Anna M. Ágústsdóttir

Jarðfræðingur/Senior advisor to the Director

land.is 9 Heim 9 Um okkur 9 Starfsfólk 9 Anna María Ágústsdóttir-feril-og-ritaskra

Helstu verkefni /Main projects and fields of interest:

Rannsóknir og þróunarstarf á sviði umhverfismála og stefnumótunar. Helstu áhugasvið eru jarðvegsvernd, endurheimt vistkerfa, jarðvegsrof, sjálfbærni, loftslagsbreytingar, jarðefnafræði, eldfjallafræði, þanþol og nýting vistkerfa og náttúrulegra lausna við draga úr áhættu af völdum náttúruhamfara.

Experience and education is primarily in the field of geosciences. Interests include various fields of environmental science and policy: Soil Conservation, Revegetation and Land Restoration, Erosion, Sustainability, Climate Change, Geochemistry, Volcanology, Resilience and Ecosystem approach to Disaster Risk reduction.

Menntun/education:

Ph.D í jarðvísindum við The Pennsylvania State University í ágúst 1998 undir leiðsögn Dr. Richard B. Alley. Ritgerðin fjallaði um orsakir jökulskeiða (Yngra Dryas og annað kuldatímabil fyrir um 8200 árum) og afleiðingar þeirra. Verkefnið var m.a. unnið með hnattrænu veðurfarslíkani og samanburði ýmissa veðurfarsgagna.

M.Sc í jarðvísindum við The Pennsylvania State University í ágúst 1993 undir leiðsögn Dr. Susan L. Brantley. Fjallaði ritgerðin um útstreymi hita- og lofttegunda frá eldstöðinni í Grímsvötnum, Vatnajökli á fjögurra áratuga tímabili.

B.S í jarðfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 og 4. árs verkefni í jarðefnafræði við Háskóla Íslands árið 1990. Fjallaði ritgerðin um efnafræði jökulárvatns í Öræfum, m.a. landfræðilegan breytileika jökulárvatns, breytingu á efnainnihaldi eftir tíma og dægursveiflu efnainnihalds.

RITASKRÁ / PUBLICATIONS

2020 Barsotti, S., S. Karlsdóttir, A. M. Ágústsdóttir, B. Oddsson, Í. Marelsdóttir, Þ. Þórðarson, Þ. Guðnason and B. B. Björnsson  Preliminary tephra fallout hazard assessment for selected eruptive scenarios in Iceland.“ Icelandic Meteorological Office, Report VÍ 2020-004, 119 pp, Reykjavík.

2015 Ágústsdóttir A. M. (2015). „Ecosystem approach for natural hazard mitigation of volcanic tephra in Iceland: building resilience and sustainability.“ Natural Hazards 78, 1669–1691. DOI: 10.1007/s11069-015-1795-6.

2013 Arnalds, Ó., E. F. Thorarinsdottir, J. Thorsson, P. Dagsson Waldhauserova, & A. M. Ágústsdóttir. „An extreme wind erosion event of the fresh Eyjafjallajökull 2010 volcanic ash.“ Scientific Reports 3, 1257, DOI: 10.1038/srep01257.

2013 Ágústsdóttir A. M. (ritstj./ed.) “Gróður og eldgosavá. Forvarnagildi gróðurs gegn hamförum af völdum eldgosa og eldfjallagjósku. Skýrsla til nefndar um gerð hættumats vegna eldvirkni.”. (In Icelandic). Vegetation and volcanic eruptions. Ecosystem- based
Disaster Risk Reduction (Eco-DRR). Report for risk assessment regarding volcanic eruptions in Iceland. Rit Landgræðslu ríkisins nr. 1/2013, 66 bls/pp.

2013 Gústav M. Ásbjörnsson, Anna M. Ágústsdóttir, Daði L. Friðriksson og Elín F. Þórarinsdóttir. Mat á ástandi afrétta. Landsýn, vísindaþing landbúnaðarins, Hvanneyri 8. mars 2013, bls. 17, http://www.skrina.is/

2012 Ágústsdóttir, A. M. Natural hazard and disaster risk reduction in Iceland. Regarding volcanic tephra, vegetation and soil conservation. The 30th Nordic Geological Winter Meeting in Reykjavík in 2012. Session I: GA 2 – Risk assessment and management of
geohazards. Reykjavík, Iceland. ISBN: 978-9979-72-096-6.

