Bryndís Marteinsdóttir

land.is 9 Heim 9 Um okkur 9 Starfsfólk 9 Bryndís Marteinsdóttir-feril-og-ritaskra

Verkefnastjóri GróLindar (sjá www.grolind.is). Rannsóknar og þróunnarstarf m.a. á sviði vistheimtar, sjálfbærar landnýtingar og ástandi vistkerfa.

Starfsreynsla:

2014 – 2017 Nýdoktor, Líf- og umhverfisvísindastofnun, Háskóli Íslands. Stundaði rannsóknir m.a. á uppbygging plöntusamfélaga í frumframvindu, áhrifum sauðfjárbeitar á vistkerfi og hlýnunnar á plöntustofna.

2007 Sérfræðingur, Náttúrufræðastofnun Íslands

2004 Rannsóknarkona, Landgræðsla ríkisins

Menntun/education:

Ph.D. í plöntuvistfræði frá Stokkhólsmháskóla (2014). Doktorsverkefnið fjallaði um það hvaða þættir stýra uppbygging plöntusamfélaga í beittu graslendi. Ph.D. í plöntuvistfræði frá Stokkhólsmháskóla (2014). Doktorsverkefnið fjallaði um það hvaða þættir stýra uppbygging plöntusamfélaga í beittu graslendi.

M.Sc. í plöntuvistfræði frá Háskóla Íslands (2007). Meistaraverkefnið fjallaði um áhrif örlandslags á dreifingu og nýliðun plantna á Skeiðarársandi

B.S. í Líffræði frá Háskóla Íslands (2004).

RITASKRÁ / PUBLICATIONS

1. A Jeliazkov, Bryndís Marteinsdóttir o.fl 2020. A global database for metacommunity ecology, integrating species, traits, environment and space. Scientific Data 7: 1-15.

2. James D. M. Speed, Bryndís Marteinsdóttir o.fl. 2019. Trophic interactions and abiotic factors drive functional and phylogenetic structure of vertebrate herbivore communities across the Arctic tundra biome. Ecography 42: 1152-1163.

3. Alicia Valdés, Bryndís Marteinsdóttir og Johan Ehrlén 2019. A natural heating experiment: Phenotypic and genotypic responses of plant phenology to geothermal soil warming. Global change biology 25: 954-962.

4. Isabel C. Barrio, David S. Hik, Jóhann Thórsson, Kristín Svavarsdóttir, Bryndís Marteinsdóttir og Ingibjörg Svala Jónsdóttir 2018. The sheep in wolf’s clothing? Recognizing threats for land degradation in Iceland using state‐and‐transition models. Land Degradation and Development 00: 1-12.

5. Sinikka Robinson, Orla McLaughlin, Bryndís Marteinsdóttir og Eoin O’Gorman 2018. Soil temperature effects on the structure and diversity of plant and invertebrate communities in a natural warming experiment. Journal of Animal Ecology 00:1-13.

6. Bryndís Marteinsdóttir, Isabel C. Barrio and Ingibjörg Svala Jónsdóttir 2017. Assessing the ecological impacts of extensive sheep grazing in Iceland. Icelandic Agricultural Science. 30:55-72.

7. Bryndís Marteinsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín Svavarsdóttir 2017. Multiple mechanisms of early plant community assembly with stochastisity driving the process. Ecology 99: 91–102.

8. Bjarni D. Sigurdsson, Niki I. W. Leblans, Bryndís Marteinsdóttir o.fl. 2016. Geothermal ecosystems as natural climate change experiments: The ForHot research site in Iceland as a case study. Icelandic Agricultural Science 29: 53-71.

9. Tina Astor, Joachim Strengbom, Matty Berg, Lisette Lenoir, Bryndís Marteinsdóttir og Jan Bengtsson 2014. Underdispersion and overdispersion of traits in terrestrial snail communities on islands. Ecology and Evolution 4 :2090-2102.

10. Bryndís Marteinsdóttir 2014. Seed rain and seed bank reveal that seed limitation strongly influences plant community assembly in grasslands. PloS one 9: e103352.

11. Bryndís Marteinsdóttir og Ove Eriksson 2014. Trait-based filtering from the regional species pool into local grassland communities. Journal of Plant Ecology 7: 347-355.

12. Bryndís Marteinsdóttir og Ove Eriksson 2014. Plant community assembly in semi-natural grasslands and ex-arable fields: a trait-based approach. Journal of Vegetation Science 25: 77-87.

13. Bryndís Marteinsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín Svavarsdóttir 2013. An experimental test of the relationship between small scale topography and seedling establishment in primary succession. Plant Ecology 214: 1007-1015.

14. Bryndís Marteinsdóttir, Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2010. Development of vegetation patterns in early primary succession. Journal of Vegetation Science 21: 531-540.

15. Sigurður H. Magnússon og Bryndís Marteinsdóttir 2010. Árangur birkisáninga á uppgræddu landi. Náttúrufræðingurinn 80: 147-156.

16. Bryndís Marteinsdóttir, Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2007. Landnám birkis á Skeiðarársandi. Náttúrufræðingurinn 75: 123-129.

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content