Fréttir, tilkynningar og umfjallanir
Laust starf á sviði fjármála og reksturs
18.01.2023 Við leitum að sérfræðingi á sviði fjármála og reksturs…
Landbótasjóður Landgræðslunnar auglýsir styrki
9.01.2023 Landgræðslan auglýsir eftir umsóknum um styrki til verndar og endurheimtar gróðurs og jarðvegs…
Landgræðslan hlýtur notendaverðlaun ESRI
13.12.2022 Í sumar tók starfsfólk Landgræðslunnar þátt í notendaráðstefnu Esri, í San Diego í Kaliforníu og voru í hópi þeirra sem hlutu notendaverðlaun…
Landgræðslan á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
30.11.2022 Á loftslagsráðstefnu sameinuðu þjóðanna, COP27 í Egyptalandi nú fyrr í nóvember kom fyrir stutt myndband frá Landgræðslunni…
Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti fyrir árið 2023
11.11.2022 Landgræðslan auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti…
Jafnrétti er ákvörðun
21.10.2022 Landgræðslan fékk afhenta Gullmerkingu Jafnvægisvogarinnar…
Vel heppnuð landbúnaðarsýning yfirstaðin
18.10.2022 Þáttaka Landgræðslunnar á landbúnaðarsýningu í Laugardalshöll…
Landgræðslan tekur þátt í þrettándu Evrópuráðstefnu um endurheimt vistkerfa
05.10.2022 Sérfræðingar Landgræðslunnar tóku þátt á ráðstefnu í Alicante s.l. september…
Dagur íslenskrar náttúru
16.09.2022 Gleðilegan Dag íslenskrar náttúru…
Frærækt við Gunnarsholt 2022
01.09.2022 Uppskera túnvinguls var með besta móti í ár…
Matvælaráðherra gefur út fyrstu sameinuðu stefnuna í landgræðslu og skógrækt
26.08.2022 Stefnan er unnin samkvæmt nýlegum lögum um landgræðslu og um skóga og skógrækt…..
Það skiptir máli að vanda sig! – Samantekt úr skýrslu um endurheimt framræsts votlendis.
22.08.2022 Skýrsla um samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Landsvirkjunar er komin út…
Landhelgisgæslan hjálpar til við verndun og endurheimt birkiskóga.
12.08.2022 Heyrúllur voru fluttar með þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að græða rofabörð…
Ný skýrsla Landgræðslunnar varðandi endurheimt votlendis gefin út.
07.07.2022 Ný skýrsla sem unnin var af Landgræðslunni í samstarfi við Landsvirkjun komin út…
Olís fjármagnar og tekur þátt í birkifræssáningu Landgræðslunnar
07.07.2022 Hausið 2022 verður á ný blásið til birkifræsöfnunar og sáningar….
Fyrirlestraröð Landgræðslunnar 2022
14.06.2022. Árni Bragason – 115 ára saga af landeyðingu og endurheimt vistkerfa: hvernig miðar okkur? 16 júní kl 15:00-16:00. Í streymi
Heimsliðið í jarðvegs-flokkunarfræði (WRB) í heimsókn
07.06.2022 Dr. Ólafur Arnalds kom með heimsliðið í jarðvegs-flokkunarfræði (WRB) í heimsókn í Sagnagarð í dag. Hópurinn er á ferð…
Ársfundur og afhending landgræðsluverðlauna
27.05.2022. Bændurnir á Kaldbak, þau Sigríður og Viðar hljóta Landgræðsluverðlaunin í ár auk umhverfisverndarsamtakanna Landverndar…
Ársfundur Landgræðslunnar 2022
24.05.2022. Ársfundur Landgræðslunnar verður haldinn föstudaginn 27. maí kl 14:30. Fundurinn verður haldinn í Sagnagarði í Gunnarsholti en…
Landgræðslan auglýsir til leigu óbrotið land
07.04.2022. Landgræðslan auglýsir til leigu óbrotið land til túngerðar eða akuryrkju í nágrenni Gunnarsholts…….
Landgræðslunni mun veitast sá heiður að taka á móti verðlaunum.
01.04.2022. Landupplýsingakerfi Landgræðslunnar var ásamt nokkrum öðrum valið úr hópi 100.000 kerfa víðs vegar um heiminn og er þetta því talinn mikill heiður.
Námskeið fyrir vélaverktaka um endurheimt votlendis
16.03.2022 Landgræðslan býður áhugasömum vélaverktökum á námskeið þar sem farið er yfir vernd og endurheimt votlendis og þær aðferðir sem
Alþjóðlegur dagur votlendis
02.02.2022. Alþjoðlegur dagur votlendis. Vernd og endurheimt votlendis er ölfug…..
Landbótasjóður
13.01.2022. Auglýsing um styrki fyrir árið 2022. Árlega úthlutar Landbótarsjóður Landgræðslunnar styrkjum til að styðja félagasamtök, bændur, sveitarfélög og
Er virkilega svona mikil losun frá landi?
17.12.2021. Fyrirlestur Jóhanns Þórssonar gerður aðgengilegur. Alþjóðlegur dagur jarðvegs var haldinn 5. desember sl. Í tilefni þess hélt Jóhann Þórsson faglegur teymisstjóri jarðvegs og loftslags hjá Landgræðslunni
Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti.
