Jafnréttisáætlun 2020-2023
Leiðarljós okkar er að Landgræðslan sé eftirsóknarverður vinnustaður Þar sem jafnrétti og jafnræði kynjanna er virt og að allir haft jöfn tækifæri til að njóta eigin atorku og þroska hæfileika sina óháð kyni.
Tilgangur jafnréttisáætlunar Landgræðslunnar er að stuðla að jöfnum rétti og jafnri stöðu kvenna og karla skv. ákvæðum laga nr. 10/2008 og gera stofnunina að eftirsóknarverðum vinnustað þar sem starfsfólk fær jöfn tækifæri til að nýta hæfileika sína óháð kyni.




Starfsstöðvar
Starfsfólk
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Leiðbeiningar
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659