Ársfundur Landgræðslunnar 2022

ÁRATUGUR ENDURHEIMTAR VISTKERFA – HVERNIG MIÐAR?

Ársfundur Landgræðslunnar verður haldinn föstudaginn 27. maí kl 14:30. Fundurinn verður haldinn í Sagnagarði í Gunnarsholti en einnig verður hægt að fylgjast með í gegnum streymi:

https://us02web.zoom.us/j/86994959054

Dagskrá:

  • Ávarp matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur
  • Ávarp landgræðslustjóra, Árna Bragasonar
  • Hlutverk vistheimtar á 21. öld Kristín Svavarsdóttir, faglegur teymisstjóri verndar og endurheimtar
  • Það skiptir öllu að vanda til verka Sunna Áskelsdóttir, sérfræðingur í vöktun og endurheimt votlendis
  • Afhending landgræðsluverðlauna
  • Kaffiveitingar í boði Landgræðslunnar

Opið hús frá 13.30

Fyrir fundinn verður opið hús í Gunnarsholti frá kl 13:30. Farið verður með gesti um húsakynni Frægarðs og sagt frá helstu verkefnum Landgræðslunnar.

Ársfundur 2022

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content