10.12.2021. Samkvæmt lögum nr. 155 21. des/2018 er Landgræðslu ríkisins heimilt að styrkja framkvæmdir við fyrirhleðslur sem ætlað er að vernda mannvirki
Töfrateppið – fyrsta áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um jarðvegsvernd
09.12.2021. Anna María Ágústsdóttir jarðfræðingur og sérfræðingur hjá Landgræðslunni birti fyrir skemmstu áhugaverða grein á Kjarnanum
Sjálfbær landnýting og vinna við drög að reglugerð
08.12.2021. Hér má finna grein Árna Bragasonar landgræðslustjóra um sjálfbæra landnýtingu og vinnu við drög að reglugerð. Greinin birtist einnig í Bændablaðinu 2. desember sl.
Er virkilega svona mikil losun frá landi?
01.12.2021. Ástand vistkerfa fær æ meira vægi í umræðu og ákvarðanatöku á alþjóðavettvangi loftslagsmála. Það kom berlega í ljós í lokaákvörðun nýliðins loftslagsþings , COP26 í Skotlandi. Þar er dregið fram að vernd og
Skýrsla Landbótasjóðs er komin út
23.11.2021. Notkun lífræns áburðar hefur aukist stórfellt í verkefnum sjóðsins og verkefnum á beitarfriðuðum svæðum fjölgað
Skýringar með beitarkafla reglugerðar um sjálfbæra landnýtingu
23.11.2021. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnti nýverið drög að reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu. Þau voru lögð fram til umsagnar, á samráðsgátt stjórnvalda frá 24/09-11/11 2021.
Loftslagsvænn landbúnaður fékk hvatningarviðurkenningu Reykjavíkurborgar og Festu
22.11.2021. Verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður sem er samstarfsverkefni, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Landgræðslunnar, Skógræktarinnar, umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fékk
Sigurvegarar Evrópukeppni Cassini-hakkaþonsins
16.11.2021. Tóku áskorun Landgræðslunnar um leiðir til að finna og meta landsvæði í hnignun. Alþjóðlegt teymi sex keppenda sem keppti fyrir hönd Íslands í Cassini-hakkaþoninu sem haldið er á vegum Evrópusambandsins vann
COP26 – Málstofa á vegum Landgræðslunnar um endurheimt votlendis
11.11.2021. Á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP26 sem haldin er í Glasgow 1. – 12. nóvember stendur Landgræðslan fyrir málstofu
Ný kortavefsjá sem sýnir skurðaþekju Íslands
05.11.2021. Guðmundur I. Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra opnaði í gær upplýsingavef um votlendi og áhrif framræslu á lífríki þess og losun gróðurhúsalofttegunda.
Málþing um loftslagskreppuna og framtíðina
28.10.2021. Föstudaginn 29. október kl. 13.30 – 15.30 verður haldið málþing undir yfirskriftinni Öll á sama báti – Loftslagskreppan og aðgerðir í þágu framtíðarinnar.
Kynning á drögum að reglugerð fyrir sjálfbæra landnýtingu
08.10.2021. Drög að reglugerð um leiðbeiningum og viðmiðum um sjálfbæra landnýtingu eru nú til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda.
Birkifræ haustið 2021
08.09.2021. Þegar fræ á birki hefur þroskast er hægt að hefja söfnun fræsins. Á sumum stöðum má gera ráð fyrir að birkireklar verði fullþroskaðir fyrir eða um miðjan september. Í fyrra safnaðist
Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur skilað lokadrögum til UAR
01.09.2021. Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur lokið yfirferð yfir innsendar umsagnir við drög áætlunarinnar og formlega skilað lokadrögum Landgræðsluáætlunar af sér til Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
Áhugavert og ókeypis námskeið um vistheimt á vegum Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna
31.08.2021. Vilt þú fræðast um hvernig má koma í veg fyrir, stöðva og snúa við hnignun vistkerfa? Í byrjun september hefst frítt námskeið um vistheimt…
Nýtt leiðbeiningarit um endurheimt votlendis
31.08.2021. Landgræðslan gaf nýverið út um leiðbeiningarit sem er ætlað að upplýsa verktaka, landeigendur og aðra áhugasama um þau atriði sem ber að hafa í huga við endurheimt votlendis.
Vöktunarreitum GróLindar fjölgar, verða mældir á 5 ára fresti
11.08.2021. Þriðja sumarið í röð vinnur öflugur hópur sérhæfðs starfsfólks á vegum Landgræðslunnar að mælingum og útlagningum vöktunarreita víðsvegar um landið. Mæling reitanna er hluti …
Skaftárhreppur tekur Bonn-áskoruninni, hvetur til aukinnar útbreiðslu birkis og beitarfriðunar á völdum svæðum
26.07.2021. Vinnuhópur um endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps leggur til að sveitarfélagið beiti sér fyrir aukinni útbreiðslu birkis, varðveislu birkiskóga og
Björgun birkiskógarins í Áslákstungum í Þjórsárdal
14.07.2021. Í Áslákstungum í Þjórsárdal má enn finna allstórar birkitorfur. Talið er að það birkiafbrigði sem þar vex sé það sem óx í dalnum við landnám…
Vel heppnuð endurheimt votlendis á Snæfellsnesi vekur athygli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna
05.07.2021. Framkvæmdum við endurheimt votlendis í landi jarðanna Hnausa og Hamraenda á sunnanverðu Snæfellsnesi lauk í desember 2020.
Loftslagsvænn landbúnaður. Auglýst er eftir nýjum þátttakendum í nautgriparækt
29.06.2021. Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslags málum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu.
