Landsátak

16.09.2020. Landsátak til útbreiðslu birkiskóga. Í haust verður birkifræi safnað um allt land og dreift á völdum, beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum.

Endurheimt birkiskóga á Íslandi

16.09.2020. Endurheimt birkiskóga á Íslandi Í ár eru hundrað ár frá því að bændur í Fljótshlíð og kirkjan í Odda gerðu samning við Skógræktina um beitarfriðun Þórsmerkur. Þá einkenndist svæðið af birkitorfum umkringdum uppblásnu og gróðursnauðu landi. Nú er Þórsmörkin...

Viltu taka þátt í að endurheimta náttúru Íslands?

16.04.2020. Auglýst er eftir samstarfi við landeigendur um endurheimt votlendis. Landgræðslan sinnir því mikilvæga hlutverki að endurheimta vistkerfi. Grundvöllur okkar vinnu er öflugt og náið samstarf við landeigendur og óskum við nú eftir fleiri samstarfsaðilum í...

Endurheimt votlendis

27.02.2020. Auglýst er eftir samstarfi við landeigendur um endurheimt votlendis. Landgræðslan auglýsir eftir samstarfi við landeigendur sem hafa áhuga á endurheimt votlendis. Við framkvæmd leggur Landgræðslan áherslu á eftirfarandi: • Endurheimt votlendisvistkerfa •...
Skip to content