Landgræðsluverðlaun
Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að landgræðslu og landbótum. Með veitingu landgræðsluverðlaunanna vill Landgræðslan vekja athygli á mikilvægu starfi margra áhugamanna að landgræðslumálum. Á síðunni má sjá nöfn verðlaunahafa frá upphafi.

2019
Verðlaunahafar voru Fjörulallar í Vík í Mýrdal, Haukur Engilbertsson bóndi á Vatnsenda í Skorradal og Lionsklúbbur Skagafjarðar og ábúendur að Goðdölum í Skagafirði, Smári Borgarsson og Sigríður Sveinsdóttir.
2018
Verðlaunahafar voru Hrunamannahreppur, Sigrún Snorradóttir og Guðmundur Eiríksson, Starmýri I í Álftafirði og Ólafur Arnalds doktor í jarðvegsfræðum og prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands.
2017
Ábúendur á Snartastöðum í Núpasveit og Laxárdal í Þistilfirði.
Helgi Árnason og Sigurlína J. Jóhannesdóttir búa á Snartarstaðajörðinni. Í Laxárdal búa þau Eggert Stefánsson og Hjördís Matthilde Henriksen.
2016
Hjónin Ingimundur Sigfússon og Valgerður Valsdóttir og Landgræðslufélag Hrunamanna.
2015
Ari Trausti Guðmundsson og Valdimar Leifsson, Grunnskólinn Hellu, Uppgræðslufélag Fljótshlíðar og Hvolsskóli.
2014
Eiríkur Jónsson, Gýgjarhólskoti, Biskupstungum
Þorfinnur Þórarinsson, Spóastöðum, Biskupstungum
Stóru-Vogaskóli í Vogum
2013
Guðmundur Þorvaldsson og Kristín Guðrún Gísladóttir, Bíldsfelli II, Grímsnes- og Grafningshreppi Árni Þorvaldsson og Sigrún Hlöðversdóttir, Bíldsfelli III, Grímsnes- og Grafningshreppi Hafnarfjarðarbær
2012
Arnór Benediktsson og Ingifinna Jónsdóttir, Hvanná II á Jökuldal
Benedikt Arnórsson og Guðrún Agnarsdóttir, Hofteigi á Jökuldal
Ungmenni í Öræfum.
2011
Gunnar B. Dungal og Þórdís A. Sigurðardóttir, Dallandi, Mosfellsbæ
Gunnar Einarsson og Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir, Daðastöðum, Núpasveit
Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs
Þorvaldur Jónsson og Ólöf Guðmundsdóttir, Brekkukoti, Reykholtsdal
2010
Ársæll Hannesson, Stóra-Hálsi, Grímsnes- og Grafningshreppi
Hermann Herbertsson, Sigríðarstöðum, Þingeyjarsveit
Ingólfur Helgason og Unnur Sveinbjörnsdóttir, Dýrfinnustöðum, Skagafirði Sandgerðisbær
Þjórsárskóli, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
2009
Skúli Lýðsson og Drífa Hjartardóttir, Keldum á Rangárvöllum
Óskar þór Sigurðsson, Selfossi
Landgræðslufélag Skaftárhrepps
2008
Hjónin Vernharður Vilhjálmsson og Anna Birna Snæþórsdóttir, Möðrudal á Fjöllum
Örn Þorleifsson í Húsey
Ölver Guðnason á Eskifirði
2007
Hjónin Páll Kjartansson og Sigríður Baldursdóttir, Víðikeri í Bárðardal
Hjónin Tryggvi Harðarson og Elín Baldvinsdóttir, Svartárkoti í Bárðardal
Hjónin Hjálmar Guðjónsson og Þórey Helgadóttir, Tunguhálsi II í Skagafirði
Landgræðslufélag Öxarfjarðarhrepps
Skógræktarfélag Skagfirðinga.
2006
Hjónin Ófeigur Ófeigsson og Halldóra Hauksdóttir í Næfurholti, Rangárþingi ytra
Hjónin Kristján Gíslason og Auður Haraldsdóttir á Hólum, Rangárþingi ytra
Sigurður H. Magnússon, plöntuvistfræðingur, Reykjavík
Emil B. Emilsson, Seyðisfirði.
2005
Bændur á Hallbjarnarstöðum í Skriðdal
Kristinn Siggeirsson, Hörgslandi ll, Skaftárhreppi
Landgræðslufélag Héraðsbúa
Skógræktarfélag Austur–Skaftfellinga
2004
Karl Eiríksson, Reykjavík
Skógræktarfélag Ísafjarðar
Búnaðarfélag Álftavers
Bændur á Hrauni í Ölfusi
2003
Egill Bjarnason, Sauðárkróki
Árni Halldórsson, Garði
Kári Þorgrímsson,Garði
Páll Ingþór Kristinsson, Blönduósi.
2002
Ásgrímur Ásgrímsson og Árný Ragnarsdóttir,
Mallandi á Skaga
Félag íslenskra atvinnuflugmanna
Una Einarsdóttir, Skógræktarfélagi Breiðdæla
Landgræðslufélag Biskupstungna.
2001
Ferðafélag Íslands, Mörkinni 6, Reykjavík
Gísli Halldór Magnússon og Ásta Sverrisdóttir, Ytri-Ásum
Kristófer Bjarnason, kirkjuvörður í Strandarkirkju
Skógræktarfélag Mosfellsbæjar
2000
Egill Jónsson og Halldóra Hjaltadóttir, Seljavöllum
Guðlaugur Jónsson og Sæbjörg Tyrfingsdóttir, Voðmúlastöðum
Guðmundur Þorsteinsson og Gyða Bergþórsdóttir, Efri-Hrepp
Jóhann Már Jóhannsson og Þórey Jónsdóttir, Keflavík
Páll Samúelsson og Elín Sigrún Jóhannesdóttir, Mosfellsbæ
1999
Jón Hallgrímsson, Mælivöllum á Jökuldal
Leó Guðmundsson, Skógræktarfélagi Kópavogs
Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
1998
Eyþór Pétursson, Baldursheimi, S-Þing.
Ferðaklúbburinn 4×4
Landgræðslufélag Öræfinga
Orri Hrafnkelsson, formaður Skógræktarfélags Austurlands
1997
Halldór Steingrímsson, Brimnesi, Viðvíkurhreppi, Skagafirði
Helgi Jóhannsson, landgræðsluvörður, Núpum, Ölfusi
Ingvi Þorsteinsson
Skógræktarfélag Íslands
Tómas Pálsson, Litlu-Heiði, Mýrdal
1996
Björn Bjarnason, Birkihlíð, Skriðdal
Hestamannafélagið Máni, Keflavík
Jakob Jónsson, Varmalæk, Borgarfirði
Vigdís Finnbogadóttir
1995
Húsgull á Húsavík
Jón Karlsson, Gýgjarhólskoti, Biskupstungum
Markús Runólfsson, Hvolsvelli
Valur Lýðsson, Gýgjarhóli II, Biskupstungum
1994
Árni Gestsson
Böðvar Jónsson, Gautlöndum, Mývatnssveit.
Skógræktarfélag Garðabæjar
1993
Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu, Mýrdal.
Guðrún Dagbjartsdóttir, Brekku, N-Þing.
Hitaveita Reykjavíkur
Lionsklúbburinn Baldur
1992
Björn Benediktsson, Sandfellshaga, N-Þing.
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar
Ottó Michelsen



Starfsstöðvar
Starfsfólk
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Leiðbeiningar
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659