Umhverfis- og auðlindaráðherra opnar nýja reiknivél fyrir loftslagsáhrif áburðarnotkunar
17.06.2021. Ný reiknivél sem gerir kleift að reikna loftslagsáhrif áburðarnotkunar var formlega…
Hlaðvarp um söfnun birkifræs
16.06.2021. Í nýjasta hlaðvarpi Landgræðslunnar, í Hlöðu Bændablaðsins, ræddi Áskell Þórisson við þau
Landgræðslan endurnýjar samstarfssamning við Votlendissjóð
15.06.2021. Árni Bragason landgræðslustjóri undirritaði nýverið samstarfssamning ásamt
Myndband með ávarpi landgræðslustjóra
14.06.2020. Hér er að finna fróðlegt ávarp Árna Bragasonar landgræðslustjóra þar sem farið er…
Þjálfun í gróðurgreiningu og mælingum í Koti
11.06.2021. Öflugur hópur sumarstarfsfólks heldur nú til til vinnu, rannsókna og mælinga víða um landið á vegum Landgræðslunnar.
Landgræðslustjóri segir frá landgræðsluáætlun og fleira forvitnilegu í viðtali á Rás 1
03.06.2021. Árni Bragason mætti fyrir skemmstu í viðtal í Samfélaginu á Rás 1 þar sem meðal annars
Landgræðslan „wappar“ með útivistarfólki
03.06.2021. Landgræðslan vinnur nú að þróunarverkefni í samstarfi við Wapp-appið. Í Wapp má finna GPS leiðarlýsingar
Ársskýrsla Landgræðslunnar 2020 er komin út
02.06.2021. Í ársskýrslu 2020 kennir ýmissa grasa enda var starfsemi Landgræðslunnar fjölbreytt og vaxandi þrátt fyrir…
Lífrænn úrgangur, vandamál verða að tækifærum
27.05.2021. Tilraunir með áhrif lífrænna efna á gróðurframvindu hafnar á Geitasandi. Endurnýting næringarefna úr lífrænum úrgangi
Nýr hlaðvarpsþáttur um landgræðsluáætlun
21.05.2021. Árni Bragason landgræðslustjóri er gestur Áskels Þórissonar í nýjasta hlaðvarpsþætti
Sumarstarfsfólk Landgræðslunnar mætt til starfa
20.05.2021. Landgræðslan fær á hverju sumri til sín dýrmætan liðsauka þegar sumarstarfsfólk kemur til starfa. Störfin..
Rannsóknir í Sogni í Ölfusi kynntar fyrir Votlendissjóði
19.05.2021. Landgræðslan fékk góða gesti í heimsókn á vöktunar- og rannsóknasvæði sitt að Sogni í Ölfusi á dögunum þegar stjórn Votlendissjóðs og formaður
Landgræðsluverðlaunin 2021 afhent
18.05.2021. Árni Bragason landgræðslustjóri afhenti nýlega Landgræðsluverðlaunin 2021. Þau eru afhent einstaklingum,…
Saga landgræðsluflugs með eins hreyfils flugvélum mátti ekki falla í gleymskunnar dá
12.05.2021. Út er komin bókin Landgræðsluflugið frá Sæmundi Bókaútgáfu. Bókin fjallar um hið merka starf Landgræðslunnar og flugmanna
Bonn áskorunin – tækifæri fyrir sveitarfélög og landeigendur
12.05.2021. Stjórnvöld vilja taka svokallaðri Bonn-áskorun í þeim tilgangi að auka landgæði, efla jarðvegsauðlindina og styrkja byggð í landinu.
Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur
11.05.2021. Þórunn Wolfram sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni flutti áhugaverðan og
„Vonandi verður keldhverfskt lambakjöt með lægra kolefnispor en innflutt avocado“
11.05.2021. Að koma til móts við kröfur meðvitaðra neytenda og snúa um leið við þróun í afurðaverði til sauðfjárbænda í Kelduhverfi er megininntak verðlaunaverkefnsins
Bestu birkimyndböndin Efnt til keppni meðal grunn- og framhaldsskólanema
07.05.2021. Efnt til keppni meðal grunn- og framhaldsskólanema. Átak til að auka útbreiðslu birkiskóga, með söfnun og sáningu á birkifræi,…
Frumkvöðlaverkefni á vegum Landgræðslunnar og Náttúrustofu Suðausturlands styrkt af Loftslagssjóði um 8,5 milljónir.
06.05.2021. Kolefnisforði og flæði úr jarðvegi – samstarfsverkefni um vöktun á völdum landgerðum er heiti verkefnisins og tilgangur þess er..
Óskað er eftir umsögnum um drög að Landgræðsluáætlun 2021-2031 og um drög að umhverfismati áætlunarinnar
Óskað er eftir umsögnum um drög að Landgræðsluáætlun 2021-2031 og um drög að umhverfismati áætlunarinnar Óskað er eftir umsögnum um drög að Landgræðsluáætlun 2021-2031 og um drög að umhverfismati áætlunarinnar. Meginmarkmið landgræðsluáætlunar lúta að vernd og...
