Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti

17.01.2020. Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti.  Samkvæmt lögum nr. 155 21. des/2018 er Landgræðslunni heimilt að styrkja framkvæmdir við fyrirhleðslur sem ætlað er að vernda mannvirki, nytjaland eða annað gróið land í eigu einkaaðila. Landgræðslan auglýsir...

Fjölmenni og fjörugar umræður á hádegisfundi

10.02.2019. Fjölmenni og fjörugar umræður á hádegisfundi.  Fimmtudaginn fimmta desember var haldinn fjölsóttur hádegisfundur um Úthagann, kolefni og loftslagsbókhald. Frummælendur voru Ólafur Arnalds, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ), Þórunn Pétursdóttir frá...

Til þeirra sem ætla að stunda landbætur á nýju ári!

Landgræðslan auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til félagasamtaka, bænda, sveitarfélaga og annarra umráðahafa lands. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins...

Landgræðsluverðlaunin 2019

11.4.2019 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2019 afhent á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta var í 29. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að...
Skip to content