land.is
Landgræðslan

Dimmuborgir

Heim » Miðlun » Kynning og fræðsla » Dimmuborgir

Dimmuborgir

Friðlýst náttúruvætti. Jarðminjar Dimmuborga eru einstakar á landsvísu og voru þær friðlýstar sem náttúruvætti árið 2011. Dimmuborgir urðu til í eldsumbrotum fyrir um 2300 árum þegar hraun rann frá Lúdents- og Þrengslaborgum um Laxárdal og í sjó fram í Skjálfandaflóa, um 63 km leið.

Við landnám var samfelldur gróður frá Dimmuborgum og suður undir Vatnajökul. Gjóskugos í Vatnajökli 1477 olli miklum spjöllum og gróðureyðingu í Ódáðahrauni og áfoksgeirar tóku að myndast.

Í byrjun 18. aldar virðist hluti foktungunnar hafa verið kominn niður undir bakka Mývatns og ein foktungan stefndi beint á Dimmuborgir. Um 1940 var svo komið að Borgirnar voru að fyllast af foksandi og var hluti þeirra þá þegar kominn á kaf

Landgræðslan tekur við Dimmuborgum 1942

Friðlýst náttúruvætti. Jarðminjar Dimmuborga eru einstakar á landsvísu og voru þær friðlýstar sem náttúruvætti árið 2011. Dimmuborgir urðu til í eldsumbrotum fyrir um 2300 árum þegar hraun rann frá Lúdents- og Þrengslaborgum um Laxárdal og í sjó fram í Skjálfandaflóa, um 63 km leið.

Við landnám var samfelldur gróður frá Dimmuborgum og suður undir Vatnajökul. Gjóskugos í Vatnajökli 1477 olli miklum spjöllum og gróðureyðingu í Ódáðahrauni og áfoksgeirar tóku að myndast.

Í byrjun 18. aldar virðist hluti foktungunnar hafa verið kominn niður undir bakka Mývatns og ein foktungan stefndi beint á Dimmuborgir. Um 1940 var svo komið að Borgirnar voru að fyllast af foksandi og var hluti þeirra þá þegar kominn á kaf

Hlutverkið okkar

Samhliða friðlýsingu svæðisins árið 2011 var undirritaður samningur þar sem Landgræðslunni var falin umsjón og rekstur náttúruvættisins. Samkvæmt samningnum annast Landgræðslan almenna umsjón og rekstur.

Gönguleiðir í Dimmuborgum (Hiking trails)

Samhliða friðlýsingu svæðisins árið 2011 var undirritaður samningur þar sem Landgræðslunni var falin umsjón og rekstur náttúruvættisins. Samkvæmt samningnum annast Landgræðslan almenna umsjón og rekstur.

Gonguleiðir-Hiking Trails-Dimmuborgir

Davíð A. Stefánsson

Verkefnisstjóri við gerð landshluta og svæðisáætlana í landgræðslu.

Sér um samskipti við sveitarfélög og framkvæmdaaðila vegna skipulagsmála landnýtingar og innleiðingu náttúrumiðaðra lausna í skipulag. Miðlar upplýsingum um mikilvægi vistkerfisnálgunar og notkun náttúrumiðaðra lausna við skipulag, hönnun og framkvæmdir í þéttbýli og dreifbýli.