Gróðurframvinda
Þegar unnið er að endurheimt raskaðra vistkerfa (vistheimt) er leitast við að stýra og hraða gróðurframvindu með ýmsum inngripum. Framvinda er skilgreind sem stefnubundnar breytingar á lífverum eða samfélagi lífvera óháð árstíð en samhliða slíkum breytingum á lífverum vistkerfisins verða einnig breytingar á jarðvegi og umhverfi þeirra. Það er mikilvægt að hafa bæði staðgóða þekkingu á áhrifum inngripa í röskuðum vistkerfum og að skilja framvinduferli í náttúrulegum vistkerfum.
Útgefið efni
Tanner, L.H., Nivison, M., Arnalds, O. & Svavarsdóttir, K. (2015). Soil carbon accumulation and CO2 flux in experimental restoration plots, Southern Iceland: Comparing soil treatment strategies. Applied and Environmental Soil Science 2015: 1-10.
Arnalds, O., B. Orradottir, and A. L. Aradottir. (2013). Carbon accumulation in Icelandic desert Andosols during early stages of restoration. Geoderma 193: 172-179.
Marteinsdottir, B., T. E. Thorhallsdottir, and K. Svavarsdottir. (2013). An experimental test of the relationship between small scale topography and seedling establishment in primary succession. Plant Ecology 214: 1007-1015.
Marteinsdottir, B., K. Svavarsdottir, and T. E. Thorhallsdottir. (2010). Development of vegetation patterns in early primary succession. Journal of Vegetation Science 21: 531-540.
Ása, L. Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir & Ólafur Arnalds. (2010). Tilraunir til að styrkja hálendisgróður með áburðargjöf. Pages 15-58 in A. Ólafur, L. A. Ása, and S. Kristín, editors. Gróðurrannsóknir vegna hættu á áfoki frá Hálslóni. Landbúnaðarháskóli Íslands, umhverfisdeild, Reykjavík.
Ása L. Aradóttir & Kristín Svavarsdóttir. (2009). Áhrif uppgræðsluaðgerða á gróðurframvindu. Fræðaþing landbúnaðarins 6 279-285.
Kristín Svavarsdóttir & Þóra Ellen Þórhallsdóttir. (2009). Gróðurbreytingar á Skeiðarársandi. Fræðaþing landbúnaðarins 6: 255-256.
Magdalena Milli Hiedl, Þóra Ellen Þórhallsdóttir & Kristín Svavarsdóttir. (2009). Colonization of mountain birch (Betula pubescens) on Skeiðarársandur. Fræðaþing landbúnaðarins 6: 257-258.
Aradottir, A. L., B. Orradottir, O. Arnalds, and K. Svavarsdottir. (2008). Ecological succession after reclamation treatments on an eroded area in Iceland.in Towards a sustainable future for European ecosystems – Providing restoration guidelines for Natura 2000 habitats and species.
Proceedings, 6th European Conference on Ecological Restoration, Ghent, Belgium, 8-12/09/2008 (CD Publication).
Oddsdóttir, E.S., Svavarsdóttir, K. & Halldórsson, G. (2008). The influence of afforestation and land reclamation on soil arthropods in Iceland. Icelandic Agricultural Sciences 21: 3-13.
Bryndís Marteinsdóttir, Kristín Svavarsdóttir & Þóra Ellen Þórhallsdóttir. (2007). Landnám birkis á Skeiðarársandi. Náttúrufræðingurinn 75: 123-129.
Sigurður H. Magnússon & Kristín Svavarsdóttir. (2007). Áhrif beitarfriðunar á framvindu gróðurs og jarðvegs á lítt grónu landi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar Nr. 49. 67 s.
Bryndís Marteinsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir & Kristín Svavarsdóttir. (2006). Hvernig verða gróðurmynstur til?Áhrif örlandslags á dreifingu og nýliðun plantna á Skeiðarársandi. Fræðaþing landbúnaðarins 3: 302-305.
Kristín Svavarsdóttir & Þóra Ellen Þórhallsdóttir. (2006). Sjálfgræðsla Skeiðarársands. Hvað getur hún kennt okkur? Fræðaþing landbúnaðarins 3:375-378.
Marteinsdóttir, B., K. Svavarsdóttir, and ó. E. Þórhallsdóttir. (2005). Landnám birkis (Betula pubescens) á Skeiðarársandi. Fræðaþing landbúnaðarins 2: 316-318.
Gretarsdottir, J., A. L. Aradottir, V. Vandvik, E. Heegaard, and H. J. B. Birks. (2004). Long-term effects of reclamation treatments on plant succession in Iceland. Restoration Ecology 12:268-278.
Elmarsdottir, A., A. L. Aradottir, and M. J. Trlica. (2003). Microsite availability and establishment of native species on degraded and reclaimed sites. J Appl Ecology 40: 815-823.

Verkefni
- Landbót
- Kolbjörk
- Gróðurframvinda framan við hörfandi jökla
- Áhrif beitarfriðunar á gróðurframvindu
- Eyvindarstaðaheiði
- Fossabrúnir
- Goðadalsfjall



Starfsstöðvar
Starfsfólk
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Leiðbeiningar
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659