Iðunn Hauksdóttir

land.is 9 Heim 9 Um okkur 9 Starfsfólk 9 Iðunn Hauksdóttir-feril-og-ritaskra

Helstu verkefni /Main projects and fields of interest:

Héraðsfulltrúi Vesturlands þar sem helstu verkefni eru uppgræðslur, samskipti við landeigendur og sveitastjórnir, gróðurvernd, beitarmál, endurheimt vistkerfa, ráðgjöf um landnýtingu og fræðslumál. Verkefnisstjóri yfir framkvæmdarhluta endurheimt votlendis. Helstu áhugasvið eru endurheimt vistkerfa, náttúra og landslag Íslands, umhverfismál og sveitin heima.

Menntun/education:

Viðbótardiplóma í menntun framhaldsskólakennara við Háskóla Íslands, menntavísindasvið.
M.S. í Nature Management (landscape, biodiversity and planning) við Háskólann í Kaupmannahöfn. Ritgerðin fjallaði um gróðurtorfur sem verkfæri til endurheimtar á skógarbotnsgróðri innan Hekluskóga.
Landvarðarréttindi hjá Umhverfisstofnun.

B.S. í Náttúru- og Umhverfisfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands af landnýtingarbraut.
Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Fór á þeim árum sem skiptinemi til Frakklands og bjó þar í hálft ár. Ýmis sumarstörf milli skóláára, starfsmaður á gróðurstöð, sundlaugarvörður, þjónn og þerna, vann á blönduðu búi. Fékk styrk frá Nýsköpunarsjóði til að taka saman rannsóknir á heilsumætti Ölkelduvatns.

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content