts (Deschampsia beringensis).
Fræðaþing landbúnaðarins 2005:426-427.
Magnús H. Jóhannsson og Ása L. Aradóttir 2004. Innlendar tegundir til landgræðslu og
landbóta. Fræðaþing landbúnaðarins 2004:103-107.
Úlfur Óskarsson og Magnús H. Jóhannsson 2001. Tilraunir með sáðblöndur í landgræðslu.
Ráðunautafundur:246.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Magnús H. Jóhannsson 1992. Athugun á vistfræðilegum
áhrifum sinubruna. Ráðunautafundur 1992:154-160.
Skýrslur:
Magnús H. Jóhannsson 2010. Rannsóknir á melgresi við Hálslón – áfangaskýrsla 2008-
- Landgræðsla ríkisins 2010, 19 bls.
Jón Ragnar Örlygsson og Magnús H. Jóhannsson 2010. Rannsóknir á virkni
jarðvegsbindiefna á Landeyjasandi – áfangaskýrsla 2009. Landgræðsla ríkisins 2010, 18 bls

Starfsstöðvar
Starfsfólk
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Leiðbeiningar
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659