Starfssvið:
Vistfræðirannsóknir, smádýr í landgræðslu og skógrækt.
Rannsóknir á dýralífi á landgræðslusvæðum og áhrif skordýra á framvindu plöntuvistkerfa.
Staðgengill sviðsstjóra þróunarsviðs.
Helstu verkefni:
ReNo – Vistheimt á Norðurlöndum.
EvRest – Mat á árangri vistheimtar á norðlægum slóðum.
Áhrif landgræðsluaðferða á dýralíf.
Skordýrabeit í landgræðsluskógum og lúpínubreiðum.
Menntun:
Stúdent frá eðlisfræðideild Menntaskólans við Hamrahlíð vorið 1973.
B.S. próf í líffræði frá Háskóla Íslands í janúar 1977.
Próf í uppeldis- og kennslufræði frá Háskóla Íslands vorið 1979.
Ph.D. í landbúnaðarvísindum frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn vorið 1985, með skordýr á landbúnaðarplöntum sem aðalgrein.

Starfsstöðvar
Starfsfólk
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Leiðbeiningar
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659