Alþjóðlegur dagur votlendis

Í dag 2. febrúar er Alþjóðlegur dagur votlendis.

Votlendi er mögnuð vistkerfi sem í góðu ástandi gegna mörgum mikilvægum hlutverkum. Þau geyma gífulegan forða kolefnis sem við viljum geyma áfram í jarðveginum, þau eru búsvæði ýmissa lífvera sem sumar eiga undir höggi að sækja og gegna stóru hlutverki við miðlun og geymslu vatns og næringarefni. Þess vegna er mikilvægt að hlúa að votlendum landsins, vernda þau náttúrulegu og endurheimta röskuð.

 

Alþjóðlegur dagur votlendis
Alþjóðlegur dagur votlendis
Alþjóðlegur dagur votlendis
Alþjóðlegur dagur votlendis

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content