2011 Runólfsson, S., and A.M. Ágústsdóttir. Restoration of Degraded and Desertified Lands: Experience from Iceland. The International Symposium on Climate Change and Food Security in South Asia. WMO, FAO and ESC, Dhaka, Bangladesh. In: Climate Change and Food Security in South Asia, Part 4, Lal, R.; Sivakumar, M.V.K.; Faiz, S.M.A.; Mustafizur Rahman, A.H.M.; Islam, K.R. (Eds.), Springer, ISBN 978-90-481-9515-2 (Print) 978-90-481-9516-9 (Online), pp 153-161.

2010 Anna María Ágústsdóttir. Carbon Neutrality through Sequestration in Iceland.Encyclopedia of Soil Science. Second Edition. Editor Rattan Lal. Publisher Taylor &Francis. ISBN: 978-0-8493-3830-4 (hardback) 978-0-8493-5051-1 (electronic).

2010 Anna María Ágústsdóttir. Atmospheric Aerosols. Natural Aerosols- Global effectsClimate. In Icelandic: Agnir í andrúmslofti. Sandfok-Hnattræn áhrif – Loftslag.Fræðaþing landbúnaðarins 2010, 266-271.

2010 Sveinn Runólfsson and Anna María Ágústsdóttir. Landuse and landcare or“Landnotkun og landgræðsla”. Conference held by University of Iceland, “Landuse inIceland 2010”. Selfoss, 28. janúar 2010.

2007 Ágústsdóttir, A.M., Á. Bragason, and A. Arnalds. 2007. Can Iceland Become a Carbon Neutral Country by Reducing Emissions and Restoring Degraded Land?, pp. 142-146, In H. Bigas, et al., (eds.) Soils, Society & Global Change. Proceedings of the International Forum Celebrating the Centenary of Conservation and Restoration of Soil and Vegetation in Iceland, Selfoss, Iceland, September 2007. ISBN/ISSN: 978-92-79- 11775-6.

2007 Anna María Ágústsdóttir, Ása L. Aradóttir, Bjarni P. Maronsson. Uppgræðsla flagmóa í Skagafirði. Fræðaþing landbúnaðarins 2007, 301-307. (In Icelandic).

2007 Anna María Ágústsdóttir, Research on the effects of wind barriers- fences for wind erosion control at Hálslón, the water storage reservoir for the Kárahnjúkar Hydropower Project, in Eastern Iceland. Final Report. In Icelandic: “Rannsóknir á virkni fokgirðinga. Lokaskýrsla til Landsvirkjunar. 63 bls., Landsvirkjun, LV2007/111, Reykjavík.“

2005 Anna María Ágústsdóttir. Research on the effects of wind barriers- fences for wind erosion control at Hálslón, the water storage reservoir for the Kárahnjúkar Hydropower Project, in Eastern Iceland. Intermediate report. In Icelandic:
“Rannsóknir á virkni fokgirðinga. – Áfangaskýrsla til Landsvirkjunar, pp. 56. Landsvirkjun LV-2005/005, Reykjavík.“

2005 Andrés Arnalds og Anna M. Ágústsdóttir, Kolefnisbinding og endurreisn landkosta. Fræðaþing Landbúnaðarins 2005, 25-31. (In Icelandic).

2005 Alley R. B., Ágústsdóttir A. M., „The 8k event: cause and consequences of a major Holocene abrupt climate change.“ Quaternary Science Reviews, 24(10-11), 1123– 1149.

2004 Ágústsdóttir A. M., Revegetation of eroded land and possibilities of carbon sequestration in Iceland. Nutrient Cycling in Agroecosystems 70, (2), 241-247.

2004 Anna María Ágústsdóttir, Ása L. Aradóttir, Bjarni P. Maronsson. Uppgræðsla flagmóa í Skagafirði. Fræðaþing landbúnaðarins 2004, 220-221. (In Icelandic).

