Áburður

land.is 9 Heim 9 Málaflokkar 9 Áburður

Áburður

Hversu mikið skal bera á, hvenær og hvernig áburð eru lykilspurningar í landgræðslustarfi. Rannsóknir hafa sýnt að með því að velja besta dreifingartíma sé unnt að draga verulega úr áburðarnotkun. Einnig hefur verið sýnt fram á að lífrænn áburður gefur betri langtímaáhrif en ólífrænn áburður.

Útgefið efni

Daði Lange Friðriksson (2006). Nýting tilbúins áburðar til uppgræðslu og endurheimtar vistkerfa á illa grónu landi. BSc ritgerð. Landnýtingarbraut við LBHÍ. 32 s.

Daði Lange Friðriksson og Magnús H. Jóhannsson 2007. Tilbúinn áburður til uppgræðslu – hversu lítið er nóg? Fræðaþing landbúnaðarins 2007:583-586.

Rannsóknaverkefni

  • Uppgræðsla með tilbúnum áburði – hversu lítið er nóg?
  • Áhrif mismunandi skammta af fosfór
  • Lífrænn áburður til uppgræðslu

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content