Landgræðslan úthlutar úr Landbótasjóði, styrkhlutfall hækkar
Við úthlutun fyrir 2021 var samþykkt var að veita 95 verkefnum styrki að heildarupphæð 93.270.000 kr. Meðalstyrkhlutfall var 55% af kostnaði verkefna, en stærstur hluti…
Auglýst eftir umsóknum fyrir „Bændur græða landið“
Verkefnið er samvinnuverkefni Landgræðslunnar og landeigenda um uppgræðslu heimalanda. Tilgangur þess er að styrkja landeigendur til landgræðslu á jörðum sínum, stöðva rof, þekja land gróðri og gera það nothæft á ný…
GróLind og landnotkun til umfjöllunar á RÚV
Bryndís Marteinsdóttir verkefnastjóri GróLindar hjá Landgræðslunni og Ólafur Arnalds prófessor við Lbhí komu nýverið fram ásamt Unnsteini Snorra Snorrasyni framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda í áhugaverðum og vel…
Doktors- og meistaraverkefni í boði – PhD and MS projects
Doktors- og meistaraverkefni við rannsóknir tengdar endurheimt birkiskóga eru nú í boði innan verkefnisins Birkivist sem unnið er fyrir styrk úr markáætlun…
Krapaflóð eyðileggur girðingu MAST
Sauðfjárveikivarnagirðing MAST nær öll ónýt. Krapaflóðið sem myndaðist í Jökulsá á Fjöllum í janúar skemmdi stærstan hluta sauðfjárveikivarnagirðingar…
Viðtal við Iðunni Hauksdóttur um endurheimt votlendis
Viðtal á Rás 1 við Iðunni Hauksdóttur um endurheimt vistkerfaIðunn Hauksdóttir, verkefnastjóri endurheimtar votlendis er hér í áhugaverðu viðtali í þættinum „Sögur af landi“ á Rás 1. Viðtalið byrjar á 28:30StarfsstöðvarStarfsfólkUm okkurRafrænir...
Sumarstörf hjá Landgræðslunni
Landgræðslan óskar eftir starfsfólki í sumarstörf við rannsóknir.Um er að ræða tæplega 12 stöður aðstoðarfólks við rannsóknir hjá Landgræðslunni sumarið 2021. Störfin eru hluti af rannsóknum stofnunarinnar, þ.á.m. feltvinnu tengdri vöktun á ástandi lands og...
Viltu taka þátt í að endurheimta náttúru Íslands?
Auglýst er eftir samstarfi við landeigendur um endurheimt votlendis.Landgræðslan sinnir því mikilvæga hlutverki að endurheimta vistkerfi. Grundvöllur okkar vinnu er öflugt og náið samstarf við landeigendur og óskum við nú eftir fleiri samstarfsaðilum í þann góða hóp....
Umsókn um styrk til varna gegn landbroti
Samkvæmt lögum nr. 155 21. des/2018 er Landgræðslu ríkisins heimilt að styrkja framkvæmdir við fyrirhleðslur sem ætlað er að vernda mannvirki, nytjaland eða annað gróið land í eigu einkaaðila. Landgræðslan auglýsir nú eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti....
Áratugur endurheimtar vistkerfa 2021-2030
Áratugur Sameinuðu þjóðanna um endurheimt vistkerfa er hafinn. Áratugurinn er ákall um verndun og endurheimt vistkerfa um heim allan í þágu fólks og náttúru og rík áhersla er
Auglýsing um styrki fyrir Landbótasjóð 2021
04.01.2021. Auglýsing um styrki fyrir árið 2021. Árlega úthlutar Landbótarsjóður Landgræðslunnar styrkjum til að styðja félagasamtök, bændur,…
Loftslagsvænn landbúnaður – Auglýst eftir þátttakendum
18.12.2020. Loftslagsvænn landbúnaður - Auglýst eftir þátttakendum. Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu. Auglýst er eftir fimmtán...
Vegkantur við Lýsuhólsskóla
18.12.2020. Vistheimtarverkefni í vegkanti við LýsuhólsskólaStarfsfólk Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla hafði samband við Landgræðsluna snemma á þessu ári og óskaði eftir ráðgjöf í skólaverkefni um uppgræðslu vegkants við skólann. Verkefnið er hluti af...
Nýtt rit: Loftslag, kolefni og mold
16.12.2020. Nýtt rit: Loftslag, kolefni og moldÚt er komið rit sem nefnist „Loftslag, kolefni og mold“. Höfundar eru Ólafur Arnalds og Jón Guðmundsson. Ritið nr. 133 í ritröð LbhÍ. Jarðvegur er afar mikilvægur fyrir kolefnishringrás jarðar og styrk...
Nýtt rit um ástand lands og hrun vistkerfa
08.12.2020. Nýtt rit um ástand lands og hrun vistkerfa. Út er komið ritið Ástand lands og hrun íslenskra vistkerfa eftir Ólaf Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Í ritinu fjallar Ólafur
04.12.2020. Margt býr í moldinni!
FAO tileinkar 5. desember ár hvert jarðvegsvernd og baráttunni gegn jarðvegseyðingu. Í ár eru skilaboðin til okkar þessi: „Höldum moldinni lifandi og verndum líffræðilega fjölbreytni hennar“.
Dagur Íslenskrar tungu
16.11.2020. Melgresi og gömul orð á Degi íslenskrar tungu. Á Degi íslenskrar tungu er áhugavert að velta fyrir sér orðum sem…
Störf-Verkefnastjóri miðlunar
Landgræðslan leitar að fjölhæfum og lausnamiðuðum einstaklingi til að útbúa fræðsluefni og miðla upplýsingum um viðfangsefni okkar, sjá um
Störf-Héraðsfulltrúi á héraðssetrið á Húsavík
Landgræðslan óskar eftir að ráða héraðsfulltrúa á héraðssetrið á Húsavík með aðalstarfssvæði á Norðurlandi eystra.
Endurheimt votlendis
22.10.2020. Endurheimt votlendisSíðasta vor auglýsti Landgræðslan eftir samvinnu við áhugasama landeigendur sem vildu endurheimta framræst votlendi á sínum jörðum. Starfsmenn Landgræðslunnar heimsóttu þá og lögðu mat á hvort svæðin uppfylltu ákveðin skilyrði sem...
