Fjármál og rekstur

Rekstur Landgræðslunnar gekk mjög vel á árinu 2016. Heildarútgjöld stofnunarinnar voru 862,6 m.kr. Framlag ríkisins nam 739,6 m.kr. og sértekjur voru 178,7 m.kr. Rekstrarniðurstaðan varð því jákvæð um 55,7 m.kr.
Stærsti kostnaðarliður stofnunarinnar eru laun og launatengd gjöld, eða um 48% af heildargjöldum. Aðrir stórir kostnaðarliðir eru styrkgreiðslur til bænda í verkefnunum Bændur græða landið og Landbótasjóði og styrkir og framkvæmdir vegna verkefna er tengjast vörnum gegn landbroti fallvatna. Jafnframt eru kaup á áburði og aðkeypt þjónusta veigamiklir liðir í rekstri stofnunarinnar ásamt rekstri fasteigna og tækja.

 

 

Rekstrarreikningur – Landgræðsla ríkisins 14-231

Reikningur Reikningur
2016 2015
Tekjur
Sértekjur 174.433.102 242.853.019
Aðrar rekstrartekjur 4.293.991 3.967.242
Tekjur samtals 178.727.093 246.820.261
Gjöld
Almennur rekstur
Laun 415.540.377 384.453.138
Bændur græða landið, framlög 54.922.320 62.989.698
Landbótasjóður, aukin landgræðsla, endurheimt votlendis, framlög 62.995.330 35.825.000
Áburðarkaup, tilbúin áburður 55.037.383 42.105.705
Húsnæði, rekstur, viðhald, leiga 42.153.526 40.541.548
Aðkeypt þjónusta 48.152.994 53.625.993
Rekstur bifreiða og véla 24.372.221 23.783.319
Annar rekstrarkostnaður 56.724.974 149.796.462
Samtals almennur rekstur 759.899.125 793.120.863
Varnir gegn landbroti (fyrirhleðslur) 69.025.451 31.958.518
Stofnkostnaður, fasteignir og tæki 33.703.763 25.176.622
Rekstrargjöld samtals 862.628.339 850.256.003
Gjöld umfram tekjur -683.901.246 -603.435.742
Framlag úr ríkissjóði 739.600.000 612.400.000
Hagnaður/-tap ársins 55.698.754 8.964.258

 

Efnahagsreikningur – Landgræðsla ríkisins 14-231
     
  Reikningur Reikningur
  31.12.2016 31.12.2015
Eignir
Vörubirgðir 74.502.756 35.187.412
Inneign hjá ríkissjóði 15.979.805 4.687.148
Skammtímakröfur 33.335.863 49.963.297
Handbært fé 43.231.686 12.631.506
Eignir samtals 167.050.110 102.469.363
Skuldir og eigið fé
Eigið fé
Höfuðstóll
Staða í ársbyrjun 24.127.197 15.162.939
Hagnaður/tap ársins 55.698.754 8.964.258
Höfuðstóll í árslok 79.825.951 24.127.197
Annað eigið fé
Framlag til eignamyndunar 59.641.549 59.641.549
Eigið fé í árslok 139.467.500 83.768.746
Skuldir
Skuld við ríkissjóð 0 0
Skammtímaskuldir 27.582.610 18.700.617
Skuldir samtals 27.582.610 18.700.617
Skuldir og eigið fé samtals 167.050.110 102.469.363
Skip to content