1999 Ágústsdóttir A. M., Alley R. B., Pollard D., og W. H. Peterson, Ekman transport and upwelling during Younger Dryas estimated from wind stress from GENESIS climate model experiments with variable North Atlantic heat convergence. Geophysical Research Letters, 99, vol. 26, no. 9, 1333-1336.

1999 Alley R. B., Ágústsdóttir A. M., Fawcett P. J., Ice-core evidence of Late-Holocene reduction in North Atlantic ocean heat transport. Mechanisms of Global Climate change at Millennial Time Scales, Geophysical Monograph 112, 301-312.

1999 Arnalds, Ó., Aradóttir, Á. L., Snorrason, A., Guðbergsson, G., Jónsson, Þ. H., Ágústsdóttir A. M., Organic carbon sequestration by restoration of severely degraded areas in Iceland. Preliminary results. Fjölrit Rala 197, 19 pp.

1999 Ágústsdóttir A. M., Barron E. J., Bice K. L. A., Colarusso L. A., Cookman J. L., Cosgrove B. A., De Lurio J. L., Dutton J. F., Frakes B. J., Frakes L. A., Moy C. J., Olszewski T. D., Pancost R. D., Poulsen C. J., Ruffner C. M., Sheldon D. G., White T. S., Storm activity in ancient climates: 1. Sensitivity of severe storms to climate forcing factors on geological time scales. Journal of Geophysical Research (Atmospheres) 104, no. D22, 27277-27293.

1999 Ágústsdóttir A. M., Barron E. J., Bice K. L. A., Colarusso L. A., Cookman J. L., Cosgrove B. A., De Lurio J. L., Dutton J. F., Frakes B. J., Frakes L. A., Moy C. J., Olszewski T. D., Pancost R. D., Poulsen C. J., Ruffner C. M., Sheldon D. G., White T. S., Storm activity in ancient climates: 2. An analysis using climate simulations and sedimentary structures. Journal of Geophysical Research (Atmospheres) 104, no. D22, 27295-27320.

1998 Ágústsdóttir A. M., Abrupt climate changes and the effects of North Atlantic deepwater formation: Results from the GENESIS global climate model and comparison with data form the Younger Dryas event and the event at 8200 years BP and the present. Ph.D. thesis, Pennsylvania State University, 153 pp.

1997 Fawcett P. J., Ágústsdóttir A. M., and R. B. Alley. The Younger Dryas termination and North Atlantic Deep Water Formation: Insights from climate model simulations and Greenland ice cores. Paleoceanography 12, no. 1, 23-38.

1995 Ágústsdóttir A. M., Fawcett P. J and R. B. Alley. Rapid termination of the Younger Dryas climate event: the influence of ocean heat flux on Greenland Climate. EOS, Transactions of the American Geophysical Union, volume 76, no. 17, p. 176.

1995 Fawcett P. J., Ágústsdóttir A. M., and R. B. Alley. Change in seasonality on Central Greenland Across the Younger Dryas – Preboreal Climate Transition Arising from a Poleward Shift in Winter Storm Tracks. EOS, Transactions of the American Geophysical Union, volume 76, no. 17, p. 177.

1995 Alley, R.B., A. Ágústsdóttir, S. Anandakrishnan, T. Creyts, K. Cuffey, P. Fawcett, M. Fischer, G. Jablunovsky, W. Kapsner, C. Shuman, M. Spencer, G. Spinelli, and G. Woods. 1995. Physical properties of the GISP2 ice core: research from The Pennsylvania State University. Arctic Research of the U.S. 9, 20-22 (Fall-Winter).

1994 Fawcett P. J., Ágústsdóttir A. M., and R. B. Alley. Change in North Atlantic Ocean Heat Transport as a Cause of the Rapid Termination of the Younger Dryas Climate Event: Results From GENESIS Climate Model Studies. EOS, Transactions of the American Geophysical Union, volume 75, p. 380.