06.10.2020. Ráðstefnan FaithforNature
06.10.2020. Ráðstefnan FaithForNatureAlþjóðlega ráðstefnan FaithforNature fer fram þessa dagana. Hún hefur það markmið að sameina ólíkar trúarstofnanir, lífskoðunarfélög og trúarbrögð um heim allan til aðgerða að bregðast við loftslagshamförum og veita heimsmarkmiðum...
Ársfundur Landgræðslunnar 2020
Ársfundur Landgræðslunnar verður haldinn 25. september og hefst kl. 13. Til að sporna gegn útbreiðslu Covid verður fundinum streymt á netinu. Á fundinum mun umhverfisráðherra afhenda..
Landsátak
16.09.2020. Landsátak til útbreiðslu birkiskóga. Í haust verður birkifræi safnað um allt land og dreift á völdum, beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum.
Endurheimt birkiskóga á Íslandi
16.09.2020. Endurheimt birkiskóga á Íslandi Í ár eru hundrað ár frá því að bændur í Fljótshlíð og kirkjan í Odda gerðu samning við Skógræktina um beitarfriðun Þórsmerkur. Þá einkenndist svæðið af birkitorfum umkringdum uppblásnu og gróðursnauðu landi. Nú er Þórsmörkin...
Endurheimt birkiskóga
24.07.2020. Endurheimt birkiskóga Mikil fræsetning trjáa, þar á meðal birkis, nú sumar hefur vakið athygli margra. Aukin útbreiðsla birkis og endurheimt birkiskóga hefur lengi verið á dagskrá hjá stjórnvöldum og árið 2007 birti Umhverfisráðuneytið skýrslu þar sem...
Kortavefsjá GróLindar
18.06.2020. Stöðumat-Beitarlönd-KortavefsjáFyrr í dag voru fyrstu niðurstöður verkefnisins GróLindar kynntar og kortasjá verkefnisins opnuð. Með kortasjá GróLindar er gerð opinber kortlagning verkefnisins af beitarsvæðum landsins og stöðumat af ástandi auðlindanna....
Stöðumat á ástandi lands og kortlagning beitarsvæða
15.06.2020. Stöðumat á ástandi lands og kortlagning beitarsvæðaFimmtudaginn 18. júní 13:00 verða kynntar niðurstöður GróLindar á annars vegar stöðumati á ástandi lands og hins vegar kortlagningu beitilanda sauðfjár. Gögnin verða öllum opin í kortasjá að kynningu...
Doktorsvörn Þórunnar Pétursdóttur í umhverfisfræðum
15.06.2020. Doktorsvörn Þórunnar Pétursdóttur í umhverfisfræðumÞórunn Pétursdóttir ver doktorsritgerð sína á sviði umhverfisfræða, við Náttúru- og skógardeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin heitir Stýring á landnotkun og endurheimt vistkerfa. Langtíma árangur...
Endurhnitun skurðakerfa landsins aðgengileg á nýrri vefsíðu
05.06.2020. Endurhnitun skurðakerfa landsins aðgengileg á nýrri vefsíðu. Endurhnitun skurðakerfis Landbúnaðarháskóli Íslands hefur síðan haustið 2018 unnið að endurhnitun á skurðakerfi landsins. Markmiðið þeirrar vinnu er tvíþætt. Annars vegar að endurbæta eldra...
Stöðumat um ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins
03.06.2020. Stöðumat um ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsinsBryndís Marteinsdóttir verkefnastjóri er viðmælandi Áskels Þórissonar í hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar. Bryndís stýrir verkefni sem nefnt er GróLind en þar er verið að leggja lokahönd á fyrsta stöðumat...
Sumarstörf 2020
Landgræðslan óskar eftir að ráða námsfólk í ýmis sumarstörf.Sumarstörf 2020 Á vef Vinnumálastofnunar getur námsfólk, 18 ára og eldra, sótt um nokkur sumarstörf hjá Landgræðslunni. Um eru að ræða störf við rannsóknir á birki, aðstoð við landgræðsluverkefni og aðstoð í...
Við eigum eina jörð og verðum að umgangast hana á sjálfbæran hátt
26.05.2020. Við eigum eina jörð og verðum að umgangast hana á sjálfbæran hátt. Árni Bragason, landgræðslustjóri, er viðmælandi í nýjum hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar. Í þessu viðtali ræðir Árni m.a. um það hvers vegna Ísland er eitt vistfræðilega verst farna land...
Loftslagsmál á mannamáli
16.05.2020. Loftslagsmál á mannamáliHvað er kolefni og á hvaða hátt erum við mannfólkið að trufla kolefnishringrásina? Getum við gert eitthvað til að snúa við blaðinu? Á þessu námskeiði verður spjallað á mannamáli um orsakir, afleiðingar og aðgerðamöguleikar...
Hlvaðvarpið-Tryggvi Felixson
11.05.2020. Hlaðvarpið-Tryggvi Felixson Rætt við formann Landverndar í hlaðvarpi Landgræðslunnar Í nýjum hlaðvarsþætti Landgræðslunnar er rætt við Tryggva Felixson, formann stjórnar Landverndar sem eru elstu og stærstu náttúruverndarsamtök landins. Landvernd lítur svo...
Nýtt tæki auðveldar dreifingu kjötmöls
06.05.2020. Nýtt tæki auðveldar dreifingu kjötmölsKjötmjöl hefur reynst sérstaklega góður áburður í landgræðslu. Mjölið hefur hátt þurrefnisinnihald og er ríkt af næringarefnum – köfnunarefni eru um 8% og fosfór um 3%. Næringarefnin eru seinleyst sem hentar...
