Jóhann Helgi Stefánsson

land.is 9 Heim 9 Um okkur 9 Starfsfólk 9 Jóhann Helgi Stefánsson-feril-og-ritaskra

Háskóli Íslands, Félags– og mannvísindadeild 2015 — 2018
M.A. Umhverfis– og auðlindafræði
Kjörsvið: Stjórnun náttúruauðlinda
Skiptinám: University of Ottawa, Kanada
Ritgerð: Of sheep and men: Analysis of the agri-environmental cross-compliance policies in the Icelandic sheep grazing regime
Dæmi um námskeið: Sjálfbær þróun, stefnumótun umhverfismála og stjórnun náttúruauðlinda; Stjórnkerfi umhverfis– og auðlindamála; Environmental Policy; Public Policy and Democratic Governance; Environmental Law; og Conflict Resolution

Háskóli Íslands, Líf– og umhverfisvísindadeild 2010 — 2013
B.Sc Landfræði
Kjörsvið: Mannvistarlandfræði
Ritgerð: „Það er gaman að horfa á hreindýr…bara ekki sama hvar þau eru“ – Viðhorf heimamanna til hreindýra á Hornafirði

Starfsreynsla:

Landgræðsla ríkisins 2018
Umhverfis– og auðlindafræðingur maí. —
Verkefni: Grólind og CO2lur. Að auki var aðstoðað við fjölmörg önnur verkefni

Landvernd 2017
Starfsnemi sept. — des.
Verkefni: Áhrif Landverndar á pólitíska ákvarðanatöku

Háskóli Íslands 2016
Aðstoðarmaður við rannsóknir júní — ágúst
Verkefni: Athugun á umhverfisáhrifum landbúnaðar á Íslandi

Náttúrustofa Suðausturlands 2014 — 2016
Náttúrufræðingur maí — sept.
Verkefni: Mat á uppskerutapi vegna ágangs álfta og gæsa, rannsókn á ástandi gróðurs í Endalausadal í Lóni, gerð Náttúrustígs á Höfn og aðstoð við aðrar rannsóknir

Sveitarfélagið Hornafjörður 2014 — 2015
Verkefnastjóri okt. — maí
Verkefni: Verkefnastjóri yfir gerð gönguleiðar milli Haukafells og Skálafells í Sv. Hornafirði, nefnd Jöklaleiðin
Rannsóknarmaður 2013
Verkefni: Mat á ræktanlegu landi í Austur Skaftafellssýslu maí — ágúst

Ritaskrá

MA.ritgerð Jóhann Helgi Stefánsson. (2018). Of Sheep and Men Analysis of the agri-environmental cross-compliance policies in the Icelandic sheep grazing regime. MA. Ritgerð: Háskóli Íslands. Reykjavík

B.Sc. ritgerð

 

Jóhann Helgi Stefánsson & Sindri Snær Þorsteinsson. (2013). „Það er gaman að horfa á hreindýr…bara ekki sama hvar þau eru“ – Viðhorf heimamanna til hreindýra á Hornafirði. B.Sc ritgerð: Háskóli Íslands. Reykjavík.
Skýrslur Grétar Már Þorkelsson, Guðni Þorvaldsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Jónatan Hermannsson & Kristín Hermannsdóttir (2015). Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd og eftirlíking gæsabeitar á bygg að vori. Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði.
  Herdís Ólína Hjörvarsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Björn Gísli Arnarson, Jóhann Helgi Stefánsson og Snævarr Guðmundsson (2016).  Grunnrannsóknir lífríkis við Míganda í Skarðsfirði. Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði.
Jóhann Helgi Stefánsson, Kristín Hermannsdóttir & Snævarr Guðmundsson (2017). Ástandsmat á gróðurlendi í Endalausadal í Lóni 2015. Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði.
Jóhann Helgi Stefánsson, Kristín Hermannsdóttir & Snævarr Guðmundsson (2015). Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu – stofnstærð og varpútbreiðsla 2014. Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði.
Jóhann Helgi Stefánsson (2013). Kortlagning ræktanlegra svæða í Sveitarfélaginu Hornafirði. Nýheimar. Höfn í Hornafirði.
Kristín Hermannsdóttir, Grétar Már Þorkelsson, Björn Gísli Arnarson, Guðni Þorvaldsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Herdís Ólína Hjörvarsdóttir & Snævarr Guðmundsson (2015). Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015. Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði.
Önnur skrif

Birt á heimasíðu Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

·       Orkusparnaður. Birt í febrúar 2014.

·       Vistvænt innkaup. Birt í febrúar 2014.

·       Ræktun. Birt í maí 2014

Greinar á vefsíðu Kjarnans

·       Topp 5: Bestu umhverfishlaðvörpin. Birt í apríl 2015.

·       2015: Ár jarðvegsins. Birt í ágúst 2015.

.

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content