Kolefni

land.is 9 Heim 9 Málaflokkar 9 Kolefni

Kolefni

Kolefnisbinding með landgræðslu er skilgreind í Kyoto bókuninni sem mótvægisaðgerð gegn hnattrænni hlýnun loftslags. Ávinningur þessa fyrir Ísland er tvíþættur því allar uppgræðsluaðgerðir stuðla að bindingu kolefnis í jarðvegi, þannig að með aukinni landgræðslu eykst kolefnisbinding. Kolefnisbinding í jarðvegi eykur vatnsheldni hans, stuðlar að virkara lífi jarðvegsörvera og gerir vistkerfi heilbrigðari. Kolefnisbinding í jarðvegi er er varanleg og því mjög eftirsóknarverð.

Útgefið efni

Arnalds, Ó., Aradóttir, Á. L., Snorrason, A., Guðbergsson, G., Jónsson, Þ. H., Ágústsdóttir A. M., Organic carbon sequestration by restoration of severely degraded areas in Iceland. Preliminary results. Fjölrit Rala 197, 19 pp

Aradóttir ÁL, Svavarsdóttir K, Jónsson ÞH, Guðbergsson G (2000) Carbon Accumulation in vegetation and soils be reclamation of degraded areas. Búvísindi 13, 99-113.

Arnór Snorrason, Bjarni D. Sigurðsson, Grétar Guðbergsson, Kristín Svavarsdóttir & Þorbergur H. Jónsson. 2003. Carbon sequestration in forest plantations in Iceland.  Búvísindi 15: 81-93.

Ágústsdóttir AM (2004) Revegetation of eroded land and possibilities of carbon sequestration in Iceland. Nutrient Cycling in Agroecosystems 70:241–247

Ágústsdóttir, A.M., Á. Bragason, and A. Arnalds. 2007. Can Iceland Become a Carbon Neutral Country by Reducing Emissions and Restoring Degraded Land?, pp. 142-146, In H. Bigas, et al., (eds.) Soils, Society & Global Change. Proceedings of the International Forum Celebrating the Centenary of Conservation and Restoration of Soil and Vegetation in Iceland, Selfoss, Iceland, September 2007. ISBN/ISSN: 978-92-79- 11775-6

Anna María Ágústsdóttir 2010. Carbon Neutrality through Sequestration in Iceland. Encyclopedia of Soil Science. Second Edition. Editor Rattan Lal. Publisher Taylor & Francis. ISBN: 978-0-8493-3830-4 (hardback) 978-0-8493-5051-1 (electronic).

Skýrslur til UNFCCC, National Inventory submissions reports, National Communication reports, Biennial Reports, NIR reports, NCA reports, Iceland’s Initial Report under the Kyoto Protocol, Status reports, : http://unfccc.int

Skýrslur frá UNFCCC, Reports of the technical review of the national communication of Iceland

Alþjóðleg ráðstefna 26.-29. maí 2013: SOIL CARBON SEQUESTRATION, for climate, food security and ecosystem services.  Niðurstaða ráðstefnu var birt sem Policy brief

Rannsóknaverkefni

  • Binding kolefnis við landgræðslu og skógrækt
  • COLUR – Landsúttekt á bindingu kolefnis á landgræðslusvæðum

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content