1994 Ágústsdóttir A. M., and S. L. Brantley, Volatile fluxes integrated over four decades at Grímsvötn volcano, Iceland. Journal of Geophysical Research volume 99, B5, 9505- 9522.

1993 Ágústsdóttir A. M. Heat and volatile fluxes integrated over four decades at Grímsvötn volcano, Iceland. M. S. thesis, Pennsylvania State Univ., 84 pp

1990 Ágústsdóttir A. M. Efnafræði jökulárvatns í Öræfum. 4. árs ritgerð. 4th years honors research thesis, University of Iceland, 65 pp. (In Icelandic).

1989 Ágústsdóttir A. M., Jarðlagaskipan Fossárfjalls í Vatnsfirði, Barðaströnd. B.S. ritgerð, Háskóli Íslands. (In Icelandic).

2002 Contributed material to: Orlando, B., Mackensen, J., Baldock, D., Manguiat, M.S., Young, T., Rietbergen, S., Canger, S., Schneider, N., Robledo, C. (2002). Carbon, Forests and People: Carbon, Forests and People: Towards the integrated management of carbon sequestration, environment and sustainable livelihoods. IUCN – The World Conservation Union, UN Environment Programme (UNEP), Institute for European Environmental Policy (IEEP) and Swiss Federal Laboratories for Material Testing and Research and Intercoperation (EMPA). ISBN 2-8317-0683-1, 2002

Unpublished reports of the Soil Conservation Service of Iceland on selected carbon sequestration regions.

Total of 18 reports in relations to: Carbon sequestration in vegetation and soil. Governmental project in land reclamation and forestry 1997-2000:

Atley, Álftaversafrétti, Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu- CO2 verkefni
Fanney Ósk Gísladóttir og Anna María Ágústsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Árskógar, Holta- og Landssveit, Rangárvallasýslu – CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir og Elín Fjóla Þórarinsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Ássandur, Kelduhverfi, Kelduneshreppi, N-Þingeyjarsýslu- CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir og Elín Fjóla Þórarinsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Búlandssel, Skaftártunguafrétti, Skaftártunguhreppi, V-Skaftafellssýslu -CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Eldhraun við Hverfisfljót, Hörglandshreppi, V-Skaftafellssýslu- CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir og Fanney Ósk Gísladóttir – Landgræðsla ríkisins
Grænavatnsmelar, Mývatnssveit, Skútustaðahreppi, S-Þingeyjarsýslu – CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir og Elín Fjóla Þórarinsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Hafið í Gnúpverjahreppi, Árnesssýslu – CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir og Fanney Ósk Gísladóttir – Landgræðsla ríkisins
Hólsfjöll, Öxarfjarðarhreppi, N-Þingeyjarsýslu – CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Héraðssandur, Tunguhreppi, N-Múlasýslu- CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir og Fanney Ósk Gísladóttir – Landgræðsla ríkisins
Höfði við Dýrafjörð, Mýrarhreppi, Ísafjarðarsýslu – CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Jarlsstaðir í Bárðardal, Bárðdælahreppi, S-Þingeyjarssýslu- CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir og Fanney Ósk Gísladóttir – Landgræðsla ríkisins
Keldnahraun / Geitasandur, Rangárvallahreppi, Rangárvallasýslu- CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Landsskógar, Holta- og Landssveit, Rangárvallasýslu – CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Stóri-Klofi, Holta- og Landssveit, Rangárvallasýslu – CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Tunguheiði, Biskupstungnaafrétti, Biskupstungnahreppi, Árnessýslu- CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Villingafjall, Skútustaðahreppi, S-Þingeyjarsýslu – CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir og Elín Fjóla Þórarinsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Þorlákshöfn, Ölfus, Árnessýslu- CO2 verkefni
Fanney Ósk Gísladóttir og Anna María Ágústsdóttir – Landgræðsla ríkisins
Ærlækjarsel við Öxarfjörð, Öxarfjarðarhreppi, N-Þingeyjarsýslu – CO2 verkefni
Anna María Ágústsdóttir og Elín Fjóla Þórarinsdóttir – Landgræðsla ríkisins

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content