Vorverk í Vík í Mýrdal
30.04.2020. Vorverk í Vík í MýrdalFyrir skömmu luku starfsmenn Landgræðslunnar vorverkunum í Vík í Mýrdal. Þar var sáð og áburði dreift en auk þess var gömlum heyrúllum raðað upp til að draga úr sandfoki. Í vor var farið með um 350 rúllur í fjöruna. Verkefnið snýst um...
Birkifræsöfnun
30.04.2020. BirkifræsöfnunTöluvert safnaðist af fræi í birkifræsöfnun sem Landgræðslan, Hekluskógar og Olís stóðu fyrir síðastliðið haust. Fræið var hreinsað og þurrkað í Gunnarsholti og var ætlunin að fá sjálfboðaliðahópa til að dreifa því nú í vor eða byrjun sumars....
Vigdís forseti
15.04.2020. Frú Vigdís FinnbogadóttirFrú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, er níræð í dag – 15. apríl. Vigdís er einn ötulasti talsmaður landgræðslu á Íslandi og hefur ævinlega verið boðin og búin til að leggja sitt af mörkum á því sviði. Síðla árs...
Frétt um endurheimt votlendis hjá mbl.is.
14.04.2020. Frétt um endurheimt votlendis hjá mbl.isLandgræðslan og Votlendissjóðurinn endurheimtu rúmlega 150 hektara votlendis á síðasta ári. Er það í fyrsta sinn sem endurheimt er meiri en það land sem ræst er fram. Við rannsóknir Landgræðslunnar...
GPS kindur afla upplýsinga sem geta nýst við beitarstýringu!
30.03.2020. GPS kindur afla upplýsinga sem geta nýst við beitarstýringu!Á vegum GróLindar hefur atferli sauðfjár í sumarhögum verið rannsakað síðustu tvö ár. Farið var í samstarf við 11 bændur víðsvegar um land og fékk hver bóndi 10 GPS tæki. Tækin voru sett á...
Röð námskeiða hjá FAO
25.03.2020. Rafræn fræðsla tengd landgræðslu, vistheimt og sjálfbærri landnotkun o.flFAO, Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna býður upp á rafræna fræðslu um ýmis málefni tengd landgræðslu, vistheimt og sjálfbærri landnotkun og tengsl við heimsmarkmið um sjálfbæra þróun....
GróLind: Vinnu við kortlagningu úthaga og afrétta að ljúka
25.03.2020. GróLind: Vinnu við kortlagningu úthaga og afrétta að ljúkaGróLind er samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands, Atvinnuvega- og nýssköpunarráðuneytisins og Landgræðslunnar, sem hefur yfirumsjón með verkefninu. Verkefninu er ætlað...
GróLindarfundi frestað
25.03.2020. GróLindarfundi frestað Ekkert verður af opnum kynningarfundi GróLindar sem átti í Salnum í Kópavogi í dag. Nýr fundur verður auglýstur þegar fundabanni hefur verið aflétt og lífið í landinu komið í réttar skorður. Á þessum fundi var ætlunin að kynna...
Metnaðarfull umhverfsisstefna bænda
17.03.2020. Metnaðarfull umhverfisstefna bændaLoftslagsbreytingar eru ein stærsta áskorun mannkyns og framtíð komandi kynslóða ræðst af því hvernig við bregðumst við á næstu árUm. Ráðast þarf í átak í kolefnisbindingu ásamt því að draga eftir mætti úr losun...
Leitað að myndum og frásögnum um landgræðsluflug með minni flugvélum
Leitað að myndum og frásögnum um landgræðsluflug með minni flugvélumNú er unnið að því að rita sögu landgræðsluflugsins með minni flugvélunum. Verkið er unnið í samstarfi við Landgræðsluna en það eru undirritaður, Sveinn Runólfsson fyrrverandi landgræðslustjóri og...
Námskeið-Endurheimt staðargróðurs
Námskeið-Endurheimt stðargróðurs á framkvæmdarsvæðum og ferðamannastöðumNámskeiðið er ætlað þeim sem koma að hönnun, framkvæmd og skipulagningu hverskonar framkvæmda sem raska gróðri og jarðvegi. Námskeiðið nýtist vel fulltrúum sveitarfélaga, landeigendum, verktökum,...
Endurheimt votlendis
27.02.2020. Auglýst er eftir samstarfi við landeigendur um endurheimt votlendis.Landgræðslan auglýsir eftir samstarfi við landeigendur sem hafa áhuga á endurheimt votlendis. Við framkvæmd leggur Landgræðslan áherslu á eftirfarandi: • Endurheimt votlendisvistkerfa •...
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að hætta við málþing sem átti að vera í Gunnarsholti í dag
27.01.2020. Vegna veðurs hefur verið ákveðið að hætta við málþing sem átti að vera í Gunnarsholti í dagLandgræðslan og Rotarýklúbbur Rangæinga. LandgræðslanStarfsstöðvarStarfsmennUm okkurRafrænir reikningarSkýrslurUmsóknirLandupplýsingarLandbótasjóðurGæðastýring...
Nægjusemi er ein af forsendum þess að ná tökum á loftslagsvandanum
22.02.2020. Nægjusemi er ein af forsendum þess að ná tökum á loftslagsvandanum.Gestur í hlaðvarpi Landgræðslunnar að þessu sinni er Guðrún Schmidt fræðslufulltrúi Landgræðslunnar. Guðrún ræðir um loftslagsmál frá ýmsum hliðum og segir að Íslendingar megi gjarnan temja...
Loftslagsvænn landbúnaður
22.02.2020. Loftslagsvænn landbúnaður. Framundan eru námskeið í Loftslagsvænum landbúnaði um allt land. Staðsetningar námskeiðanna hafa verið valdar út frá skráningum í gegnum heimasíðu RML, rml.is. Ennþá er hægt að skrá sig á námskeiðin. Þau verða haldin á...
Umsókn um endurheimt Votlendis
20.02.2020. Auglýst er eftir samstarfi við landeigendur um endurheimt votlendis.Landgræðslan auglýsir eftir samstarfi við landeigendur sem hafa áhuga á endurheimt votlendis. Við framkvæmd leggur Landgræðslan áherslu á eftirfarandi: • Endurheimt votlendisvistkerfa •...
Hagagæði ársskýrsla 2019
19.02.2020. Hagagæði ársskýrsla 2019 Árið 2019 var þriðja starfsár Hagagæða, samstarfsverkefnis Landgræðslunnar og Félags Hrossabænda um landnýtingu og úttektir hrossahaga. Landgræðslan hefur umsjón með Hagagæðum og annast úttektir lands. Verkefnið snýst um að...
Landgræðslan óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarstörf við rannsóknir.
17.02.2020. Landgræðslan óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarstörf við rannsóknir.Helstu verkefni og ábyrgð Sumarstörfin felast í gagnasöfnun í felti, sýnatöku gróðurs og jarðvegs o.fl. sem er hluti af vistfræðirannsóknum stofnunarinnar. Starfinu fylgja talsverð...
Málþing í Gunnarsholti 27. febrúar kl. 13
17.02.2020. Málþing í Gunnarsholti 27. febrúar kl. 13. Fimmtudaginn 27. febrúar verður efnt til málþings í Gunnarsholti. Yfirskrift málþingsins er Landbúnaður og umhverfi á Suðurlandi. Nýir tímar, nýjar áskoranir og ný tækifæri. Málþingið er haldið af Rótarýklúbbi...
Landgræðsluáætlun – drög að lýsingu
07.02.2020. Landgræðsluáætlun - drög að lýsingu. Verkefnisstjórn um gerð landgræðsluáætlunar, sem skipuð var af umhverfis- og auðlindaráðherra í júní 2019, hefur tekið saman drög að lýsingu þar sem gerð er grein fyrir þeim áherslum sem fyrirhugað er að hafa við gerð...
Ársskýrsla Grólindar: Fyrsta stöðumat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins
22.01.2020. Ársskýrsla Grólindar: Fyrsta stöðumat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsinsVerið er að leggja lokahönd á fyrsta stöðumat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu verkefnisins Grólind. Stöðumatið byggir á...
Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti
17.01.2020. Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti. Samkvæmt lögum nr. 155 21. des/2018 er Landgræðslunni heimilt að styrkja framkvæmdir við fyrirhleðslur sem ætlað er að vernda mannvirki, nytjaland eða annað gróið land í eigu einkaaðila. Landgræðslan auglýsir...
Fjölmenni og fjörugar umræður á hádegisfundi
10.02.2019. Fjölmenni og fjörugar umræður á hádegisfundi. Fimmtudaginn fimmta desember var haldinn fjölsóttur hádegisfundur um Úthagann, kolefni og loftslagsbókhald. Frummælendur voru Ólafur Arnalds, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ), Þórunn Pétursdóttir frá...
Til þeirra sem ætla að stunda landbætur á nýju ári!
Landgræðslan auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til félagasamtaka, bænda, sveitarfélaga og annarra umráðahafa lands. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins...
Landgræðsluverðlaunin 2019
11.4.2019 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2019 afhent á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta var í 29. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að...
Tvær nýjar greinar í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences.
Tvær nýjar greinar í hefti 32/2019 voru að koma út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences. Greinin, Samanburður á notkun mælidagalíkans og mjaltaskeiðslíkana við kynbótamat fyrir afurðir og frumutölu íslenskra kúa er eftir þau Jón Hjalta...
Sjálfgræðsla birkis
18.9.2019 / Birkiskógar eru okkar einu náttúrulegu skógar. Við landnám er talið að þá hafi verið að finna á um 25-30% landsins en nú þekja þeir aðeins um 1,5%. Landnýting mannsins, s.s. skógarhögg, kolagerð og búfjárbeit, olli hruni í þessum vistkerfum. Með minnkandi...
Skógarmeindýr og loftslagsbreytingar
Undanfarið hefur töluvert borið á umræðu um að áætlanir stjórnvalda um að leggja áherslu á endurheimt birkiskóga til mótvægis gegn loftslagbreytingum séu ekki raunhæfar sökum tveggja nýrra birkimeindýra sem hingað hafa borist að undanförnu; birkikembu og birkiþélu....
LANDSSÖFNUN Á BIRKIFRÆJUM
13.09.2019 / Nú er hafin landssöfnun á birkifræjum. Það er Landgræðslan, Olís og Hekluskógar sem standa fyrir átakinu. Söfnunin er liður í verkefni sem snýr að endurheimt birkiskóga, en þeir eru gríðarlega mikilvægur þáttur í uppgræðslu lands og kolefnisbindingu....
Endurheimt vistkerfa er náttúruverndaraðgerð
19.08.2019. Endurheimt vistkerfa er náttúruverndaraðgerð – líka á miðhálendi Íslands. Í Fréttablaðinu í dag er umfjöllun þar sem segir að Landgræðslan telji stofnun miðhálendisþjóðgarðs draga úr möguleikum endurheimtar vistkerfa á miðhálendinu. Það er alls ekki skoðun...
Hjálpum náttúrunni að hjálpa sér sjálfri
28.6.2019 / „Ein mikilvirkasta aðferðin sem við höfum til kolefnisjöfnunar verndar um leið íslenska náttúru og því mikilvægt að við nýtum okkur hana í sem flestum tilfellum" segir Þórunn Pétursdóttir sviðsstjóri hjá Landgræðslunni í viðtali við Fréttablaðið í dag....
Alvarlegir hnökrar á framkvæmd landnýtingarþáttar gæðastýringar í sauðfjárrækt
18.06.2019 / Alvarlegir hnökrar á landnýtingu við gæðastýringu í sauðfjárrækt eru umfjöllunarefni Ólafs G. Arnalds, prófessors við Landbúnaðarháskóla Íslands, í nýju riti sem hann hefur gefið út. Ritið er nr. 118 í ritröð Landbúnaðarháskólans, og ber heitið Á röngunni...
Alþjóðlegur dagur gegn landeyðingu og netnámskeið um þróun sjálfbærra viðskiptamódela fyrir endurheimt landgæða
Sautjándi júní er alþjóðlegur dagur gegn landeyðingu en á þessum degi árið 1994 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar sáttmála um varnir gegn myndun eyðimarka í heiminum eða eyðimerkursamninginn (United Nations Convention to Combat Desertification, UNCCD). Landgræðsluskóli...
Landgræðsluskólinn með námskeið í Mongólíu um sjálfbæra nýtingu beitilanda á tímum loftslagsbreytinga
7.6.2019 / Nýlokið er í Mongólíu sjö daga námskeiði á vegum Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra nýtingu beitilanda á tímum loftslagsbreytinga. Markmið námskeiðsins var að þjálfa heimamenn í miðlun og nýtingu þekkingar á vöktun beitilanda með það...
Huga þarf að uppgræðslu á einni milljón hektara lands
16.5.2019 / „Ástandið í loftslagsmálum, sem birtist okkur m.a. í hlýnun andrúmsloftsins, kallar á róttækar aðgerðir og nýja hugsun í umhverfismálum. Efst á blaði er auðvitað sú breyting á lífsháttum okkar og neyslumenningu sem verður að koma til. Það helst svo í...
Landgræðsluverðlaunin 2019
11.4.2019 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2019 afhent á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta var í 29. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að...
Jarðvegur sem spennandi kennslumiðill: Tilraunir og verkefni í menntun til sjálfbærni
1.4.2019 / Síðastliðinn laugardag var Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi Landgræðslunnar, með vinnustofu á ráðstefnunni „Vísindi í námi og leik“ sem var haldin á Akureyri á vegum Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og Málþings um náttúrufræðimenntun. Í...
Ársfundur Landgræðslunnar
Ársfundur Landgræðslunnar verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík, Sigtúni 38, fimmtudaginn 11. apríl kl. 14:00 – 16:00. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig með því að senda tölvubréf með staðfestingu á netfangið eddalinn@land.is eigi síðar en 8....
Nýr hópur af nemum við Landgræðsluskólann
28.3.2019 / Nýr hópur nema hefur hafið nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, en skólinn er hýstur af Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við Landgræðsluna. Í ár eru nemarnir alls 21, þar af 10 karlar og 11 konur sem koma frá 10 löndum í Afríku og...
Næsti fundur GróLindar verður í Brautarholti
Árið 2017 hófst samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Landgræðslunnar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að vakta og meta ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Verkefnið fékk nafnið GróLind og er markmið þess að gera...
Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sþ
Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sameinuðu þjóðunum næsta áratuginn, þar sem samþykkt var á allsherjarþingi Sþ í byrjun mars að lýsa yfir að 2021 - 2030 yrði áratugur tileinkaður endurheimt vistkerfa. Vistkerfi hnigna Hnignun vistkerfa hafs og lands hefur áhrif...
Kortlagning beitilanda á Ísland
21.2.2019 / Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að kortlagningu beitilanda á Íslandi. Sérstök áhersla var lögð á að draga fram svæði sem eru nýtt til beitar.Þetta verkefni er hluti af GróLind, sem er samstarfsverkefni milli Landgræðslunnar, Landssamtaka...
LANDGRÆÐSLAN Í FIMMTA SÆTI AF RÚMLEGA 40 STOFNUNUM
15.2.2019 / Nýlega gerði fyrirtækið Maskína könnun á viðhorfi og þekkingu Íslendinga á Landgræðslunni. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er hópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Spurt var um rúmlega 40 stofnanir dagana 11. - 30. janúar...
Beitarhólf til leigu
Landgræðslan auglýsir til leigu tvö beitarhólf í nágrenni Gunnarsholti í Rangárþingi ytra. Leiguverð er samkvæmt gjaldskrá Landgræðslunnar. Umsóknir skal senda á netfangið reynir@land.is og er umsóknarfrestur til 7. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir...

Starfsstöðvar
Starfsfólk
Um okkur
Rafrænir reikningar
Skýrslur
Leiðbeiningar
Landupplýsingar
Landbótasjóður
Gæðastýring í sauðsfjárrækt
Bændur græða landið
Varnir gegn landbroti
Endurheimt votlendis
Hagagæði
GróLind
Lagaumhverfi
Auglýsingar
Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659